Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 100

Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 100
ÁSKORUN TIL ALÞINGIS 13. MARZ 1964 „Vér undirritaðir alþingiskjósendur teljum á ýmsan hátt varhugavert, auk jjess sem það er vansæmandi fyrir íslendinga sem sjálfstæða menningarjjjóð, að heimila einni erlendri jrjóð að reka hér á landi sjónvarpsstöð, er nái til meirihluta landsmanna. Með stofnun og rekstri íslenzks sjónvarps teljum vér, að ráðizt sé í svo fjárfrekt og vandasamt fyrirtæki með örfámennri þjóð, að nauðsynlegt sé, að það mál fái Jjróazt í samræmi við vilja og getu þjóðarinnar, án þess að knúið sé fram með óeðlilegum hætti. Af framangreindum ástæðum viljum vér hér með skora á háttvirt alþingi að hlutast til um, að heimild til rekstrar erlendrar sjónvarpsstöðvar á Keflavíkurflugvelli sé nú þegar bundin því skilyrði, að sjónvarp þaðan verði takmarkað við herstöðina eina.“ Alexander Jóhannesson, fyrrverandi háskólarektor Auðólfur Gunnarsson, form. Stúdcntaráðs Benedikt Tómasson skólayfirlæknir Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup Broddi Jóhannesson, skólastjóri Kennaraskóla íslands Brynjólfur Jóhannesson, leikari Einar Ól. Sveinsson, prófessor, forstöðum. Handritastofnunar fsl. Séra Eiríkur J. Eiríksson, þjóðgarðs- vörður, sambandsstjóri UMFÍ Finnur Sigmundsson, landsbókavörður Guðlaugur Rósinkranz, Jrjóðleikhús- stjóri Guðm. Daníelsson, rithöfundur Guðm. G. Hagalín, rithöfundur Guðrún P. Helgadóttir, skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík Gunnar Einarsson, form. Bóksalafél. fslands Gunnar Guðbjartsson, bóndi á Hjarðarfelfi, form. Stéttars. bænda Gunnar Gunnarsson, rithöfundur Hákon Guðmundsson, hæstaréttar- ritari Halldór Laxness, rithöfundur Hannes Pétursson, skáld Haraldur Björnsson, leikari Helga Magnúsdóttir, húsfreyja á Blikastöðum, form. Kvenfélaga- sambands íslands Hclgi Elíasson, fræðslumálastjóri Hreinn Bencdiktsson, prófessor Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur Jóhann Ilannesson, prófessor Jón Gíslason, skólastjóri Verzlunar- skóla íslands Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri, form. Sjómannasambands fslands Jón bórarinsson, tónskáld, form. Bandalags ísl. listamanna Klemenz Tryggvason, hagstofustjóri Kristinn Ármannsson, rektor Mennta- skólans í Reykjavík Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður Kristján Karlsson, rithöfundur Lára Sigurbjörnsdóttir, form. Kvenréttindafélags íslands Leifur Ásgreisson, prófessor Magnús Ástmarsson, forstjóri Rfkis- prentsm. Gutenberg Magnús Magnússon, prófessor Ólafur I>. Kristjánsson, skólastjóri, stórtemplar Óskar Þórðarson, yfirlæknir, form. Læknafélags íslands Páll ísólfsson, tónskáld Páll V. G. Kolka, læknir Ragnar Jónsson, forstjóri Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri, form. E.U.J. Sigurður Líndal, dómarafulltrúi Sig. A. Magnússon, rithöfundur Sigurður Nordal, prófessor Sigurjón Björnsson, sálfræðingur Símon Jóh. Ágústsson, prófessor Stefán Júlíusson, rithöfundur, form. Fræðslumyndasafns rikisins, Stefán Pétursson, þjóðskjalavörður Steingrímur Hermannsson, framkvstj. Rannsóknarráðs ríkisins, form. S.U.F. Stcingrímur J. Þorsteinsson, prófessor Styrmir Gunnarsson, stud. jur„ forrn. Heimdallar, Félags ungra sjálf- stæðismanna Sveinn Einarsson, leikhússtjóri Sverrir Hermannsson, viðskiptafr., form. Landssamb. ísl. verzlunarm. Tómas Guðmundsson, skáld Trausti Einarsson, prófessor Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla íslands Þórhallur Vilmundarson, prófessor Þorsteinn Sigurðsson, form. Búnaðar- félags íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.