Morgunblaðið - 14.07.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.07.2009, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðrún Eggerts- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Okkar á milli. Gestur er Auð- ur Edda Jökulsdóttir, al- þjóðastjórnmálafræðingur og menningarfulltrúi utanríkisráðu- neytisins. Umsjón: Viðar Eggerts- son (Frá því í apríl sl.) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óvissuferð – allir velkomnir. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs- dóttur. Áður flutt 2006. (Aftur á föstudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á sumarvegi. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Drottning hundadaganna. Skyggnst yfir sögusvið Íslands og Evrópu í upphafi nítjándu aldar. Umsjón: Pétur Gunnarsson. Les- arar: Hjalti Rögnvaldsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. (e) (2:7) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ljósið í vatn- inu eftir Birgi Sigurðsson. Höf- undur les. (4:27) 15.25 Þriðjudagsdjass: Bill Evans. Bill Evans tríóið leikur lög af plöt- unni Portrait in jazz, frá 1960. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Á sumarvegi. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Sumarraddir. Umsjón: Jónas Jónasson. (e) 21.20 Trompetmeistarar sveifl- unnar: Dizzy Gillespie og upphaf boppsins. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. (Frumflutt 1958) (24:32) 23.00 Gatan mín: Um Póshús- stræti. (e) 23.35 Kvöldtónar. Franska sópr- ansöngkonan Diana Damrau syngur með hljómsveitinni Le Cercle de ĺHarmonie aríur úr óp- erum eftir Antonio Salieri. Stjórn- andi er Jéremie Rhorer. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (Fostershome for Imag- inary Friends) (51:53) 17.52 Herramenn (The Mr. Men Show) (2:13) 18.02 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) (36:40) 18.10 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síð- ustu umferð Íslandsmóts- ins í fótbolta. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Skólaklíkur (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt fé- lagslíf þeirra í háskóla. (9:10) 20.25 Opna breska meist- aramótið Þáttur um Opna breska meistaramótið í golfi í fyrra. Mótið í ár hefst fimmtudaginn 16. júlí á Turnberry-vellinum í Skotlandi og sýnir Sjón- varpið beint frá því alla fjóra mótsdagana. 21.30 Trúður (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Ca- sper. (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Illt blóð (Wire in the Blood V: Óþekktur morð- ingi) Breskur spennu- myndaflokkur þar sem sál- fræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónu- leika glæpamanna og upp- lýsa dularfull sakamál. Stranglega bannað börn- um. (3:4) 23.55 Reykjavíkurmót Fáks (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 In Treatment 11.05 Óleyst mál 11.50 Blaðurskjóða 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 “Að eilífu, pip- arsveinn“ (Failure to Launch) 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 20.30 Til dauðadags (’Til Death) 20.55 Bein (Bones) 21.40 Litla Bretland (Little Britain) 22.10 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 22.35 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos) 23.30 Málalok (The Clo- ser) 00.15 Lygarar (Lie to Me) 01.00 Byssukjaftar (Point Blank) 02.30 “Að eilífu, pip- arsveinn“ 04.05 Bein (Bones) 04.50 Litla Bretland 05.20 Til dauðadags 05.45 Fréttir og Ísland í dag 18.00 World Supercross GP (AT&T Park, San Francisco) 18.55 Pepsimörkin 2009 Magnús Gylfason og Tóm- as Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönn- um Stöðvar 2 Sport. 19.55 Sterkasti maður í heimi 1983 (World’s Strongest Man 1983) Helstu aflraunakappar heims reyna með sér í ýmsum greinum. Jón Páll Sigmarsson gerði sig gild- andi á þessum árum við takmarkaða hrifningu Bandaríkjamannsins Bills Kazmaiers og Bretans Ge- offs Capes. 20.55 Herminator Int- ernational 22.05 PGA Tour 2009 – Hápunktar 23.00 World Series of Po- ker 2008 23.45 Timeless (Íþrótta- hetjur) 08.00 Planet of the Apes 10.00 Ástríkur og víking- arnir 12.00 Dying Young 14.00 Scoop 16.00 Planet of the Apes 18.00 Ástríkur og víking- arnir 20.00 Dying Young 22.00 The Kite Runner 00.05 John Tucker Must Die 02.00 Dog Soldiers 04.00 The Kite Runner 06.05 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 17.30 Fyndnar fjöl- skyldumyndir 18.00 Rachael Ray 18.45 Americás Funniest Home Videos 19.10 Family Guy Teik- inmyndasería fyrir full- orðna. 