Morgunblaðið - 11.07.2011, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.07.2011, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2011 - S.F. CHRONICLE H H H - MIAMI HERALD H H H - ORLANDO SENTINEL H H H SUMAR- SMELLUR INN Í ÁR! HHH „ÞÚ MUNT EKKI SJÁ FLOTTARI HASAR Í SUMAR, OG ÉG VERÐ MJÖG HISSA EF VIÐ SJÁUM BETRI BRELLUSÝNINGU ÞAÐ SEM EFTIR ER AF ÁRINU" -T.V. KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD FLOTTASTAHASARMYNDSUMARSINS „JAW=DROPPING AMAZING 3D!!!“ - HARRY KNOWLES, AINTITCOOL.COM „THIS TRANSFORMERS IS EASILY THE BEST OF THEM ALL! A SUMMER SPECTACULAR THAT REALLY DELIVERS" - PETE HAMMOND, BACKSTAGE MAGAZINE MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS TRANSFORMERS 3 3D kl. 5 - 8:15 - 10 12 TRANSFORMERS 3 kl. 5 - 8:15 VIP BEASTLY kl. 8 10 SUPER 8 kl. 5:30 - 8 - 10:20 12 THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 12 KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 6 L KUNG FU PANDA 2 ísl. tal kl. 6 L PIRATES OF THE CARRIBEAN kl. 5 - 8 - 10:40 10 / ÁLFABAKKA TRANSFORMERS 3 3D kl. 4:45 - 8 - 9 - 10:30 12 SUPER 8 kl. 8 - 10:30 12 MR.POPPER´S PENGUINS kl. 5:30 L THE HANGOVER 2 kl.8 12 KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 4:45 L PIRATES OF THE CARRIBEAN kl. 5 TRANSFORMERS 3 3D kl. 6 - 9 12 BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:20 10 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 12 KUNG FU PANDA 2 3D ísl. tal kl. 6 L TRANSFORMERS 3 3D kl. 6 - 9 12 SUPER 8 kl. 6 - 8 - 10:20 12 TRANSFORMERS 3 3D kl. 8 12 ZOOKEEPER kl. 8 - 10:10 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI TRANSFORMERS 3 kl. 8 12 BEASTLY kl. 8 L SUPER 8 kl. 10 12SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL FRÁBÆR FJÖLSKYLDU-OG GAMANMYND MEÐ JIM CARREY Í FANTAFORMI H H H H - BOX OFFICE MAGAZINE H H H H - Þ.Þ. FRÉTTA- TÍMINN H H H H - R.M. - BÍÓFILMAN.IS - TIME OUT NEW YORK H H H H EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH - QUICKFLIX HHHHNÚTÍMA ÚTGÁFA AF BEAUTY AND THE BEAST FRÁBÆR MYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í EGILSHÖLL Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Beyoncé gaf nýverið út plötuna 4, viðeigandi nafn enda fjórða plata söngkonunnar. Þetta ku vera fyrsta útgáfa Beyoncé án samstarfs við umboðs- manninn Mathew Knowles sem er jafnframt faðir Beyoncé. Vorið 2009 fór Beyoncé í það að vinna að nýrri plötu eftir að I Am... Sasha Fierce kom út ári áður. Hvorki meira né minna en 72 voru tekin upp fyrir plötuna, sem endaði í 12 lögum. Tólfta og síð- asta lag plötunnar „Run the World (Girls)“ myndi teljast til aðallags plötunnar. Þetta orkumikla lag var gefið út á alheimsvísu 21. apríl síðastliðinn en það var sent út í flýti, þar sem að demó-útgáfu lags- ins hafði verið lekið á internetið þremur dögum áður. Á plötunni 4 syngur Beyoncé um ástina. Hún reynir mikið á röddina og fær þessi kraftmikla rödd að njóta sín mun betur en á fyrri plötum hennar. Platan kom mér hins vegar stórlega á óvart þegar ég hlustaði á hana í heild sinni. Einhverra hluta vegna var ég búin að gera mér hugarlund að platan myndi innihalda að minnsta kosti þrjú lög þess eðlis að lík- aminn gæti ekki hamið sig og yrði að hreyfa sig, þó það væri ekki nema örlítið, í takt við lagið. Ég var fyrir vonbrigðum eftir hvert lag þegar mér varð ljóst að engin svoleiðis stemning væri í gangi. Platan er