Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 91

Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 91
Erindi liðins tíma Mynd 3. Börn að leik í fjör- unni á Húsavik. „Hér áður fyrr léku börn sér með heimatilbúna báta i flæðarmálinu. I dag eru tölvuleikir vinsælasta afþrey- ingin hjá börnum. Skrifuð saga er best til þess fallin að varðveita þær breyt- ingar sem verða á íslensku þjóðfélagi í timanna rás“. fræðileg fagmennska. Nefndin var vel virk og kom alloft saman á ritunartímanum. Fjöl- mörg álitamál voru þar brotin til mergjar og allir tóku nefndarmenn þátt í baráttunni við heimildirnar, einkanlega þó við að hafa uppi á þeim. Það er þakkarvert að allir sem til var leitað, fyrirtæki, félög og einstaklingar, brugð- ust vel við og af áhuga þegar eftir því var leit- að að gerðarbækur og önnur gögn yrðu lánuð höfundi og í einstaka tilvikum lögðu þessir aðilar verulega vinnu í að leita slík gögn uppi. Slíkur stuðningur er ómetanlegur og lýsir bæði áhuga og velvilja í garð félagsins og verkefnisins. um skyldur þess í þessu samhengi? Slíkar spurningar leiða af sér enn aðrar. Er íslensk sagnfræði og íslensk fræði yfirleitt einkamál sérfræðinga og háskólafólks og óviðkomandi okkur sem lifum og störfum utan fræðaheims- ins? Það verður að viðurkennast að slík álita- mál komu aldrei til umræðu innan félagsins eða ritnefndar svo mér sé kunnugt. Við höf- um öll alist upp við menningu okkar og sögu sem sameiginlega eign. Mikill almennur áhugi á sagnfræðilegu efni, ötult kennslustarf í skólum og blómleg bókaútgáfa undirstrika þetta. I raun held ég að einmitt þessir þættir Sagan og franitíðin Mér hefur nokkuð orðið tíðrætt um nauðsyn þess fyrir Verkalýðsfélag Húsavíkur (sem og raunar önnur félagasamtök svipaðrar tegund- ar) að skrá sögu sína, þá ábyrgð sem það ber í því efni og loks þá skyldu að miðla þekkingu á sögunni til félagsmanna. Má í þessu sam- bandi enn spyrja um réttmæti þess að félagið standi sjálft að slíku verkefni; höfum við ekki „atvinnumenn“, sérfræðinga og háskólaaka- demíu, sem fást við rannsóknir af slíku tagi og bókaforlög sem koma íslenskri sagnfræði á þrykk og í hendur lesenda? Er það félags- ins að skilgreina í þessu efni nauðsyn á sam- antekt sögunnar, ber það ábyrgð á fram- gangi íslenskra sagnfræðirannsókna, þótt ekki sé nema í srnáu, og hvað er þá að segja séu undirstaða þess að íslensk fræði fái sæmi- lega þrifist - við berum öll ábyrgð á því að menning okkar og saga fái lifað af umrótið í margmiðlunarþjóðfélaginu þar sem lífið litasl enn meir af framandi straumum sem berast hvaðanæva að. Það eru líka hugðarefnin sem leiða okkur að þeim verkefnum sem við fá- umst við, hvort sem það er sóknin að betra og lífvænlegra þjóðfélagi eða sú rækt sem við sýnum sögu okkar og menningu í verki. Frumkvæðið að því að ráðist sé í ritun og út- gáfu sagnfræðiverka liggur ekkert endilega hjá fræðimönnum eða bókaútgáfum. Hvert og eitt okkar getur tekið af skarið og hrundið úr vör slíku verki. Það má auðvitað alltaf segja sem svo að það sé ekki stéttarfélaga að sýna slíkt frum- kvæði. Tilgangurinn með stofnun þeirra og 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.