Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1989, Page 35

Læknablaðið - 15.05.1989, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 175 ára aldurs. Ávísað er meira magni af róandi lyfjum til kvenna en karla á aldrinum 25-54 ára (p<0,001). Svefnlyfjum er einnig ávísað í meira magni eftir aldri bæði hjá konum og körlum, hlutfallslega er langmestu magni ávísað af þessum lyfjum til karla 75 ára og eldri. Við athugun á ávísunum einstakra lækna kom í ljós mikill munur á fjölda ávísana (mynd 3). Þannig ávísaði einn læknanna um 25% allra ávísana í þessum flokkum á íbúa alls svæðisins. Voru þær ávísanir tuttugu sinnum fleiri en hjá þeim heimilislækni sem gaf fæstar ávísanir. Eins og getið hefur verið á áður (8), hafði þessi sami læknir einnig flest samskipti á stofu og vitjanir, sem skýrir þennan mun að hluta. Um 20% lyfjaávísana eru útgefnar af öðrum læknum en heimilislæknum á svæðinu. Þannig ávísa heimilislæknar í Hafnarfirði 66% þessara ávísana og heimilislæknar á Suðumesjum um 89% á fbúa hvors svæðis fyrir sig. Á mynd 4 má sjá hlutfall símaávísana úr fyrmefndum lyfjaflokkum hjá heimilislæknum í Hafnarfirði. Annarri hverri lyfjaávísun er að jafnaði ávísað í síma. Nokkur munur er þó á milli lækna hvað þetta varðar og er þetta hlutfall allt frá 25% upp í 60%. I töflu III sést sundurliðun á lyfjaávísunum eftir því um hvaða hóp lækna er að ræða. Þar sést að aðeins litlum hluta af lyfjaávísunum á róandi lyf og svefnlyf er ávísað af vaktlæknum í Hafnarfirði. Það em eingöngu heilsugæslulæknar á Suðumesjum sem sinna vaktþjónustu þar og er því ekki unnt að greina þá lyfseðla þar sem útgefnir eru á vöktum frá öðrum útgefnum lyfseðlum. Á rannsóknartímabilinu var alls ávísað 412 Table III. Number of prescriptions in Suöurnes and Hafnarfjörður districts during April 1st to 15th 1986 ac- cording to doctors’ field of work. Suöurnes Hafnarfjörður N % N % General Practitioners 371 89.0 179 66.0 Doctors on duty .... - - 3 1.1 Specialists working in the area 9 2.1 14 5.2 Specialists working outside the area.. 35 8.4 42 15.5 Other doctors 2 0.5 33 12.2 Total 417 100 271 100 180 -]— ABCDE1 234 56XY Doctors Fig. 3. Number and type of psychotropic drugs pres- cribed by GPs in Suöurnes (A to E) and Hafnarfjörður (1 to 6) and by duty doctors (X) and by all other doc- tors (Y) to inhabitants of these two districts during the period of 1-15th of april 1986. Doctors Fig. 4. Relative amount of tranquillizers and sedati- ves/hypnotics prescribed by phone consultation and office visits by GPs in Hafnarfjördur district. Drug prescriped Hafnarfjoröur og Suöurnes Diazepam Halcion Klordiazepoxid Stesolid Mogadon Serepax 51 Dalmadorm □ Rohypnoi Valium Librium Dumolid Nobrium Mechloral Bellergal ret. Bellergal Sobril Number of prscriptions 300 Fig. 5. Total number and registered names of tranquil- lizers and sedatives/hypnotics prescribed in Suðurnes and Hafnarfjöröur districts 1-15th of april 1986.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.