Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 13
VÍSIR amerískt — besta tegund Nýkomið. „Renommé8“ ALBUM mörg hundruð tegundir. ÓÐÝR. (tölusetta suðusúkkulaðið). í gær var dregið hjá lög- manniniun og kom upj) ni». 3 Sportvöruhús Reykjavíkur. og jóiatrésskraut, fjöldi teg- unda, ódýrara en annarslaðar VERSLUNIN HRÖNN. Laugavegi 19. og gildir því þetta númer og öll númer, sem enda á 03. Til dæmis: 103,1503, 2203 o. s. frv. Þeir, sem þessi númer hafa, geta fcngið hjá kaupmanni sín- um öpakka af þessu góða suðu- súkkulaði ólcegpis, gegn því að afhenda númerið. KAUPIÖ Jölaskéna HÉRNA. Þeir eru góðir, ódýrir og Ijómandi fallegir. Eitthvað handa öllum. — Úrvalið er nóg. Slíóver*slura B. Stefánssonai* Laugavegi 22 A. Sími: 628. SjðmannakTeðjnr. Immingham, 23. des., FB. Gleðileg jól. Liggjum í Im- mingham. Skipshöfnin á Barðanum. Innilegar jólaóskir af hafinu til vina og vandamanna. Skipverjar á Garðari. Óskum vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Vel- liðan allra. Skipverjar ó Snorra goða. Óskum ættingjum gleðilegra jóla. Skinshöfnin á Kára Sölmundarsyni. Óskum vinum og vanda- mönnimi öleðilegra jóla. Skinshöfnin á Hannesi ráðherra. Tækifæris- fljafir íeikna úrval, óvenjulega fall- egar. VERSLUNIN HRÖNN. Laugavegi 19. Innilegustu iólaóskir til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Tryggva gamla. Gleðilegra jóla óskum við vinum og vaudamönnum. Kær- ar kveðjur. Skinveriar á Agli Skallagi’ímssyni. tniiKiuimiiiaiiEiiBiiiBiiisiuiiasiiii Samkvæmis- töskup aajög fallegar, aðeins 1 stykki af hverri gerð. — Kventöskur seljast með 25% afslætti. VERSLUNIN HRÖNN. Laugavegi 19. illllllllEliIIIIilllEKIIIIEIBiIIIUIBiIIIfl Gúmmístimplar eru búnir til í Félageprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. óskum vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Kær- ar kveðjur. Velliðan. Skipverjar á Otri. Innilegar jólakveðjur til ætt- ingja og vina. Skipverjar á Max Pembertou. Vellíðan. Gleðileg jól. Kærar kveðjur. Skipverjar á Geir. Óskum öllum vinum og vandamönnum gleðilegra jóla. Skipverjar á Draupni. áskir til ættingja og ishöfnin á Sviða. Lilli iiífflíjjÉ sysiir. Æfintýri handa börnum. Þýtt hefir Steingr. Thorsteinsson. Litli bt'óöir tók litlu systur sér við hönd og mælti: „Sí'ðan hún móöir okkar dó höf- um viö enga gleðistund lifað bæði tvö. Hún stjúpa okkar ber okkur á hverjum einasta degi og ef við komum nálægt henni, þá sparkar hún okkur frá sér. Við fáum ekk- ert annað en grjótharðar brauð- skorpurnar, sem enginn annar vill, og hundgreyið litla undir borðinu á betra en viS, því aS í hann snar- ar hún þó stöku sinnutn góSum bita. Æ, guS minn góSur, ef hún vissi þetta, hún móSir okkar. Komdu, viS skulum fara út í víSa veröld.“ Og þau fóru og gengu liSlang- an daginn yfir holt og hæSir, akra og engjar, og þegar skúrir komu úr lofti, sagSi litla systir: „Nú er guS aS gráta meS okkur.“ Um kvöldið kornu þau í stóran skóg og voru þá svo örþreytt af hugarvíl- inu, hungrinu og vegalengdinni, að þau skriðu inn í holan trjástofn, settust þar fyrir og sofnuSu út af. Næsta morgun er þau vöknuSu, var sólin hátt á lofti og skein hlýtt inn í tréS. Þá sagSi litli bróSir: „Eg er þyrstur, systir mín litla, cf eg vissi af vatnslind núna, þá myndi eg fara til hennar sem fljótast og drekka drjúgum, en þei, þei, mér heyrist ein vera hérna vétt hjá.