Morgunblaðið - 14.07.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.2009, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 2009 MICHAELS heitins Jackson er minnst víða um heim um þessar mundir og er Ísland þar engin undantekning. Páll Óskar Hjálmtýsson stóð fyrir helj- arinnar dansleik tileinkuðum Jackson á skemmtistaðnum Nasa síðastliðið föstu- dagskvöld. Fjöldi valinkunnra skemmtikrafta steig þar á svið og viðstaddir kunnu vel að meta það sem fyrir þá var lagt. Jackson- veisla á Nasa Morgunblaðið/Golli Fjölmenni Það er greinilegt að Michael Jackson átti sér fjöl- marga aðdá- endur hér á landi. Söngvari Sammi í Jagúar tók lagið. Flottur Þessi félagi mætti í rétta klæðn- aðinum. Stjórnandinn Páll Óskar Hjálmtýsson er með meistaragráðu í því að skemmta mann- fjöldanum. Dúett Þeir Páll Óskar og Alan Jones tróðu upp saman. HHH „Þessi spræka og fjölskylduvæna bandaríska teikni- mynd er sú þriðja í röðinni og sú besta þeirra“ - Ó.H.T. , Rás 2 „Þetta er góð skemmtun með góð skilaboð og hentar ungum sem öldnum” - Ó.H. T., Rás 2 HHH „Ísöld 3 er kjörin fjölskyldumynd sem á örugglega eftir að njóta vinsælda hjá flestum aldursflokkum” - S.V., MBL MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTU TEIKNIMYND ÁRSINS! HHHH “Stærri, fyndnari, flottari ... Ef þú fílaðir fyrstu myndina, þá áttu eftir að dýrka þessa!” T.V. - Kvikmyndir.is „Á ÉG AÐ GÆTA SYSTUR MINNAR“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE NOTEBOOK“ abigai l bresl in cameron diaz HHH „þessi fallega og átakanlega kvikmynd hlýjar manni bæði um hjartaræturnar og rífur í þær” - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com Byggð á metsölubók Jodi Picault sem farið hefur sigurför um heiminn500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 3D kr. 850 500 kr. 3D kr. 850 Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR Í HÚSINU, ALLAN DAGINN! ATH! Gildir ekki á íslenskar myndir eða á 3D myndir SÝND Í SMÁRABÍÓ LBOÐSDAGUR! GAR ATH. Á EKKI VIÐ UM LÚXUSSAL OG BORGARBÍÓGILDIR EKKI Á 3D MYNDIR Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6 Sýnd í 3D með ísl tali kl. 4 (kr.850) Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10Sýnd kl. 4 Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal/ísl.texti) kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:10 LEYFÐ The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 Lúxus Transformers kl. 5 - 8 - 11 B.i.10 ára Ice Age 3 3D (Kr.850, enskt tal án texta) kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Transformers kl. 5 Lúxus Ísöld 3 3D (Kr.850, ísl. tal) kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:30 LEYFÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.