Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 5
4 Þjóðmál SUmAR 2014 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Uppnám í ESB-ríkjum — viðvörun í Reykjavík Fyrir sveitarstjórnarkosningar beinist athygli að baráttu í einstökum sveitar- félögum og lagt er mat á lista og átakamál innan þeirra . Að úrslitunum fengnum er hins vegar litið til heildarstöðu flokka . Nýlegt dæmi um þetta eru sveitar- stjórn ar kosningar í Frakklandi . Þar galt stjórnar flokkurinn afhroð og strax eftir að úrslitin lágu fyrir skipti François Hollande Frakklandsforseti um forsætisráðherra og myndaði nýja ríkisstjórn . Hinn 25 . maí 2014 var síðan gengið til ESB-þingkosninga í Frakklandi og þá fengu sósíalistar ekki nema 14% atkvæða . Forsetinn er hinn óvin sælasti í tæplega 60 ára sögu fimmta franska lýðveldisins . Hann mun sitja í embætti sínu til ársins 2017 . Í ávarpi til þjóðar innar að ESB-kosningunum loknum beindi Hollande spjótum að ESB, sagði sambandið með öllu óskiljanlegt venjulegu fólki . Hann sagðist hins vegar ekki ætla að breyta meginstefnunni við stjórn Frakk lands enda hafði hann áður breytt um stefnu frá sósíalisma í anda vinstri arms flokks síns til jafnaðarmennsku í anda Tonys Blairs sem kynnti Nýja verkamannaflokkinn til sög- unnar í Bretlandi . Í Frakklandi ríkir stjórnmálakreppa . Hún magnaðist í ESB-þingkosningunum þegar Þjóðfylkingin varð stærsti flokkurinn í Frakklandi með um fjórðung kjósenda . Sósíal istar gátu ekki breytt meiru í for- ystusveit sinni eða ríkisstjórn . Mið-hægri- menn, UMP-flokkurinn, varð hins vegar ekki aðeins fyrir áfalli í ESB-kosningunum heldur var einnig upplýst daginn eftir að úrslit þeirra lágu fyrir að staðið hefði verið ranglega að útgáfu reikninga á vegum flokksins vegna forsetakosninganna árið 2012 . Jean-François Copé, formaður flokksi ns, fékk frest til 15 . júní til að pakka saman og láta af formennskunni en þríeyki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.