Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 8
I VlSIR <S«i. FATABtJÐIN óskar öllum sínum viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA. §nl GLEÐILEG JÓL! Verslun Símonar Jónssonar, Laugaveg 33. QS m Gjafir vitringanna. .. -' - ."-.r-^asaB Eftir 0. Henry. Einn dollar, áttalíu og sjö cent. Það var alt og sumt. Og sextíu af þeim voru í kopar. Aurar, sem liún háfði dregið saman einn og tvo í einu með því að „prútta“ við grænmetis- salann, kryddsalann og slátr- arann. Hún sárskammaðist sín, þegar hún liugsaði um að liún skyldi þurfa að gera svona smánarlega lítið úr sér. Þrisvar sinnum laldi Stella þá. Það var einn dollar, áttatíu og sjö cent. Og á morgun var jóladagurinn. Það var sýnilega ekkert fyr- ir hendi annað, en að kasta sér á gamla, slitna legubekk- inu og skæla. Það minnir á þá siðferðilegu staðreynd, að lif- ið er ekkert annað en grátur, snýtur og hros, og snýturnar þó yfirgnæfandi. En á meðan liúsmóðirin er nú að hefja sig upp af fyrsta stigi á annað, þá skulum við litast um í heimilinu. Ibúð með liúsgögnum á 8 dollara á viku. Hún er kannske ekki beinlínis ætluð betlurum, en minnir þó óþægilega á þá stétt mannfé- lagsins. Niðri i ganginum er hréfa- kassi, sem ómögulegt er að troða nokkru hréfi ofan i, og rafmagnshjalla, sem engum dauðlegum manni er unt að fá noklcurt, hljóð úr, og þar til hliðar er spjald ineð nafninu: Hr. James Dillingham Young. Einu sinni þegar eigandinn var ríkur og hafði 30 dollara á viku í laun, þá liafði hann liætt sér út í að setja nafnið „Dillingham“ á spjaldið, en nú þegar tekjurnar voru komnar niður i 20 dollara, þá voru stafirnir í nafninu orðnir ó- greinilegir, eins og þeir skömmuðst sín fyrir þetta yfir- læti og væru alvarlega að liugsa um að hreyta sér í vana- legt yfirlætislaust D. En hve- nær sem herra James Dilling- ham Young kom heim i íbúð- ina sina, var liann innilega kystur og faðmaður af kon- unni sinni, sem kallaði hann Jim, en hann kallaði aftur á móti Stellu. Svo það var all saman ágætt! Stella liætti skælunum, þerr- aði kinnarnar með duftsvamp- inum. Hún stóð við gluggann og horfði vonleysislega á grá- an kött, sem gekk á grárri girðingu, i gráum liúsagarði. A inorgun var jóladagurinn og hún átli bara 1 dollar og 87 cent til að kaupa jólagjöf lianda Jim fyrir. Hún liafði sparað saniau livern eyri, sem liún gat, í marga mánuði, og þetta var árangurinn. Tuttugu dollarar um vikuna lirökkva skamt. Ctgjöldin höfðu orðiö meiri, en hún liafði áætlað. Þau verða það altaf. Að eins 1 dollar áttatiu og sjö cent til að kaupa jólagjöf lianda Jim. Jini liennar. Marga liamingju- sania stund liafði hún unað við það, að ráðgera i liuganum livað hún ætti að gefa honum fallegt. Eitthvað reglulega fal- legt, óvanálegt og dýrmætt —- eittiivað sem gæti komist í ná- munda við það, að vera nógu gott lianda honuin Jim henn- ar. Það var spegill á milli glugg- anna í herherginu. Eg veit eklci livort þið haíið séð gluggaspeg- il í 8 dollara íhúð? Ákaflega grönn og lipur manneskja get- ur með lagi rent sér þannig á rönd, að liún geti í fljótu hragði fengið einlrverja liug- mynd um úllit sitt. Stella var ein af þeim grönnu og hafði lært þessa list. Alt í einu snaraði liún sér frá glugganum og stóð íyrir speglinmn. Augu liennar leitr- uðu, en hún fölnaði dálitið við. Hún tók niður hárið á sér og lét það íalla niður um sig i allri sinni lengd. Það voru tveir lilutir í eigu þeirra Y'oungshjónanna, sem þau voru bæði ákallega lireyk- in af. Annað var gullúr, sem Jim átti, sem faðir lians og afi