Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 21
VÍSIR urinn er fullur af síld,“ þrumar nótabassinn. Og karlarnir syngja viö raust: „Tökum fast á! Tökum fast á! Tökum á!“ ÞaS var komiS fram yfir miS- nætti þegar Óli kom heim, hold- votur, frá hvirfli til ilja, auSvitaS. Hann var óvanur slíkum störfum. Karen var á fótum og hafSi til mat handa honum. Hún mætti honum í dyrunum. Óli tók utan um hana, sveiflaSi henni i hring og sagSi glaSlega: „Nú erum viS skuldlaus, -Karen.“ VeiSst höfSu rúm tólf hundruS mál, af stórri, feitri síld, og tuttugu krónur fengust fyrir mál- iS. AS þrem vikum liSnum var öll síldin seld og hittust menn þá hjá nótabassanum, til þess aS fá reikn- ingsskil. ÞaS urSu 850 krónur í hlut. „Svona mikla peninga hefir þú víst aldrei séS, Karen,“ sagði Óli f.reykinn, um leiS og hann lét seSl- ána á borSiS. „Hérna eru fimtíu krónur handa þér sjálfri. Þú verS- ur aS kaupa þér einhverjar nýjar ílíkur og dubba þig ofurlitiS upp, því aS nú ert þú orSin ríkismanns kona, skilurSu þaS,“ sagSi hann og rak upp sinn hjartanlega hlát- ur. Þau voru bæSi svo innilega þakklát og glöS. Óli sneri sér aS lconu sinni og sagSi: „Svona rik höfum viS aldrei veriS.“ „Mundi þaS vera rétt hjá þérh“ spurSi Karen. „Manstu ekki eftir sól- skinskveldinu niSur viS sjóinn? ESa jólakveldinu, þegar viS eign- uSumst hann Knút litla? ÞaS var þó lifandi auSur.“ „Og þegar viS fundum Drottin,“ bætti Óli viÖ. Þetta laugardagskvéld var sér- slakur blær á bænagerSnni á UrS. Og þegar þau sungu aS lokum: „Þér af hjarta þökkum glaSir, þennan liSinn sæla dag,“ steig upp ti! GuSs þakklæti frá auSmjúkum hjörtum. ÞaS var á takmörkum, aÖ þau gætu sungið sálminn til enda, svo var mikil hrifning þeirra. Óli borgaSi upp skuldina. Hann keypti gamlan bát, sagaSi af hon- um, hvolfdi honum, sagaSi dyr í annan stafninn 0g glugga á súS- ina og þakti meS torfi. ÞaS var fjárhús, fyrir tvær geitur og eina á. sem þau keyptu. Árin liSu. LyngheiSin og urSin urSu aS túni og engjum. Þau gátu nú fóSraS eina kú, þrjár geitur og fjórar kindur. Börnin, tveir drengir og tvær stúlkur, voru orSin fullorSin og farin aS heiman. Óli og Karen voru oröin ein á UrS og öldruð. Anna, eldri dóttirin, var gift kona á bóndabæ milu vegar í burtu. María var stöSvarstýra á símastöS í smábæ einum. Jens var yfirmaður á vélaverkstæSi x borg- inni, en Knútur, sem var elstur barnanna, var lengi búinn aS vera bóndi vestur í Ameríku. ÞaS var aðfangadagskveld jóla. Gömlu hjónin höfSu búiS undir jólin, eins og þau gátu best. BáS- ttm fanst hálf einmanalegt á heim- iiinu, en hvorugt lét á því bera. Þau voru aS hugsa til barnanna. Karen var meS grátkökk í kverk- unum, en hún harkaSi af sér, Óla vegna. Fjögur börn, — og þó svo einmana, sjálft jólakveldiS...... „Óli, hérna er Ameríku-bréf,“ kallaSi kát smástúlka. ÞaS var tíu ára gömul dóttir brefhirSinga- mannsins, sem kom hlaupandi, meS bréf í hendinni. „Vertu bless- uS fyrir, Helga litla, — nú gleS- ur þú sannarlega gömlu einbúana," sagSi Óli. „VeriS þiS sæl, — og gleðileg jól,“ kallaSi Helga 0g hljóp ofan túniS. „Bíddu viS ofur- litiS. Þú verSur aS fá kringlu fyr- ir ómakiS,“ kallaSi Karen á eftir henni. „Þakka þér fyrir, — og gleSileg jól,“ sagSi stúlkan syngj- andi róm, veifaSi til þeirra og þaut á burtu. „ÞaS er frá Knúti.“ sagSi Óli. „ViS skulurn geyma okkur aS lesa þaS, þangaS til viS erum búin aS borSa," og hann lét bréfiS á borðs- endann. Nú var gengiS rökslega aS verkum. ÞaS var eins og þau ættu von á tignum gestum. Þegar þau voru búin aS borSa lúðuna og mjólkurgrautinn, opn- aSi Óli bréfiS og las upphátt: „Elskp pabbi og mamma!