Tíminn - 12.05.1963, Qupperneq 3

Tíminn - 12.05.1963, Qupperneq 3
★ í BIRMINGHAM í Alabama- fylki í Bandaríkjunum hefur ver- ið talsverð ólga að undanfömu og komið til átaka milli lögreglu og blökkumanna, sem farið hafa mót- mælagöngur tU að krefjast jafn- réttis við aðra þegna í borginni. Nú er aftur farið að kyrrast í borg- inni, eftir að aðilar hafa náð sam- komulagi sín á milli, og hefur Ro- bert Kennedy dómsmálaráðherra látið svo ummælt, að merkilegasta utkoman úr málinu sé sú, að í Birmingham hafi. hvítir menn og svartir sýnt, að þeir gátu setzt að samningaborði og gert upp um málin á friðsamlegan hátt. — Mynd irnar hér á síðunni eru allar tekn- ar í Birmingham, meðan deilan stóð þar sem hæst. Efst til hægri sjást menn vera að gera tilraunir til að bjarga sér undan vatnsbunu úr brunaslöngum lögreglunnar, en þeim tækjum var óspart beitt ti] að dreifa mannsöfnuði. Efst til vinstri er lögreglan að skrifa upp heitl blökkumattna og á neðstu myndinni sést lögreglumaður hrópa í hátalara, að mótmælagöng ur blökkumannanna séu ólöglegar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.