Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 68

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 68
 Þjóðmál SUmAR 2014 67 ég — og einnig Ísland . Sölumaður deyr sýnir þó umfram allt bandarískt þjóðfélag, en ég hef þá trú að Kínverjar hafi getað sett sig í spor persónanna og skilið erfiðleika þeirra — eða öðruvísi get ég a .m .k . ekki skýrt þær vinsældir sem Sölumaðurinn hefur fengið austur þar . A rthur Miller fæddist á Manhattan-eyju í New York 17 . október 1915 . Foreldrar hans voru velstætt millistéttarfólk í þann tíð og átti Miller áhyggjulausa æsku í Brooklyn, þar sem hann ólst upp . Mjög kært var með Miller og föður hans — en samskipti föður og sonar eru einmitt ríkur þáttur í mörgum leikrita hans . Já, segir Miller, en ég held ekki að leikrit mín endurspegli tengsl mín við föður minn . Það er allt annað föður-og-sonar-samband í verkum mínum en var á milli okkar feðga . Og einmitt þess vegna hef ég nú getað skrifað um samskipti föður og sonar: Ef ég hefði einhvern tímann leitt hugann að því að ég væri að skrifa um föður minn (og mig) þá hefði ég aldrei getað það! Miller var ungur mikill íþróttamaður og í menntaskóla var hann fótboltahetja skólans . Hann langaði að halda áfram námi, en þá var kreppan skollin á og faðir hans varð illa úti í kreppunni og gat ekki sent son sinn í háskóla . Í tvö og hálft ár vann Miller í vöru húsi nokkru á Manhattan og lagði hverja krónu til hliðar, svo að hann kæmist nú einn daginn í háskóla . Tók hann örum breyt ingum þennan tíma: lagði íþróttaiðk- un mikið til af og sökkti sér ofan í bók- menntir . Hann notaði hverja frístund sem gafst til lestrar; í neðanjarðarlestinni til og frá vinnu sat hann og las heims bókmenntir . Við þennnan lestur allan kviknaði áhugi hans á leikritagerð og þar eð Miller vissi af frábærri leikritunardeild við háskólann í Michigan sótti hann um skólavist þar . En einkunnir hans úr menntaskóla voru ekki nema í meðallagi góðar, svo að hann tók sig til og skrifaði rektor háskólans persónulegt bréf og bað hann að gefa sér tækifæri í eitt ár — ef hann sýndi ekki góða ástundun og miklar framfarir, mætti hann vísa sér reiðilaust úr skóla . Rektor féllst á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.