Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 24

Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 24
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Mynd 2. Matselja ásamt kostgöngurum sínum við dekkað veisluborð. Myndir 3-4. Þórunn Finnsdóttir (efri mynd) og Hólm- fríður Rósenkranz ráku saman mat- sölu- og kaffihús í Uppsölum, en það hús stóð á horni Aðalstrætis og Túngötu, gegnt Herkastalanum. Fram undir aldamótin voru flestar matselj- urnar ekkjur. Matsölurnar opnuðu þær á heimilum sínunt og var stærð þeirra takmörk- uð af stærð borðstofunnar. Matsölurnar voru flestar litlar, með tíu til tuttugu kostgangara og líklega hafa tekjurnar af þeim rétt nægt til að framfleyta konu og börnum hennar ef ein- hver voru. Skólapiltar voru fjölmennir í hópi kost- gangara á 19. öld enda áberandi hópur í bæj- arlífi þessa tíma.3 Rétt eins og skólapiltarnir í Hólavallaskóla höfðu nemar Lærða skólans skrínur með sér og höfðu málamatinn hjá sjálfum sér. Þá keyptu þeir miðdegismatinn af matseljunni en átu sinn eigin mat til rnorgun- og kvöldverðar, oft rúgbrauð, smurt með smjöri og kæfu úr skrínunni.4 Matseljan smurði þá brauðið og lagði til sætt kaffi.5 Vildi stundum brenna við að kostgangararnir spöruðu skrínukostinn á málum og borðuðu því meira í miðdagsmalnum á kostnað mat- seljunnar.6 Aðrir kostgangarar keyptu fullt fæði hjá matseljunum og varð það fyrirkomu- lag algengara eftir því sem leið að aldamótum og vinnandi fólki fjölgaði í Reykjavík. Um aldamótin kontu fyrstu kvenna- og húsmæðraskólamenntuðu konurnar út á vinnumarkaðinn. Ungar, ógiftar og menntaðar í hússtjórnarfræðum settu þær á fót umfangs- rneiri matsölur en áður höfðu þekkst, oft með eina eða fleiri vinnukonur sér til aðstoðar. Al- gengt var að þessar ungu konur veldu sér hús- næði sem hentaði fyrir matsölu og flyttu þangað heimili sitt í kjölfarið. Þá flokkaðist starfsemin ekki senr veilingasala heldur sem matsala og á þann hátt komust hinar ungu nratseljur hjá eftirliti yfirvalda með tilheyr- andi leyfisveitingum, lögum og reglugerðum. Mynd 5. Uppsalir. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.