Þjóðlíf - 01.11.1986, Qupperneq 58

Þjóðlíf - 01.11.1986, Qupperneq 58
MATARLIF Tortoni-kaffi Þessi eftirréttur er ekki síður glæsi- legur en rjómaostakakan. Hann þarf einnig að búa til deginum áður en á að njóta hans, jafnvel tveimur dögum áður. Þessi uppskrift miðast við 6 manns og í hana þarf eftirfarandi: %^ 1 stór eggjahvíta (við herbergis- hita) örlítið af cream of tartar 4 msk. sykur 1 bolli af kœldum rjóma 1 msk. af instant espresso-kaffi- dufti 2 msk. Kahlúa 3 msk. af fínsöxuðum möndlum 50 g af suðusúkkulaði, söxuðu ca. 24 kaffibaunir 6 þunnar rœmur af sítrónuberki Þeytið eggjahvítuna ásamt örlitlu af salti þar til hún verður froðu- kennd. Bætið þá útí cream of tartar og þeytið. Bætið útí 1 msk. af sykri, litlu í einu, og stífþeytið. Kælið skál og þeytið þar rjómann ásamt kaffiduftinu þar til hann þykknar örlítið. Bætið þá útí 3 msk. af sykri og Kahlúa og þeytið áfram, þó ekki þannig að rjóminn verði stífur. Hrærið um þriðjungi rjómablönd- unnar útí eggjahræruna og bætið síð- an varlega við afganginum af rjóman- um ásamt 2Vi msk. af möndlunum. Heliið þessu nú í heppileg flát, t.d. fallega bolla. Stráið yfir því sem eftir er af möndlunum og frystið. Þetta þarf að vera í frysti í minnst 2 klst., en allt upp í 2 daga. Ef þið viljið hafa enn meira við þessu, er eftirfarandi mjög falleg skreyting. Bræðið súkkulaðið í vatns- baði eða mjög þykkbotna potti við vægan hita. Setjið stórt sigti öfugt á disk. Stingið tannstöngli í hverja kaffibaun, dýfið þeim varlega í súkkulaðið og látið síðan hinn enda tannstöngulsins gegnum eitthvert gat- ið á sigtinu og leyfið súkkulaðinu að harðna. Frystið kaffibaunirnar í a.m.k. 15 mínútur og skreytið síðan hvern bolla með 3-4 baunum ásamt sítrónuberki. 58 ÞJÓÐLÍF Espresso Tortoni með súkkulaði húðuðum kaffibaunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.