Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 147

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 147
B U F R Æ 1) I N G U R I N N 1 11 ViS 11. grein; viS greinina bætist: „Viðstaddra félagsmanna." “ Allar breytingartillögumar voru samþykktyr með öllum greidd- um atkvæðum. Tóku flestir fundarmenn þátt i atkvæðagreiðslunni. Allsherjarnefnd skilaði áliti. Framsögumaður var Guðmundur Benediktsson. Nefndin lagði fram svolátandi tillögur; 1. „Aðalfundur Hvanneyrings, haldinn að Ilvanneyri 24. júni 1939 á 50 ára afmæli Hvanneyrarskólans, telur brjma þörf á auk- inni og bættri kennslu i alls konar búsmíðum við skólann. Bænd- um landsins er brýn þörf á aukinni verklegri þekkingu á þvi sviði engu siður en í öðrum greinum búskaparins. Takmark bændaskólanna þarf að vera alhliða verkleg kennsla, samhliða bóknáminu. Skorar fundurinn því á Alþingi og ríkisstjórn að koma upp smíðahúsi með nauðsynlegum áhöldum til alls konar búsmíða við Hvanneyrarskólann sem allra fyrst.“ Samþykkt i einu hljóði. 2. „Aðaifundur Hvanneyrings, haldinn að Hvanneyri 24. júní 1939 á 50 ára afmæli Hvanneyrarskólans, telur þörf á auknu sam- starfi milli leiðandi manna i landbúnaði og bænda i þeim til- gangi að útbreiða sem fliótast hagnýtustu aðferðir í verklegum efnum. Fundurinn skorar því á bændaskólana að vera síleitandi að nýjuin og bætlum vinnuaðferðum við ailt, er að landbúnaði lýtur og gera sem fullkomnastar samanburðartilraunir með vinnu- aðferðir, enda treystir fundurinn því, að ríkið veiti skólanum fjár- hagslega aðstoð til þess.“ Samþykkt með þorra atkvæða gegn 4. Þá kom svolátandi tiilaga frá Runólfi Guðmundssyni: „Aðal- fundur Hvanneyrings, haldinn að Hvanneyri 24. júni 1939, beinir því til Búnaðarfélags fslands að halda áfram rannsóknum á fóðr- un búpenings og hagnýtingu hinna ýmsu fóðurefna." Samþykkt með samhljóða atkvæðum. Þá voru reikningar sambandsins bornir upp undir atkvæði fundarins og samþykktir i einu hljóði. í sambandi við þá kom fram tillaga um, að Ilvanneyringur leggi fram úr sínum sjóði kr. 500.00 til þcss að reist verði smíðaverkstæði við Hvanneyrar- skólann. Samþykkt i einu hljóði. Stjórnarkosning. Öll stjórnin, varastjórn og endurskoðendur var endurkosið með lófataki, og skipa þessir menn stjórnina: Runólfur Sveinsson skólastjóri á Hvanneyri, Guðmundur Jónsson lcennari á Hvanneyri og Þorgils Guðmundusson kennari i Reyk- holti. Varastjórn skipa: Hauknr Jörundsson og Hjörtur Jónsson kennarar á Hvanneyri og Kristján Guðnmndsson bóndi á lndriða- stöðum. Endurskoðendur eru: Pétur Bjarnason bóndi á Grund og Þorsteinn Guðmundsson bóndi á Skálpastöðum. Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Kristján Gnðmmulsson. Þarsteinn Siaurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.