Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ / XV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Föstudagur 7. júní Hjartasjúkdómar Nýrnasjúkdómar Blóöfræði Fundarstjórar: Þórður Harðarson, Fáll Ásmundsson Meltingarsjúkdómar Lungnasjúkdómar Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómar Fundarstjórar: Sigurður Olafsson, Davíð Gíslason Dagskrá erinda og veggspjalda Miðsalur 13:30-15:30 13:30 Hvaða þættir í fari manna auka líkur á hjartastoppi? (E 01) Gestur Þorgeirsson, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason, Jaqueline Witteman 13:40 Algengi gáttatifs hjá sjúklingum með heilablóðþurrð (E 02) Pétur Pétursson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Páll Torfi Önundarson, Davíð O. Arnar 13:50 Lósartan forðar tleirum frá veikindum og dauðsföllum vegna hjarta- og æðasjúkdóma en atenólól. LIFE rannsóknin (E 03) DahlöfB, Devereaux RB, et al, Árni Kristinsson fyrir hönd íslenska LIFE rannsóknarhópsins 14:00 Áhrif blóðfitulækkandi lytja, gefinna í byrjun bráðs kransæðakasts (E 04) Árni Kristinsson, L. Kristin Newby, Stefanía Snorradóttir, et al. 14:10 Stjórnun á Akt/PKB virkni í æðaþeli (E 05) Gunnþórunn Sigurðardóttir, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson 14:20 Árangur af notkun ígræddra hjartarafstuðtækja á Islandi (E 06) Margrét Leósdóttir, Gizur Gottskálksson, Guðrún Reimarsdóttir, Margrét Vigfúsdóttir, Bjarni Torfason, Davíð O. Arnar 14:30 Algcngi skertrar nýrnastarfsemi í íslensku þýði (E 07) Ólöf Viktorsdóttir, Runólfur Pálsson, Margrét Birna Andrésdóttir, Vilmundur Guðnason, Ólafur Skúli Indriðason 14:40 Styrkur áls í blóði íslenskra blóðskilunarsjúklinga (E 08) ÓlafurS. Indriðason 14:50 Nýraígræðsla í íslenska sjúklinga 1970-2000 (E 09) Páll Ásntundsson, Árni Leifsson, Runólfur Pálsson 15:00 Blæðingacinkcnni íslenskra ungmenna (E 10) Brynja R. Guðmundsdáitir. Jens A. Guðmundsson, Páll Torfi Önundarson 15:10 Blæðingacinkenni íslenskra táninga. Viðmiðunargildi sérhælðra blæðingaprófa hjá unglingum (E11) Páll Torfi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir 15:20 Grcining magns tíðablæðinga. Lengd, myndskor eða vigtun? Forrannsókn (E 12) Brynja R. Guðmundsdóttir, E. Fanney Hjaltalín, Jens A. Guðmundssön, Arnar Hauksson, Páll Torfi Önundarson Hliðarsalur 13.30-15.30 13.30 Virkni rabeprazóls og ómeprazóls í viðhaldsmeðferð á vélindabakllæði. Tvíblind slembirannsókn sem stóð í fímm ár (E 13) Bjarni Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Herdís Ástráðsdóttir, Hafdís Aradóttir, Tom Humphries, Kev Bardham 13.40 Rabcprazól samanborið við ómeprazól í sjö daga, þriggja-lyija meðferð til upprætingar á Helicobacterpylori (E 14) Bjarni Þjóðleifsson, Hallgrímur Guðjónsson, Einar Oddsson, IJerdís Ástráðsdóttir, Hafdís Aradóttir, M. Ravic, C.J. Hawkey 13.50 Einkennalaus þarmabólga, greind með hvítfrumuskanni, hjá aðstandendum sjúklinga með Crohns sjúkdóm (E 15) Þurý Ósk Axelsdóttir, Inga Skaftadóttir, Eysteinn Pétursson, Guðmundur Jón Elísson, Ingvar Bjarnason, Bjarni Þjóðleifsson, Ásbjörn Sigfússon 14.00 Áhrif pentavac og MIVfR bólusetningar á þarma hjá ungbörnum (E 16) Bjarni Þjóðleifsson, Katrín Davíðsdóttir, Úlfur Agnarsson, Arndís Theodórs, Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Elva Möller, Guðmundur Sigþórsson, Matthías Kjeld, lngvar Bjarnason 14.10 Erfist astmi óháð ofnæmi? (E 17) Unnur Steina Björnsdóttir, Hildur Helgadóttir, Eva Halapi, Davíð Gíslason, Elva Aðalsteinsdóttir, Anna S. Guðmundsdóttir, Illugi Birkisson, Þór Árnason, Sigurður Ingvarsson, Margrét Andrésdóttir, Þórarinn Gíslason, Jeffrey R. Gulcher, Kári Stefánsson, Hákon Hákonarson 10 Læknablaðið/Fylgirit 44 2002/88

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.