Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1998, Side 14
GERÐUR KRISTNÝ ferð fimm sólarhringa. Landslag og mannlíf var svo fjölbreytilegt að það var eins og að koma í nýtt land hvern morgun. Um haustið fór ég um suðurhluta Bandaríkjanna um Arizona, Nýju Mexíkó og Suðurríkin þar sem skiltin alræmdu voru alls staðar fyrir augum manns, strætóbekkir og salerni merkt aðeins fýrir hvíta. Þar voru andstæðurnar ekki pólitískar heldur fóru eftir kynþætti og litarhætti.“ Á þeim tíma sem Svava var í Bandaríkjunum var McCarthyisminn í al- gleymingi og hún fór ekki varhluta af honum. „Ég hlustaði á höfðuðpaurinn sjálfan. Hann heimsótti Smith College og hélt þar ræðu. Fyllti gríðarstóran samkomusalinn. Hann talaði í fullyrðingum. Hann kastaði yfir okkur pólitískum fullyrðingum eins og þær væru absólút sannindi. Þetta er heilaþvottaaðferðin. Ég var vönkuð þegar ég kont út líkt og dunið hefði á mér stanslaust haglél. Það breyttist margt í Bandaríkjunum eftir Víetnamstríðið. Ég var alltaf sannfærð urn að íslendingar sem þjóð ættu grundvallargildi og hugsjónir sem voru sprottin úr reynslu þjóðarinnar sjálfrar sem ekkert heimsveldi gæti kennt okkur. Ósjálfstæði í hvora áttina sem var gat gert okkur blind á það sem við áttum og orðið skref afturábak. En íslendingum var nokkur vorkunn. í stað rólegrar þróunar var þeim varpað inn í heim- siðuna miðja. íslendingar voru gjarnir á að tileinka sér viðmið annarra þjóða sem voru í sumum efnum miklu skemur komnar en við. Með þessu er ég alls ekki að boða einangrunarstefnu, eða segja að við séum fullkomin, öðru nær, - en við verðum að gæta þess að láta ekki kippa okkur upp með rótum.“ Tilbúið undir tréverk Húsbyggingar eru fyrirferðarmiklar í mörgum verka Svövu, s.s. eins og í smásögunum „Eldhús eftir máli“ og „Kona með spegil“ úr smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg og í skáldsögunni Leigjandanum. Ekki er laust við að Svava hafi reynslu af húsbyggingum. „Við Jón höfðum búið í Svíþjóð um tíma í allt öðruvísi samfélagi en var á íslandi. Fólk var hér eins og maurar út um allar jarðir við að byggja, spekúlera í byggingarefni og viðartegundum. Mér fannst þetta furðulegt en skildi það síðar þegar við keyptum íbúð til- búna undir tréverk í Árbænum. Það var ekki hægt að kaupa tilbúna íbúð nema fyrir offjár og þar sem aðeins buðust skammtímalán munaði um hvert verk sem fólk gat unnið sjálft. Það var eins og gert væri ráð fyrir því að allir verðu nokkrum árum ævi sinnar til húsbygginga, þetta var líkast því að vera kallaður í herinn. Húsið sem við búum í núna keyptum við hins vegar fok- 12 www.mm.is TMM 1998:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.