Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1975 lOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BI444 • 25555 mim IGAj^fwjental Fa nii.x /. /;/f-1 v WlAll" 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐABILAR h.f. Bílaleiga, sími 81 260. Fólksbíkar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. Hópferðabílar 8—21 farþéga i lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 86155-32716-37400. Afgreiðsla B.S.I. A a 2 S S | Útgerðar- 26113 & s s s s s s * A um menn s s s s S s a S a allar $ A Okkur vantar stærðir af skipum og 2 bátum á söluskrá, höf- kaupendur að A ^ 5—12 tonna bátum. * 1 Til sölu: 203 tonna stálskip, i?j ásamt veiðafærum A smiðaár 1 964 í c A A s s * I Sölumaður Pétur Þorgeirsson heimasím 116449 Austurttrati 6. Simi: 26113 MYNDAMOTA Ad/ilstræti 6 simi 25810 Um brotabrot 1 morgunsárið á mánudögum lesa þulir rlkisútvarpsins yfir okkur leiðara landsmálablaða. Undir þann flokk blaða- mennskunnar heyra lands- byggðarblöð og þau stjórnmála- rit höfuðborgarinnar, sem eru það tillitssöm við landslýðinn að koma út óreglulega og ekki tlðar en viku- eða mánaðarlega. Alþýðubandalagið svokallaða og sér f lagi Magnús Kjartans- son fá þá gjarnan skemmri skfrn og ekki vandaða nafngift hjá ýmsum minnihlutahópum á vinstri væng stjórnmálanna. Þannig var f gærmorgun lesið úr eftirtöldum blöðum: Ný dagsbrún (Sósialistafélag Reykjavíkur), Neista (Fylking- in), og Stéttabaráttunni (Marx- istarnir-Leninistarnir — B- armur), sem öll spegla glund- roðann, er einkennir vinstri fylkingu fslenzkra stjórnmála. Og ekki verður „stefnufestan" meiri þegar gluggað er á skjá móðurflokks þessara brota- brota, sjálfs Alþýðubandalags- ins, ef marka má skrif Þórarins Þórarinssonar, ritstjóra Tfm- ans, í helgarpistli hans á sunnudaginn. Hann segir orð- rétt: Margklofínn flokkur „Það er nú bersýnilegt, að vaxandi sundrung rfkir um þessar mundir innan Alþýðu- bandaiagsins, og kemur það f Ijós f hinum ólfkustu málum. Við afgreiðslu. frumvarpsins um fjáröflun til viðlagasjóðs greiddi Eðvarð Sigurðsson at- kvæði á annan veg en hinir þingmenn flokksins. 1 sam- bandi við sfðustu gengisfell- ingu snerust tveir viðurkennd- ustu fjármálamenn flokksins, Guðmundur Hjartarson og Ingi R. Helgason, gegn stefnu flokksforustunnar. I sambandi við frumvarp um happdrættis- lán vegna hringvegarins hefur Ragnar Arnalds snúizt f efri deild hatrammlega gegn þeirri stefnu, sem Lúðvfk Jósefsson fylgdi í neðri deild, ásamt öðr- um þingmönnum bandalagsins þar. 1 hitaveitumálinu hefur Sigurjón Pétursson greitt at- kvæði með hækkun, sem Magn- ús Kjartansson var búinn að stimpla siðleysi f Þjóðviljan- um. t málmblendiverksmiðju- málinu hefur Magnús Kjart- ansson verið neyddur til að snúast gegn þeirri stefnu, sem hann hafði forustu um að móta sem ráðherra og ðllir þing- menn bandalagsins voru fylgj- andi þá, nema Lúðvfk Jósefs- son og Jónas Arnason. Þá hefur Ragnar Arnalds verið neyddur til að breyta stórlega fyrstu frá- sögn sinni af viðræðunum um myndun nýrrar vinstri stjórnar á síðastliðnu sumri. Loks hefur það nú bætzt við, að fyrrverandi sjávarútvegsráð- herra bandalagsins stóð ein- angraður, þegar atkvæði voru greidd f neðri deild um rækju- frumvarp Matthfasar Bjarna- sonar. Hann greiddi einn at- kvæði gegn frumvarpinu, en allir aðrir þingmenn Alþýðu- bandalagsins fylgdu því.