Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 101

Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 101
TIL KAUPENDA I'egar 10. árgangur Birtings (1964) kom út í einni bók um miðjan júlí síðastliðinn, var ])ess getið að reynt yrði að ljúka 11. árgangi einnig á þessu ári, svo að allt yrði komiS í rétt horf um áramót. Sýnt er nú, að þessi áætlun stenzt fyllilega. Þegar kaupendur fá þetta hefti í hendur, er búið að setja það, sem enn er ókomið af 11. árgangi (1965). Meðal efnis eru tvær greinar eftir Thor Vilhjálmsson, önnur um franska látbragðsleikar- ann fræga, Marcel Marceau, hin um spænska ljóðskáldið, Rafael Alberti. Björn Th. Björnsson ritar um Gunnlaug Scheving, og fylgja rnyndir af listaverkum Gunnlaugs, þeim sem prýða munu Kennaraskóla íslands. Grein er eltir Paul Klee um nútíma myndlist og fjöldi mynda af verkum listamannsins. Hið merkilega seiðleikhús í Opole verður kynnt í orði og myndum. Birtur er fyrsti þáttur leikritsins The Playboy of the Western World eftir írska snillinginn John M. Synge og grein um hann eftir sænska bókmenntafræðinginn, prófessor Martin Lamm. í heftinu verða ljóð eftir 6 fæiæysk nútímaskáld og milli 10 og 20 ljóð eftir önnur erlend skáld. A þeim fáu mánuðum, sem liðnir eru frá útkomu 10. árs, hefur blessun viðreisnarinnar birzt í 15% hækkun prentunarkostnaðar hið minnsta. Hefði áskriftargjald Birtings þurft að stíga sem því svarar. Við munum þó hafa það óbreytt frá fyrra ári í von um, að árgæzka vegi að einhverju leyti á móti ódöngun efnahagslífsins. Einar Bragi BIRTINGUR 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.