19.35 Everybody Hates Chris 20.00 According to Jim 20.30 Style Her Famous Í þættinum heimsækir Jay Manuel venjulegar konur og kennir þeim að klæða sig, mála og greiða eins og uppáhalds Hollywood stjörnurnar þeirra. 21.00 Stylista (8:9) 21.50 The Dead Zone (5:13) 22.40 Penn & Teller: Bulls- hit 23.10 How to Look Good Naked 24.00 C.S.I: New York 00.50 Home James 01.20 Dr. Steve-O 01.50 Tónlist 16.45 Hollyoaks 17.40 The O.C. 2 18.25 Seinfeld 18.45 Hollyoaks 19.40 The O.C. 2 20.25 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 Aliens in America 22.05 So You Think You Can Dance 00.15 Entourage 00.45 Sjáðu 01.15 Aliens in America 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.20 Tónlistarmyndbönd ÉG er í tilfinningalegu upp- námi. Vinir mínir á skjánum eru óðum að týna tölunni. Öðlingarnir Denny Crane og Alan Shore voru ekki fyrr búnir að drepa í síðasta vindlinum en Edie Britt varð óvart raflosti að bráð. Hörmulegri dauðdagi er vandfundinn í sjónvarpssög- unni. Þeir vettvangsrann- sakendur Horatio Caine og Mac Taylor voru heldur ekki í góðum málum þegar við skildum við þá. Taylor í klóm mannræningja og Caine lá í blóð sínu. Ég hef þó lúmskan grun um að ekki sé allt sem sýnist í því tilviki. Edie Britt er mér harm- dauði. Hún bar á alla lund af aðþrengdu eiginkonunum, vergjarn töffari með munn- inn fyrir neðan nefið. Án hennar er hætt við að fljót- lega fjari undan því annars ágæta sápudrama. Ég tala nú ekki um hverfi Orson Hodge líka á braut eins og margt bendir til. Hann er skemmtilega úrkynjuð týpa. Persónusköpun skiptir höfuðmáli í framhalds- þáttum í sjónvarpi. Það eru fyrst og síðast karakter- arnir sem ráða því hvort maður festist. Og þá er jafn- an bágt úr að víkja. Það er huggun harmi gegn á þessum erfiðu tímum að maður hefur ennþá að- gang að hinum einu sönnu Vinum sem nú eru endur- sýndir í 23. skipti á Stöð 2. ljósvakinn Reuters Harmdauði Edie heitin Britt. Stórar stelpur fá raflost Orri Páll Ormarsson 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 David Wilkerson 23.00 Að vaxa í trú 23.30 Áhrifaríkt líf 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 T.D. Jakes sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Skjergardsmat 18.25 Kjære dagbok 1969 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Som- meråpent 20.20 Extra-trekning 20.30 Skilt! 21.00 Kveldsnytt 21.15 Festspillene i Vestfold 21.45 Phila- delphia 23.45 Jazz jukeboks NRK2 15.15 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dags- nytt 18 17.00 Den lunefulle naturen 17.30 Plutselig rik 18.00 NRK nyheter 18.10 Drama på savannen 19.05 Jon Stewart 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på samisk 20.15 Quisling – i Nansens skygge 21.15 Fil- mene fra Nürnbergprosessen 22.00 Sommeråpent SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Pist- vakt 15.25 Sjukan 15.55 Blomsterspråk 16.00 Rap- port 16.10 Regionala nyheter 16.15 Allt ljus på 16.55 Cirkusliv 17.25 Anslagstavlan 17.30 Rapport 17.50 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 Grattis kronprinsessan 20.30 Norsk attraktion 21.00 Det nya landet 22.00 1800-talet ut-och-in 22.40 Sändningar från SVT24 SVT2 14.40 STCC 15.10 Fotbollskväll 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Vem dödade Stalin? 16.50 Så såg vi sommaren då 16.55 Oddasat 17.00 Jag och min skugga 17.30 Out of Practice 17.55 Bruks- anvisning 18.00 Carnivale 18.50 Svenska komedi- aktörer 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Jenny ger igen 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Trollbunden 22.20 Dirty Driving: Thundercars of Indiana ZDF 13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Radsport: Tour de France 15.15 heute 15.20 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosen- heim-Cops 18.15 Der Raketenmann 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Jung, weiblich, ag- gressiv 20.45 Markus Lanz 22.00 heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Basic Instinct 2 ANIMAL PLANET 12.00 Corwin’s Quest 13.00 Incredible Journeys with Steve Leonard 14.00/22.00 Wildlife SOS 14.30 E- Vets: The Interns 15.00 Animal Cops Detroit 16.00 Aussie Animal Rescue 16.30/22.30 Animal Crac- kers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 The Life of Mammals 19.