Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 26
 Þjóðmál SUmAR 2014 25 formi sólar- og vindorku vera ein leiðin á þeirri vegferð . Ástandið á Krímskaga hefur aukið enn á áherslu Evrópu á orkuöryggi . Um 30% af gasi, sem notað er í Evrópu, kemur frá Rússlandi og það hefur torveldað viðbrögð ríkjanna við aðstæðum í Úkraínu .18 Fram- kvæmdastjórn Evrópusambandsins vinnur nú að áætlun með það að markmiði að minnka þessi orkukaup og í því efni eru þeir hvattir áfram af Bandaríkjamönnum .19 Í þessu samhengi er endurnýjanleiki íslenskra orkugjafa afskaplega sérstakur . 18 The Economist, 5 . apríl 2014, „European Energy Security: Concious uncoupling“ . 19 Financial Times, 3 . apríl 2014, „Europe‘s dangerous addiction to Russian gas needs radical cure“ . Á meðan Evrópuþjóðir eru í óvissu um hvaðan orka þeirra kemur eftir 20 ár benda allar líkur til þess að rigning muni áfram falla til jarðar á Íslandi næstu 100 árin og að jarðhiti haldist lítt breyttur næstu aldirnar . Vatns- og jarðvarmaorka Íslendinga er trygg og verðmæt orkulind . Kostnaður og fjármögnun Kostnaður við sæstrengsverkefni ligg-ur ekki fyrir enn sem komið er enda verkefnið ennþá á frumstigi . Hag fræði - stofn un Háskóla Íslands gerði í fyrra ráð fyrir allt að 553 milljörðum króna fyrir bæði strenginn sjálfan, upp byggingu Myndin sýnir raforkuverð á N2EX-markaðnum í Bretlandi árið 2013 þar sem viðskipti eiga sér stað með raforku til afhendingar á ákveðnum klukkutíma daginn eftir . Verðsveiflurnar eru verulegar sem stafar af því að rafmagn er ekki hægt að geyma heldur verður að afhenda það á fyrirfram umsömdum tíma . Aðilar eiga því ekki annan kost en að sætta sig við það verð sem ríkir á markaðnum og stýrist af stöðu raforkukerfisins í heild á hverju augnabliki . Sveigjanleiki, sem íslenskt vatnsafl býr yfir, er mjög verðmætt á markaði sem þessum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.