“ Ljótt er ef satt reynist Og enn heldur Þórarinn áfram og ræðir nú um vinstri og hægri stjórnir og Sjálfstæð- isflokkinn og Alþýðubandalag- ið: „Astæðan til þess, að ekki er mikill munur á stefnu um- ræddra rfkisstjórna, er ekki sízt sú, að miklu minni munur er á afstöðu Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðubandalagsins, þegar þessir flokkar eru f stjórn, heldur en margur hygg- ur. Báðir þessir flokkar eru þá sammála um, að rétt sé að grfpa til gengisfellingar, þegar það þykir vænlegasta leiðin til að tryggja atvinnuöryggið. Báðir þessir flokkar eru þá sammála um, að óhjákvæmilegt geti reynzt að binda kaupgjaldsvísi- töluna, þegar ella vofir yfir stöðvun atvinnuveganna. Báðir þessir flokkar eru sammála um, að leggja beri áherzlu á sem frjálsastan innflutning. Þótt Þjóðviljinn heimti nú höft, þegar Alþýðubandalagið er f stjórnarandstöðu, var allt annað uppi á teningnum, með- an það var í ríkisstjórn og einn aðalforingi þess var viðskipta- málaráðherra. 1 þeim efnum er skemmst að minnast innflutn- ingsins á sfðastliðnu ári.“ Færey- ingar heiðra áhöfn Múla- foss Þegar skip Eiruskipafélags Is- lands — Múlafoss — hafði sem oftar viðkomu f Þórshöfn f Fær- eyjum fyrripart febrúarmánað- ar, voru skipstjórinn, Ágúst Jónsson, og áhöfn hans boðuð á fund færeysku landsstjórnar- innar. Sfðan var efnt til svolft- ils fagnaðar og þar afhenti Pet- ur Reinert, landsstjórnarmað- ur, skipstjóra og áhöfn heiðurs- merkið „Bundin er bátleysur maður“ ásamt viðurkenningar- skjali V J Agúst Jónsson, skipstjóri á Múlafossi, ásamt Petur Reinert, landsstjórnarmanni, f hófinu f Þórshöfn. Tilefni var að áhöfn Múlafoss bjargaði skipverjum færeyska flutningaskipsins Kongshavn, sem sökk i Kattegat í septemb- ermánuði sl. eftir að eldur hafði komið upp í því. Ahöfnin komst í björgunarbáta og það- an var þeim bjargað um borð í Múlafoss. Ellefu manna áhöfn var á Múlafossi þegar þetta átti sér stað en fjórir þeirra vöru viðstaddir hátíðarhaldið í Fær- eyjum. Fengu þeir allir fær- eyska heiðursmerkið sem fyrr er getið auk þess sem Agúst skipstjóri var beðinn að færa hinum sjö peninginn. Agúst fékk auk þess afhent viður- STOPP GÖOI U EKKÍ MEtRA HANCA HENNÍ 'I KVÖLD & c ^iTGhAuND wMí kenningarskjalið sem sést hér á meðfylgjandi mynd. Viðstaddir þessa athöfn voru auk færeyskra landsstjórnar- manna einn af skipverjum af Kóngshöfninni og fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins sem skipið var í flutningum fyr- ir, þegar þaó sökk. ’‘3 Tórshavn, 7. fcbruar 1975 Foroya Landsstýri ynskir at hcidra tygum við hciðurstckinum fyrf bjarging •Bundin cr bátlcysur maður* fyri góðan sjómansskap, ið skipari og manning á ms. •Múlafossi* vístu, tá manningin á m.sk. >Kongshavn« FD 136 frá Rituvík varð bjargað í Katrcgat 22. scptcmbcr 1974. 7 Atli P. Dlfn bjfff’/t'ím* Johan Ojurhuus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.