“ ÞaS ér orSiS langt síSan þiS fréttuS af okkur síSast. Eg ætla aS ségja ykkur strax, að Elsa, börnin okkar og eg sjálfur, erum öll frisk og aS okkur líSur vel. Eysteinn, elsti drengurinn okkar, á jörS og býr hér rétt hjá okkur. Hann á góða og duglega konu, sem annast heimiliS meö, prýði og ^er góÖ móðir börnunum þeirra tveimur. Ástríöur er gift ágætis manni, sem rekur verslun í bæ ein- um, ekki all-langt héðan. Hún á dreng, sem heitir Óli, liðlega árs- gamlan. Yngsti sonur okkar þræl- ar meS mér, hér á jörðinni. Klara, yngri dóttirin er líka heima, og hjálpar mömmu sinni. Eg veit, aS þaS gleSur ykkur aS heyra, aS viS höfum gleöi af börnunum okkar. ÞaS, sem eg ætla nú sérstaklega aS segja ykkur frá, er þaS, aS fyr- ir okkur Elsu hefir komiS þaS, sem best getur hent nokkurn mann á þessari jörSu. ViS höfum fund- ið Drottin og treystum því, aS viS séum hans börn. Næst GuSi, eigum viS ykkur aS þakka þál nxiklu hamingju okkar. Einu sinni í haust, var eg, sem oftar, úti á akri aS plægja. Hest- arnir stönsuöu, til aS blása mæS- inni og eg settist á plóginn á meS- an. Alt í einu hvarflaöi hugurinn yfir hauöur og höf og heim aS UrS. Eg lokaSi augunum og hver bernskuminningin á fætur annari birtist fyrir innri sjónum mínum. Eg sá þig pabbi sitja viS borSs- endann, og vera aÖ lesa húslestur- inn og eg heyrSi tárhreinan söng mömmu. Sálmavers, sem eg var löngu búinn aS gleyma, bárust eins og meS englaraustum inn í sál mina. Andinn, sem ríkti á bernsku heimilinu, birtan og hlýj- an, gagntóku huga minn. ÞaÖ var eins og mér væri lyft í æðri heima. Þannig sat eg all-lengi. Mér fanst eg nú sjá, hversu líf mitt hafði ver- ið innihaldslítiö til þessa, vegna þess aS eg hafði gleymt GuSi. Og í hrjóstrugri sál minni fæddistneyð- aróp til GuSs. Og eg, sterki mað- urinn, fór aS gráta, ósjálfrátt. ÞaS var barniS í mér. BarniS frá UrS, sem var aS. gráta eftir GuSi, eftir pabba og mömmu. Eg féll á kné' og hrópaSi til Drottins og hann bænheyrSi mig. Eg er viss um, aS þaS voru bænirnar ykkar og endurminn- ingarnar aS heiman, sem áhrif höfSu á mig þennan dag. Og andi GuSs gerSi mér þetta ljóst. Þegar eg kom heim og viS vor- um búin aS borSa kveldverSinn, sagSi eg Elsu og börnunum frá því, sem fyrir mig hafSi boriS. Elsa hafSi þegar um langt skeiö þráS, aS komast í sátt viS GuS, en hafSi ekki komiS sér aS því, aS tala viS mig um þaS efni. Hún á lika góSan arf frá trúræknu heim- iii í gamla landinu. Börnin eru einnig snortin, af þessum atburSi. Eg held aS þau komi á eftir. — ViS fórum nú aS sjá alt í annari birtu og heimilisbragurinn vax*S alt annar, en áður hafði verið. Nú höfum viS GuSsorS um hönd dáglega og eg reyni aS vera prest- ur á heimilinu, eins og pabbi var fcrSum. Og nú langar mig til að votta ykkur hjartanlegt þakklæti mitt fyrir þann dýrmæta arf, sem eg fékk aS heiman. Hann er verðmæt- ari en glóandi gullið. Þökk, pabbi minn, íyrir einbeitni þina. Með henni ltendir þú mér hlýðni. En ekki þakka eg þér síður fyrir það, að þú varst vinur rninn og félagi. Þess vegna var það svo eðlilegt, fyrir okkur drengina, að hafa þig að trúnaðarmanni okkar. Þú skild^ ir okkur og tókst þátt i öllum okk- ar málefnum og þess vegna var svo örugt að leita til þin. Eftir að eg vai*ð sjálíur faðir, skildist mér, hversu erfitt það er, að sameina einbeitni og bræSralag, þannig að einlægni og traust geti ríkt milli föður og barns. Þú barst gæfu til þesá, að það gæti orðið, og það hefir orðið mér bæði til fyrir- myndar og mikillar hjálpar. Og þú, góða og ástkæra mamma mín. Hvernig á eg að geta þakkað þér eins og vera ber. Ástríki þitt rúmar heila smá-veröld af ham- ingju, mér til handa. Tak þú við blessun sonar þíns, sem þökk fyrir alt og alt.....