Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 14

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 14
 Þjóðmál SUmAR 2014 13 Mönnum var ljóst í aðdraganda fundar- ins að brugðið gæti til beggja vona um skýra niðurstöðu hans . Jón Sigurðsson skrifaði í tímarit sitt, Ný félagsrit, árið er Danir samþykktu stjórnarskrá sína, haustið 1848, og öldur febrúarbyltingarinnar léku um götur Kaupmannahafnar, grein sem hann nefndi „Hugvekja til Íslendinga“. Jón færði þar rök fyrir því að landinu yrði sett sérstök „stjórnarlags-skrá“ . Hann sagði m .a .: Flestir munu skilja það af sjálfs síns reynslu, hversu nauðsynlegt er bæði að hver ábyrgist sjálfs síns verk, og svo hitt, að maður viti að hverjum aðgangurinn er . Þetta er ekki sízt nauðsynlegt í stjórnar málefnum .2 Jón Sigurðsson hreyfir þarna við hug- mynd um um sjálfstæði gagnvart danska ríkinu í málefn um Íslands . Konungs sam- band skyldi þó áfram vera kjölfestan í 2 Jón Sigurðsson, „Hugvekja til Íslendinga”, Ný félagsrit, 8 . árg . (1848), bls . 6–7 . sambandi þjóðanna .3 Hér er sleginn nýr tónn en í einveldistíð á fyrri hluta 19 . aldar var þjóðmálaumræða um samband Íslands og Danmerkur og stöðu Íslands innan ríkisheildarinnar mun varfærnari . „Vér mótmælum allir“ eru fleyg orð í Ís- landssögunni og til vitnis um að þögn Íslendinga um eigin hagi sé lokið . Þau voru loka orð þjoðfundarins, auk þess sem fundarmenn hylltu kon ung sinn, Friðrik VII, og hrópin kváðu við á sal Lærða skólans þar sem þjóðfund ur inn fór fram . Þessi síðasta fundarseta varaði aðeins í um hálfa klukkustund á grámóskulegum degi í Reykja vík 9 . ágúst 1851 . Með orð un um þremur lýstu fundar menn stuðn ingi við Jón Sigurðsson þegar ljóst var orðið að vænt - ingar um breytta stöðu Íslands í danska ríkinu myndu ekki ná fram að ganga . Aðalgeir Kristjánsson bendir á að skýrsl- ur Trampe greifa og ummæli Þórðar 3 Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn Alþingis og þjóð­ fundurinn 1851 (Reykjavík 1993), bls . 134–135 . Þjóðfundurinn 1851 . Málverk Gunnlaugs Blöndal (1893–1962) í tilefni lýðveldisstofnunarinnar 17 . júní 1944 . Margir helstu samherjar Jóns eru í námunda við hann, svo sem Jens bróðir hans, Jón Guðmundsson og Ólafur E . Johnson, prestur á Stað á Reykjanesi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.