svæfandi. Það má lesa í plötuna að hún sé orðin nógu örugg í bransanum að hún geti nánast gefið út hvað sem er. Ekki lengur einhleyp Það leynist eitt lag í miðju plötunnar, „Party“, sem Beyoncé gerir í samvinnu við Kanye West og André 3000 úr Outkast. Lagið er í rólegri kantinum en það er gróp í því sem grípur mann og persónu- lega finnst mér vera sumarblær yfir því. Kanye hef- ur líklega lagt mikla vinnu í lagið en hann syngur eina línu fjórum sinnum yfir allt lagið. Lagið „Rather Die Young“ getur talist skást af þessum vælulögum eins og ég kýs að kalla þau. „Love on top“ hefur 80’s brag og minnir svolítið á snemmbúinn stíl Whitney Houston. Beyoncé syngur aðallega um ástina á umræddri plötu. Þessi sjálfstæða, magnaða kona, sem hefur haft það að leiðarljósi að styrkja sjálfstraust kvenna með textum í lögum sínum, virðist hafa lagt sverðið á hilluna og það er ljóst að hún er ekki lengur „single lady“ eða einhleyp dama eins og hún söng svo ákveðið um fyrir korteri. Hvernig verður næsta tónleika- ferðalag hennar? Það lítur út fyrir að áhorf- endur, sem eru flestir líklega ungar meyj- ar, muni ekki fá að hrista mjaðmirnar í takt við kraftmikla tónlist. Eins og mér finnst hún æðisleg, þykir mér um leið leiðinlegt að segja að Beyoncé hefur dalað með plötunni 4. Eðaldívan Beyoncé rólegri sem aldrei fyrr  Útgáfa í fyrsta sinn án föður síns  Röddin fær að blómstra en stuðið vantar Reuters Ný plata Beyonce gaf nýverið út plötuna 4 og er það fjórða plata hennar. Tónlistardívan Beyoncé gaf út fjórðu plötu sína á dögunum og fékk hún titilinn 4. Eftir nokkrar vangaveltur um tit- il kvaðst Beyoncé hafa leyft aðdá- endum sínum að velja, en þeir hafi verið hæstánægðir með nafnið 4. Hún lét því verða af því þrátt fyrir að hennar hugmyndir að nafni hafi langt í frá verið þetta. Talan fjórir segir Beyoncé tákna margt fyrir sig fyrir utan plötuna. Hún eigi afmæli og brúðkaupsafmæli fjórða dags mánaðar, móðir hennar á einnig afmæli þann fjórða sem og marg- ir aðrir vinir hennar. Þykir henni því vænt um töl- una og fannst það viðeigandi nafn. MERKISTALAN FJÓRIR Leyfði aðdáendum sínum að velja titilinn Glastonbury á ekki langt ólifað, segir Michael Eavis, skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar. Hann segir mögulegt að hún verði aðeins hald- in þrjú til fjögur ár í viðbót. Worhty Farm, eigandi hátíðarinnar, segir að slíkar hátíðir séu varla lengur í tísku, tónlistaraðdáendur séu orðn- ir leiðir á þeim. Þar að auki sé líka hagfræði í dæminu, en Glastonbury fór nærrum því á hausinn 2008 þeg- ar Jay-Z hélt þar tónleika. Eavis segir stórar hljómsveitir og tónlist- armenn halda hátíðinni gangandi og þetta ár tróðu U2, Coldplay og Beyonce upp á Glastonbury. Glastonbury á ekki langt ólifað Reuters Beyonce Laðar að gesti. Gítarleikari kúbönsku hljómsveit- arinnar Buena Vista Social Club, Manuel Galban, lést nú um helgina af völdum hjartaáfalls, 80 ára gam- all. Hann hóf tónlistarferil sinn fjórtán ára að aldri með Orquesta Villa Blanca en spilaði svo með Los Zafiros á sjöunda áratugnum. Gal- ban byrjaði svo fyrst með Buena Vista Social Club árið 1996. Hann hefur tvisvar spilað á tónleikum með Buena Vista Social Club á Ís- landi, 2001 og 2008. Kúbverjinn Manuel Galban látinn Morgunblaðið/G.Rúnar Manuel Galban. Galban lék með Buena Vista Social Club í fimmtán ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.