Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 30

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 30
 Þjóðmál SUmAR 2014 29 Guðmundur Magnússon Riddari Jón Sigurðsson Eg er nú orð inn riddari af Danne-broge,“ skrif aði Jón Sig urðs son for seti í bréfi til þýska fræði manns ins Kon ráðs Maurer í árs byrjun 1859, nokkr um dög - um eftir að Frið rik VII Dana kon ungur sæmdi hann riddarakrossi Danne brogs- orð unn ar fyrir fræða - störf .1 Greinilegt er af bréfinu að fyrir Jón var þetta mikilsverður virðingarauki . Örfáir Ís lend ingar höfðu áður hlotið orðuna . Voru þeir gjarnan kallaðir ridd arar þegar vikið var að þeim í íslenskum blöð um . Fréttin barst hratt heim . Þjóðólfur sagði í mars þetta ár frá þeim sóma sem Jóni hafði verið sýndur . Næstu árin var ekki óal gengt að hann væri nefndur Ridd ari Jón Sig urðsson í blöð un- um og við ýmis tæki- færi . Dannebrogsorðan 1 Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurðssonar, Reykjavík 1911, 260 . var — og er enn — borg ara leg . En með ridd ara heitinu var orðan óbeint tengd aðlinum og henni þannig gefin aukin virð- ing og vægi . Og það var kon ungurinn sjálfur sem tók formlega ákvörðun um það hver skyldi sæmdur henni . Ridd ara krossinn var lægsta stig orðunnar, en gat verið upphaf frekari viðurkenningar og metorða . Vafalaust hefur Jón Sigurðsson litið svo á að riddaranafnbótin styrkti virðuleika hans meðal samlanda hans . Af bréfinu til Maur- ers að dæma virðist hann þó ekki síður hafa um þetta leyti bundið vonir við að orðu veitingin væri vís bending um aukna til trú á hann meðal danskra valda manna . Nefnt hafði verið við hann að taka að sér erindrekstur fyrir dönsk stjórnvöld á Ís- landi í fjárkláðamál- inu svo nefnda . Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.