Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1989, Síða 30

Læknablaðið - 15.05.1989, Síða 30
172 LÆKNABLAÐIÐ »Einungis« 25% aðspurðra töldu alnæmi geta smitast með matvælum en rúmlega 60% voru andvígir starfi sýktra einstaklinga við matvæli. Ennfremur töldu »aðeins« tæplega 8% alnæmi geta smitast með handabandi og rúmlega 11 % töldu sér ekki fært að vinna með sýktum einstaklingum. Þessi viðhorf voru mjög tengd lítilli þekkingu á sjúkdómnum. Fjölmiðlar, einkum sjónvarp, eru áhrifaríkustu tækin til fræðslu um alnæmi samkvæmt þessum niðurstöðum. Sár þörf er á frekari fræðslu á næstu misserum og er nauðsynlegt að fjölmiðlar láti ekki sitt eftir liggja. Mikilvægt er þó að upplýsingar sem þaðan koma séu vandaðar og í samræmi við vísindalega þekkingu á sjúkdómnum á hverjum tíma en ekki byggðar á getgátum. Slíkt hefur því miður borið við, enda ber þekking aðspurðra í þessari könnun þess nokkur merki. Þrátt fyrir aukna þekkingu og e.t.v. viðhorfsbreytingar er enn óljóst hvort slíkt muni hafa áhrif á útbreiðslu sjúkdómsins. Þeir hópar þjóðfélagsins sem fræðsla þarf helst að ná til eru óþekktir, bæði stærð þeirra og eðli. Brýnt er að skilgreina þessa hópa nánar og er því könnun á kynhegðun og atferli íslendinga löngu orðin tímabær, enda eru það athafnirnar sem á endanum skipta sköpum. Þakkir: Læknum, læknanemum og hjúkrunarfræðinemum sem af ósérhlífni önnuðust fræðslu um alnæmi í skólum og á vinnustöðum um land allt eru færðar bestu þakkir. Félagsvísindastofnun Háskóla íslands og Gallupstofnuninni á íslandi eru þökkuð framkvæmd skoðanakannana. Síðast en ekki síst eru Maríu Henley og Kristínu Vilhjálmsdóttur færðar þakkir fyrir frágang handrits. SUMMARY lceland should be well suited for a successful AIDS education campaign with a small population of 250.000, 100% literacy, and a high level of education. Newspapers and TV reach over 95% of the population. Organized campaign started in 1985 with frequent TV and radio programmes, brochures were mailed to every home, lectures were given by health care workers, in schools and workplaces all across the country. Two telephone surveys done in 1987 on randomized samples of 1500 and 1000 individuals > 18 years old revealed that 64% of respondents got their most reliable information from the massmedia, but only 9% from brochures and 13% directly from health care workers. Knowledge on sexual and blood transmission of human immunodeficiency virus (HIV) was excellent, 97-98%. However, misconceptions were common, 9% believed that transmission occurres by kisses, 35% by public lavatories, 24% by food, 22% by swimming pools, 19% by couching and sneezing, and 8% by handshakes. The attitudes towards HlV-infected persons were as follows: 80% favoured detention of irresponsible persons, 61% opposed their employment in the food industry and 11 % did not want to work with them at all. While correct factual knowledge is difficult to convey to the public, change in attitude is even harder to achieve. HEIMILDIR 1. Mann JM, Chin J. AIDS: A global perspective. N Engl J Med 1988; 319: 302-3. 2. Barinaga M. AIDS education could be working, but it is hard to tell. Nature 1988; 333: 487. 3. Upplýsingar frá menntamálaráðuneyti. 4. Brown BW, Hollander M. Statistics: A biomedical introduction. New York: John Wiley & Sons 1977. 5. Klein DE, Sullivan G, Wolcott DL, Landsverk J, Namir S, Fawsy FI. Changes in AIDS risk behaviors among homosexual male physicians and university students. Am J Psychiatry 1987; 144: 6: 742-7. 6. Zeugin P, Lehmann Ph, Dubois-Arber F, Hausser D. Sexual behaviour and attitudes of young people in Switzerland - before the start of the campaign »Stop Aids« and 8 months later. IV International Conference on AIDS, 12.-16. júní 1988, Stokkhólmi, útdráttur 6029. 7. Dubois-Arber F, Hausser D, Lehmann Ph, Gutzwiller. Results after 10 months evaluating nationwide campaigns against AIDS in Switzerland. IV International Conference on AIDS, 12.-16. Júní 1988, Stokkhólmi, útdráttur 6070. 8. Kraft P, Rise J. Public awareness and acceptance of an HIV/AIDS information campaign in Norway. Health Ed Res 1988; 3: 31-9. 9. Almenningur og eyðni. Könnun á viðhorfum og vitneskju fólks um sjúkdóminn eyðni (AIDS). Unnið af Félagsvísindastofnun Háskóla Islands. Landlæknisembættið og heilbrigðisráðuneytið 1987. 10. Lawrence DN, Jason JM, Holman RC, Evatt BL, Starcher ET. Heterosexual transmission of HIV to female partners of HlV-infected U.S. hemophilic men. IV International Conference on AIDS, 12.-16. júní 1988, Stokkhólmi, útdráttur 4009.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.