“ Seinlega gekk að komast fram úr bréfinu. ÞaS þurfti svo oft að þurka gleraugun, af þvi að þau vöknuðu, — og Karen þerraði aug- un með svuntuhorninu. „Þetta var blessuð jólagleði, Karen,“ sagði Óli. Aldrei höfðu orðin þessi, i jólaboðskapnum: „Eg boða yður mikinn fögnuð“ og „Dýrð sé Guði í upphœðum“ hljóinað jafn dýrlega í eyrum þeirra, né gripiS þau dýpra i hjört- un. Öll bænagerð þeirra var einn lofsöngur og þakkargerð *til Guðs. Þegar leiS á haustið árið eftir, fór Karen að verða venju fremur lasin. Hún varð að leggjast í rúm- ið, og henni hrakaði dag frá degi. Þau töluðu stundum um hina þung- bæru stund, sem nú færðist óSum nær. Karen hughreysti < Óla með þvi að tala um enduríundi i betra heimi. Nú er aftur aðfangadagskveld jóla. Karen liggur í rúminu, föl og þreytt. Óli situr við rúmstokkinn og heldur í höndina á henni. Sólin sendir föla geisla inn á rúrnið. Óli flytur sig, svo að sólin skín íram- an í Karenu, „Sólina lángar til að skína á þig enn þá einu sinni, Karen,“ segir Óli. „Já, blessuð sól- in,“ svarar Karen. „Manstu eftir kveldinu niður við sjóinn, þegar við vorum bæði ung. Sólin bar okk- ur þá kveðju frá ljósföðurnum, og* náðarsólin hans hefir skinið yfir öllu okkar lífi.“ Brosi brá fyrir á sólbjartri ásjónu hennar. „En nú er komiö að lokaþættinum. Og nú verður þú að fylgja mér svo langt, sem þú mátt,“ - sagði Karen lágt. Óli kraup niður við rúmið og baðst fyrir. Síðan tók hann utan unx báðar hendur hennar, með vinstri hendi sinni, en lagði hægri hönd- ina á höfuð hennar og rnælti fram: „Drottinn blessi þig og varðveiti þig. Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur. Drott- inn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið.“ Og Karen sofnaði undir þessari blessun. -—- — Óli sat lengi og horfði á hrukkótta, en bjarta og blíölega andlitið. Hann gat eiginlega ekki trúað því, að hún væri flutt yfir um. Hann gat ekki heldur grátið, því að það var eins og herbergið væri fult af dýrð Drottins og honum fanst, sem heyrði hann englaraustir syngja í eyru sér og hjarta: „Friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum.“ (Úr „Hellige Jul“ 1929). Heilög jól. Guðs kirkja! Þitt háleita helgimál — er hrífur til lotningar hverja sál — í kluklcnahringingum hljómar. — Þótt vantrúin miði á merki þitt, lijá markinu geigar — ei verður hitt — því máttarins lífsteinn þar ljómar. Eg fræddist ungur um Maríu mey. Eg man þær sagnir — og gleymi þeim ei, er leiftra um lifgjafans móðir. — Hún fæddi Konung á fláræðisjörð, hún fékk eigi gisting. — En jatan hörð varð hvila þín, bágstaddra bróðir. Þitt ríki var kjarnveldi kærleikans. Þín kirkja var bjargráð til sérhvers manns. Þín viska var fómandi vilji. Þin borg var hin ljúfasta líkn og ást, þitt lífsstarf var kenning, sem engum brást, þótt tímarnir harðspora hylji. Svo fetum við örugg i fótspor hans, þess fullkomna læknandi Guðs og manns — og vinnum að lífernislögum. Þá léttist hin kúgandi kvöl og hrygð, er kærleikans árræði lýsir bygð, við lifum í dýrðlegri d ö g u n. Jósep S. Húnfjörð. J ólin. Blessuð jólin helgan frið þér færa, fögnuð hugans sífelt endurnæra. v Einhver innri bjarmi, yljar þínum barmi. — Þú ert aftur barn með bros á hvarmi. Byrðar léttast, ljósið verður fegra, lífið sjálft þér finst nú yndislegra. Hörpuhljómur sætur, helgrar jólanætur. Æskuliugann aftur vakna lætur. Þú manst eftir litla lága bænum, ljósið brann í kertastjaka grænum. Móðir mjúkum barmi, með þig sat á armi, ykkur lýsti fagur friðar bjarmi. Hún þér sagði um jólabarnið blíða, bróðir þinn og konung allra lýða. Hann sem huggun veitir, hrygð í gleði breytir. Mundu vinur hann, sem Jesús heitir. Hann í verki hafðu og störfum þínum, hjartans vinur, farðu að ráðum minum. Þannig mælti móðir, meðan geislar hljóðir brunnu þér sem barnsins helgu glóðir. Blessuð jólin blíðast yndi færa, brjóst þitt hlýjar vinaróskir næra. Yljar yndisbjarmi. Eins í gleði og harmi. Jólaljósið búi í þínum barmi. Kjartan Ólafsson. GLEÐILEG JÓL OG NÝÁR! Þökk fijrír viðskiftin á liðna árinu. Siff. Þ. Skjaldberg, Laugaveg 58.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.