liöfðu átt á undan honum. Hitt var hárið á Stellu. Hefði drotn- ingin af Saba átt lieima í íbúð- inni hinu inegin við uppgang- inn úr lestinni ,þá liefði Stella áreiðanlega við og við héngt hárið á sér út um gluggann til þurks, til þess að gera litið úr gimsteinum og gjöfum hennar hátignar, og ef dyravörðurinn hefði verið Salomon konungur og lilaðið upp öllum sinuni dýrgripum i kjallaranum, þá liefði Jim tekið upp úrið sitt í livert skifti, sem hann gekk fram hjá, til þess að hafa þá ánægju að sjá konunginn rifa Óska öllum mínum viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA. B. T. Magnússon. hár sitt og skegg af öfund. Hárið á Steliu féll um hana í bylgjum, eins og loss af skín- andi nrúuu vatni. Það náði lienni niður i linéshætur; hún gat næslum liulið sig í þvi. Hún setti skjálfhent liárið upp aft- ur. Augnablik liikaði hún og stóð kyr, tvö eða þrjú tár féUu niður á rauöu, slitnu .gólfá- hreiðuna. Hún fór í gömlu, dölcku yfir- höfnina og setti upp gamla, hrúna hattiiin. Húu þaut i loft- inu ofan stigana, með feiftr- andi augu, fiaug út um dyrnar og út á götuna. Hún nam staðar fyrir fram- au spjald, sem málað var á: „Madame Saironie. Allskonar vörur úr liári. Stella hljóp upp einn stiga, stóð móð og más- andi fyrir framan dyrnar ög áttaði sig. Eigandi verslunar- inuar, stór kona, grálivit i and- iiti og kuldaleg, var ekki sér- lega aðgengileg. „Viljið þér kaupa liárið af mér?“ spurði Stella. „Eg lcaupi liár,“ sagði frúin. „Takið þér liattinn af yður og lofið mér að lita á það.“ Brúni íossinn féll niður. „Tuttugu dollara,“ sagði frú- in um leið og liún vóg liárið i liendi sér. „Fáið þér mér þá fljótt,“ sagði Stella. Næstu tveir tímar svifu á- fram á rósrauðum vængjum. Fyrirgefið þið bannsetta sam- líkingjina! liún þaut um bæinn endanna á milli, til þess að leita að jólagjöf lianda Jim. Loksins fann liún liana. Hún var sannarlega húin til lianda Jim og engum öðrum. Stelia var húin að umsnúa öllum búð- um i horginni, en það var hvergi til neitt likt þessu. Það var úrfesti úr platinu, hrein- leg og einföld i gerðinni, eins og allir góðir liiutir eiga að vera ,en ekki með neinu óvið- eigandi útflúri. Hún var meira að segja að verðmæti til á við úrið sjálft. Undir eins og Stella sá hana, hugsaði hún: „Þetta verður Jim að eignast." Hún var svo lík Jim. Yfirlætisleysi og verðmæti — það átti við þau bæði. Tuttugu og einn doll- ar tóku þeir af henni íyrir fest- ina og liún flýtti sér heim með 87 centin. Með þessa festi, gat Jim litið á úrið sitt i hvaða fé- lagsskap sem var. Þvi að þó úrið væri eins dýrmætt og það var, þá leit Jim oft á það i laumi, vegna gömlu leðurólar- innar, sem liann notaði fyrir úrfesti. Þegar Stella kom heim, þá rann af henni mesta viman, en athugun og umhugsun komu i staðinn. Hún tók upp „krullu- járnið“, kveikti á gasinu og fór að reyna að gera við skemd- irnar, sem ást og göfuglyndi liöfðu valdið. Það er altaf erfitt verk, kæru vinir — oft óvinn- andi verk. Að fjörutiu minútum liðnum var höfuðið á henni þakið þétt- mn, stuttum „krullum“; liún var ósköp lik kærulausum skólastrák. Hún liorfði á sjálfa sig i speglinum, lengi, liugsandi og gagnrýnandi. „Ef Jim drepur mig ekki strax, þegar hann sér mig, þá veit eg að hann segir að eg sé eins og söngstelpa af Coney- eyjunni. En livað átti eg að gera — hvað er liægt er að gera við 1 dollar, 87 cent?“ Klukkan sjö var kaffið til- búið og pannan stóð ofan á eldavélinni, heit og tilbúin til að steikja rifjasteikina á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.