Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 20

Birtingur - 01.01.1965, Blaðsíða 20
Upp frá þessu flutti Útlenzki og almenni flokkurinn aðeins greinar til fróðleiks og skemmtunar. Fyrsti árgangur Fjölnis var 176 blaðsíður að stærð auk kápu, titilsíðu og efnisyfirlits, sem er framan við ritið. Hann er prentaður hjá J. D. Kvisti, bóka- og nótna-prentara. Að ytra frágangi er ritið látlaust og mjög snyrtilegt, góðar spássíur, meginmálsletur fremur stórt og vel læsi- legt. I>ótt undarlegt megi virðast, þar sem svo nostursamir menn höfðu um fjallað, er talsvert af prentvillum í ritinu. En þær má eflaust flestar rekja til þess, að erlendir menn önnuðust prentun. / Fremst í öðrum árgangi Fjölnis er „Þáttur um stafsetníng“ eftir Kon- ráð Gíslason. Þetta er fyrsta vísindaritgerð hans, mikil að vöxtum og öll hin merkasta. Þar eru rækilegar athuganir á hljóðfræði og fram- burði í íslenzku. Grundvallarkenning Konráðs er, að réttritun eigi að byggjast eingöngu á framburði. Hann vill þó ekki kúvenda í einni svipan, heldur láta nægja í bili nokkrar breytingar í framburðarátt, svo sem að skrifa i og í í stað y og ý. Eins og vænta mátti var Fjölnir prentaður með hinni nýju stafsetningu. Hún mæltist mjög illa fyrir á íslandi, bæði meðal leikra og lærðra. Var óvægilega veitzt að henni í Sunnanpóstinum, sem nokkrir embættis- menn voru þá nýlega farnir að gefa út, en Konráð varði málstað sinn fimlega í Fjölni. Birtur er kaíli „Úr brjefi af Austfjörðum“ frá séra Ólafi Indriðasyni á Kolfreyjustað, föður skáldanna Páls og Jóns. Hann lýkur hinu mesta lofsorði á ritið: „Jeg fann það fljótt, að mjer líkaði Fjölnir vel, og víðast 18 hvar ágjæta vel . . . “ í þessum árgangi er eitt smáljóð eftir Jónas, Heílóar-vísa, og þýðing á náttúrufræðiritgerð eftir Georg Cuvier — „Af eðlisháttum fiskanna." í fréttabálknum eru „Eptirmæli ársins 1835“, skrifuð af Tómasi Sæ- mundssyni, sem síðan voru fastur þáttur í ritinu, meðan Tómasar naut 18 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.