Fréttablaðið - 20.01.2012, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 20.01.2012, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 É g var nú ekkert að æsa mig sérstaklega yfir þessu enda frekar rólynd að eðlisfari. Áttaði mig eiginlega ekki á því hversu mikið mál þetta er fyrr en ég sá athöfn- ina í sjónvarpinu,“ segir Birna Sigurjónsdóttir fatahönnuður, sem fékk það hlutskipti að hanna samkvæmiskjól á danska félags- málaráðherrann Karen Hække- rup, í tilefni af fjörutíu ára krýningarafmæli Margrétar Þór- hildar Danadrottningar á sunnu- daginn var. Birna hefur verið búsett í Kaupmannahöfn síðan 2007 og rekur fataverslun á Norðurbrú ásamt fleirum. Hún varð mál- kunnug Hækkerup fyrir nokkr- um árum þegar hún saumaði brúðarkjól á systur hennar. Ráð- herranum fannst mikið til sauma- skaparins koma og í kjölfarið bað hún Birnu á síðasta ári um að hanna á sig tvo kjóla, annan fyrir nýársfögnuð drottningar og hinn fyrir krýningarafmælið fyrr- nefnda. „Ég hugsaði mig ekki tvisvar um, sló bara til,“ minnist Birna, sem hefur sérhæft sig í hvers- dagsklæðum á karla og konur og segir því viss viðbrigði að hanna 2 Birna Sigurjónsdóttir hannaði kjól á Karen Hækkerup ráðherra fyrir krýningarafmæli Danadrottningar. MYND/HILDUR MARÍA VALGARÐSDÓTTIR HILDURPHOTO.COM Klæddi danskan ráðherra Í tengslum við útgáfu á Íslenskri listasögu efnir Listasafn Íslands til sýningarinnar Þá og nú, þar sem reynt verður að draga fram vendipunktana í fram- vindu íslenskrar listar frá ofanverðri 19. öld til okkar daga. Sýningin stendur til 19. febrúar. Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is BORÐAPANTANIR Í SÍMA 517-4300 HUMARSALAT & HVÍTVÍN 2.250 kr. Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetum ásamt hvítvínsglasi. BLÁSKEL & HVÍTVÍN 2.950 kr. Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi. FERSKT & FREISTA NDI SPENNANDI SJÁVARRÉTTA TILBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.