Menntamál - 01.03.1954, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.03.1954, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL XXVII. 1. JAN.—MARZ 1954 Dr. BRODDl JÖHANNESSON: / Alyktanir um menntun barnakennara Menningar- og fræðsln- stofnun Sameinuðu þjóðanna hefur að vonum látið sér annt um menntun kennara. Hefur hún efnt til alþjóðlegra þinga, námskeiða og rannsóknaæf- inga um kennaramenntun. Fyrsta rannsóknaræfingin á vegum UNESCO var haldin í Berkhansted á Englandi frá 15. júlí til 25. ágúst 1948. Það greinir rannsóknaæfing- ar frá öðrum þingum og nám- skeiðum, að þátttakendum er skipt niður í fámenna flokka, 8—15 menn eru í hverjum flokki. Vinna þeir saman, greina frá reynslu sinni, rök- ræða hugmyndir og aðferðir, ráðgast um vandamál og gera tillögur um meðferð þeirra. Áður en starfi hvers flokks lýkur, greinir hann öðrum þátttakendum í rann- sóknaæfingunni frá aðferð sinni og niðurstöðum. Þessi háttur hefur gefið mjög góða raun. Á þessari fyrstu rannsóknaræfingu, sem UNESCO gekkst fyrir um menntun kennara, voru viðfangsefnin: Dr. lirnddi Jóhannesson.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.