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.00/14.45/18.00 My Family 12.30/15.15/ 18.30 Blackadder the Third 13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/16.15 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/22.20 The Weakest Link 16.45/ 21.50 EastEnders 19.00/20.50/23.55 Saxondale 19.30/21.20 Lead Balloon 20.00/23.05 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 11.00 Perfect Disaster 12.00 Smash Lab 13.00 Fut- ure Weapons 14.00 Kings of Construction 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Smash Lab 19.00 Mythbusters Specials 20.00 Deadliest Catch 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper EUROSPORT 6.45 Athletics 9.15 Football 10.45/18.00/20.00/ 22.30 Cycling 15.30 Athletics 18.15 Boxing 21.00 Rally 21.30 Powerboating 22.00 Motorsports Week- end Magazine 22.15 WATTS HALLMARK 13.00 Thicker Than Water 14.30 I Do (But I Don’t) 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Mcbride 8: Dog- ged 19.10 Homeless To Harvard 20.50 Mom At Six- teen (aka Baby) 22.30 No Ordinary Baby MGM MOVIE CHANNEL 12.20 Fast Food 13.50 Josie and the Pussycats 15.25 Mystery Date 17.00 Cops and Robbers 18.25 Cop 20.15 I Shot Andy Warhol 21.55 Something Short of Paradise 23.25 The Mighty Quinn NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Marine One: Obama’s Helicopter 14.00 Breaking Up The Biggest 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Sea Patrol Uk 17.00 Moon Mysteries Investigated 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Sea Patrol Uk 20.00 Helicopter Wars 21.00 Foreign Legion: Tougher Than The Rest 22.00 Am- erica’s Hardest Prisons 23.00 Helicopter Wars ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der Dicke 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Ta- gesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Nestwärme auf Zeit 22.15 Nachtmagazin 22.35 Die Französische Revolution – Jahre der Hoffnung DR1 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Lille Nord 16.00 Su- pernabo 16.30 TV Avisen med Sport 16.55 Sommer- Vejret 17.00 DR1 Dokumentaren – Ej blot til lyst 18.00 Så for sommer 18.30 Onskehaven 19.00 TV Avisen 19.25 SommerVejret 19.35 Aftentour 2009 20.00 Havet er mit våben 21.25 Kodenavn Hunter 22.25 Dodens detektiver 22.50 Seinfeld DR2 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Portræt af Jytte Borberg 16.30 Jonathans russiske rejse 17.30 Friland retro – Frilandshaven 18.00 Vid- en om 18.30 Dokumania: Blast! 19.45 Antiglobetr- otter 20.15 Langt ude i Danmark – med Wikborg og Fredensborg 20.20 Team Easy On 20.30 Deadline 20.50 Kaffens historie 21.50 The Daily Show 22.10 Cracker 23.00 Trailer Park Boys NRK1 15.20 Litt som deg 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Dora ut- forskeren 16.25 Travelbymysteriene 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Gronn glede 17.55 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.00 Premier League World 2008/09 19.30 Arsenal – Everton (Enska úrvalsdeildin) 21.10 Liverpool – Chelsea, 1996 (PL Classic Matc- hes) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 21.40 Goals of the Season 2004 (Goals of the season) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.40 Man. Utd. – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Um- ræður um pólitík líðandi stundar. 21.00 Græðlingur Þáttur um ræktun matjurta í um- sjón Guðríðar Helgadótt- ur. 21.30 Skýjum ofar Dag- bjartur Einarsson og Snorri Jónsson eru um- sjónarmenn. Þátturinn fjallar um flug á Íslandi. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. BANDARÍSKI leikarinn Charlie Sheen gaf fótsnyrti nokkrum 100 dollara í þjórfé fyrir skömmu. Sheen, sem er 43 ára gam- all, mun hafa verið afar ánægður með þjónustuna sem hann fékk og ákvað því að verðlauna fótsnyrtinn. 100 dollarar eru ef til vill ekki há upphæð fyrir Sheen, en þó ber að geta þess að þjónustan kostaði ekki nema 50 doll- ara. Sheen, sem þénar hvað mest fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Two and a Half Men, fær um 800.000 dollara fyrir hvern þátt, en það nemur um 100 millj- ónum íslenskra króna. Sheen er ekki eini leikarinn sem hefur gefið mikið þjórfé því nýverið bárust fréttir af því að Johnny Depp hefði skilið um 4.000 dollara eftir á veitinga- húsi í Chicago. Það nem- ur um hálfri milljón króna. Gaf mikið þjórfé Gjafmildur Leik- arinn Charlie Sheen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.