Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1989, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.1989, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 151 með hita og síðan slappleika. Einn sjúklingur hafði tvo meðverkandi þætti úr flokki B (eiturlyf, fósturlát), og 7 sjúklingar höfðu tvo meðverkandi þætti, sinn úr hvorum flokknum A og B. Þannig fundust því þegar á heildina er litið undirliggjandi eða meðverkandi þættir hjá 44 sjúklinganna (62%), en í 27 tilfellum var enga skýringu á tilkomu hjartaþelsbólgunnar að finna. Sýkingarstaður. Langflestar sýkinganna voru í vinstri hjartalokum (Tafla II), en í fimm tilvikum sýktust hægri lokur. Af þessum fimm voru þrjár sýkingar í þríblaðalokunni (gangráður, fósturlát/eiturlyf, æðaleggur), ein í lungnaslagæðarlokunni (hvítblæði) og í fimmta Table I. Underlying heart diseases and other conlributory factors in patients with infective endocarditis. Heart diseases (group A) Number Congenital heart disease......................... 10 Prostethic valve ................................. 8 Aortic stenosis................................... 6 Mitral insufficiency.............................. 6 Heart murmur (unspecified)........................ 3 Artificial pacemaker.............................. 2 Aortic insufficiency.............................. 1 Mitral stenosis .................................. 1 Total 37 Other underlying factors (group B) Number Periodontal inflammation/infection........... 6 Dental surgery without prophylactic antibiotics............................... 2 Hemodialysis ................................ 2 Miscarriage.................................. 2 Urosepsis.................................... 2 Infected intravenous catheter................ 1 Intravenous drug abuse....................... I Leukemia .................................... 1 Total 17 Table II. Classification of infective endocarditis cases according to the site of infection. Per- Site of infection Number centagc Aortic valve ........................... 29 40,8 Mitral valve............................ 21 29,6 Undetermined............................. 6 8,5 Aortic and mitral valves................ 3 4,2 Triscupid valve.......................... 3 4,2 Ventricular septal defect................ 3 4,2 Others................................... 6 8,5 Total 71 100,0 dlvikinu var um sýkingar í báðum lokunum að ræða (blóðskilun). í 6 sjúklingum í þessari rannsókn þótti staðsetning sýkingarinnar óviss út frá þeim gögnum er fyrir lágu. Blóðmeinafrœði. Við innlögn höfðu 34 sjúklingar (47,8%) 10 þúsund hvít blóðkorn/míkrólítra eða færri og 15 sjúklingar (21,2%) höfðu sökk undir 20 mm/klst., en einungis þrír sjúklingar höfðu sökk yfir 100 mm/klst. Gigtarþættir voru einungis mældir hjá 26 sjúklinganna eða í 37% tilvika og verður hér ekki gerð tilraun til að meta niðurstöður þeirra mælinga, enda sýnist val á þessum blóðprófum hafa verið handahófskennt. Hjartaómskoðun. Hjartaómskoðun var gerð á 29 sjúklingum og í 21 (72,4%) fundust teikn um hjartaþelsbólgu. í 15 tilvikum var eingöngu beitt einvíddartækni (M-MODE), en bæði einvíddar og tvívíddartækni (2-D) í öllum hinum. Sýklaflóra. Af sýklategundum (Tafla III), voru streptokokkar algengastir orsakavalda, alls 30 tilfelli (42%). Vírídans streptókokkar ræktuðust í 14 tilvikum, nonhemólýtískir streptókokkar í 8 tilvikum, Streptococcus fecalis og Streptococcus bovis í tveimur tilvikum hvor tegund og aðrar tegundir í fjórum tilfellum. Stafýlókokkar voru næst algengastir, þeir ræktuðust í 22 tilvikum, þar af Staphylococcus aureus 17 sinnum. Gram-neikvæðir stafir ræktuðust frá fimm sjúklingum og Candida albicans frá einum. Table III. Microbiologic etiology of infective endocarditis in lceland 1976-1985, and comparison of the two 5 year periods 1976-1980 and 1981-1985. Infective agents Number °7o Number of cases 1976- 1981- 1980 1985 S. aureus 17 23,9 8 9 S. viridans 14 19,7 10 4 Nonhemolytic streptococci. 8 11,3 5 3 S. faecalis 2 2,8 1 1 S. bovis 2 2,8 0 2 Streptococcus, others 4 5,6 1 3 S. epidermidis 5 7,1 3 2 E. coli Actinobacillus 3 4,2 3 0 actinomycetemcomitans... 1 1,4 0 1 Corynebacterium 1 1,4 1 0 Pseudomonas 1 1,4 1 0 Candida albicans 1 1,4 1 0 Blood cultures negative.... 5 7,1 2 3 Blood cultures not done ... 7 9,9 2 5 Total 71 100,0 38 33

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.