Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Qupperneq 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2002, Qupperneq 13
Laugardagur 8. júní MÁLÞING Staða almennra lyflækninga á íslandi Fundarstjóri: Runólfur Pálssun VEGGSPJALDA- KYNNING DAGSKRA / XV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Miösalur 09.00-10.30 Almennar lyflækningar á íslandi árið 2002 Siguröur Guðmundsson landlœknir Hlutverk alnicnnra lyflækninga í fruniþjónustu og á sjúkrahúsi Ófeigur T. Þorgeirsson lœknir Stefnuinörkun fyrir alniennar lyflækningar Ari J. Johannesson læknir íþróttahús 11.00-12.00 Sýklalyfjagjöf í æð í heimahúsum. lMat á árangri fyrstu 29 mánuðina (V 01) Bergþóra Karlsdóttir, Már Kristjánsson Sárasótt á íslandi (V 02) Guðrún Sigmandsdóttir, Haraldur Briem, Gunnar Gunnarsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Anna Þórisdóttir, Hugrún Ríkarðsdóttir, Már Kristjánsson Hjúpgerðir ífarandi pneumókokka á íslandi og tengsl þeirra við aldurshópa og dánartíðni (V 03) Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson Arangur lyfjameðferðar við Graves sjúkdómi á íslandi (V 04) Ari J. Jóhannesson íslensk börn með sykursýki. Nýgengi í þrjátíu ár 1970-1999 (V 05) Árni V. Þórsson, Leifur Franzson, Elísabet Konráðsdóttir, Þórir Helgason Meðhöndlun sykursjúkra á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga (V 06) Bryndís Guðiaugsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Ásgeir Böðvarsson Algengi taugaskemmda hjá einstaklingum meö fullorðinssykursýki á íslandi (V 07) Friðný Heimisdóttir.Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson, Rafn Benediktsson Erfðabreytileiki í calpain 10 geninu tengist sykursýki af tegund 2 á íslandi (V 08) Valur Emilsson, Skarpltéðinn Halldórsson, Guðmar Þoríeifsson, Rafn Benediktsson, Gunnar Sigurðsson, Augustine Kong, Kári Stefánsson, Jeffrey R. Gulcher, Vilmundur Guðnason, Inga Reynisdóttir Gáttatif, heilaáföll og blóðþynning (V 09) Árni Kristinsson, Fjölnir Elvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Jóhannes H. Jónsson Erfðamcngislcit hjá sjúklingum með háþrýsting (V 10) Árni Kristinsson, Kristleifur Kristjánsson, A. Manolescu, Þórður Harðarson, H. Knudsen, Sigurður Ingason, Augustine Kong, Jeffrey R. Gulcher, Kári Stefánsson Nýtt áhættumat fyrir kransæðasjúkdómi meðal karla og kvenna byggt á hóprannsókn Hjartaverndar (V11) Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson, Nikulás Sigfússon, Uggi Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason Tóbaksreykingar og samhliða hækkun á IgM/IgA gigtarþætti í upphafi sjúkdóms spáir fyrir um verri horfur í nýbyrjaðri iktsýki (V 12) Arnór Víkingsson, Þóra Víkingsdóttir, Valdís Manfreðsdóttir, Árni J. Geirsson, Sigrún Sigurðardóttir, Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson Rofecoxib í fyrirbyggjandi meðferð á dreyrasýki A Ieiddi til verulegrar minnkunar á gjöf storkuþáttar- þykknis. Sjúkratilfelli (V 13) Guðrún Bragadóttir, Páll Torfi Önundarson Gæði skráningar lyfjaávísunar og -notkunar á sjúkrahúsum (V 14) Rakel E Kolbeins, Anna Birna Almarsdóttir, Ástráður B. Hreiðarsson Ahrif Pseudomonas aeruginosa á öndunarfæraþekju in vitro (V 15) Eygló Ó. Þórðardóttir, Pradeep K. Singh, Ólafur Baldursson Öryggi rabeprazóls og ómeprazóls í viðhaldsmeðferð á vélindabakflæöi. Áhrif fimm ára meðferðar á gastrín í sermi (V 16) Hallgrímur Guðjónsson, Einar Oddsson, Bjami Þjóðleifsson, Herdís Ástráðsdóttir, Hafdís Aradóttir, Neil Miller, John Salter Læknablaðið/Fylgirit 44 2002/88 13

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.