“ Litli bróSir spratt á fæt- ur, tók Iitlu systur viS hönd sér og æltaSi aS leita uppi lindina. En stjúpan vonda var galdranorn og hafSi séS til ferSa beggja barn- anna og læSst á eftir þeim hægt og laumulega eins og galdranorn- uin er títt, og hafSi hún magnaS meS töfrum allar þær lindir, sem i skóginum voru. Og nú varS fyr- ir þeim lind, sem glitti við í sólskin- inu og bunaSi eftir grýttum far- vegi, og ætlaSi litli bróSir þá aS drekka af íienni, en litla systir heyrSi gegnum niSinn aS lindin sagSi: „Hver sem af mér drekk- ur, verSur aS tígrisdýri, hver, sem af mér drekkur, verSur aS tígris- dýri!“ Þá sagSi litla systir: „GerSu þaS fyrir mig, litli bróS- ir, drektu ekki, því ef þú drekk- ur, þá verSur þú aS öargadýri og rífur mig i sundur.“ Litli bróSir hætti þá viS þaS, þó aS hann væri aSfram kominn af þorsta og sagSi: „Jæja, eg skal þá bíSa þangaS til viS komum aS næstu lind.“ Nú koma þau að næstu lind, og heyrir þá litla systir að lindin seg- ir: „Hver sem af mér drekkur, verSur aS úlfi, hver sem af mér drekkur, verður aS úlfi.“ Þá kall- aSi litla systir: „GerSu þaS fyrir mig, litli bróSir, drektu ekki, því e( þú drekkur, þá verSur þú aS úlfi og etur mig.“ Litli bróSir drakk ekki og mælti: „Jæja, eg skal þá bíSa þangaS til viS komum aS næstu lind, en þá drekk eg, hvaS semi þú segir, jiví aS eg hefi ekki viSþol fyrir þorsta.“ Og þegar þau komu aS þriSju lindinni, heyrði litla systir í gegn- um niSinn aS hún sagSi: „Hver, sem af mér drekkur verður aS rá- dýri, hver, sem af mér drekkur, verSur aS rádýri.“ Þá mælti litla systir: „GerSu þaS fyrir mig, litli bróðir, drektu ekki, því ef j>ú drekkur, þá verSur þú aS rádýri og hlej'pur burt frá mér.“ En litli bróðir var þá óðara lagstur á knén og drakk af lindinni, og jafnskjótt sem fyrstu droparnir vættu varir hans, þá lá hann þar á bakkanum og var crSinn aS rá- dýrskálfi. Nú grét vesalings litla systir yf- stofa mín verður opin annan jóladag frá kí. 1—4 e. h. — Ennfremur óska ég gömlum og góðum viðskiftavin- um gleðilegra jóla. Carl Olafsson, Aðalstræti 8. NB. — Ljósmyndatökur má panta á sérstökum tíma í síma 2152. MMMHMMMMMMMMMMHMMMMMMMMMMM s i H l»ad ei* engin tilviljun §f ^ að yður dettur fyrst í liug bifreiðastöð Steindórs, ef M M yður vantar bifreið, heldur hafið þér lieyrt þess getið, jyj M að stöðin hafi eingöngu góðar bifreiðar. Það er því <y> <y> sérstök tilviljun ef þór ekki ávalt akið með bifreiðum Vélstjðrafélag ís'anés. Jólatrésskemtnn félagsins verður haldin 30. desemher í Alþýðuhúsinu IÐNÖ kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar fást hjá Fossberg, Hafnarstræti 18 og Lauga- veg 27, Skúla Sívertsen, Frakkastíg 6, Sigurjóni Kristjánssyni, Framnesveg 38, Jóni Alexanderssyni á Rafstöðinni og Gunnari Einarssyni, Skólavörðustíg 27. ir bró’öur sínum í álögunum, og rádýrskálfurinn grét líka og horföi svo raunamæddur á hana. Loksins sagði stúlkan: „Vertu hægur, elsku besti rádýrskálfur minn', eg skal aldrei nokkurn tíma yfirgefa þig.“ Og urri leiö leysti hún af sér sokkabandiö sitt gullofna og lét þaö um hálsinn á rádýrskálfinum, reytti svo upp sefreyr og fléttaði úr honum mjúkt taumfoand, batt jrvi um dýriö og teymdi j)að á eft- ir sér, og altaf bar þau lengra og lengra inn í skóginn. Og er þau höföu gengið langa lengi komu þau að húskorni einu. Stúlkan gægöist jrar inn, sá að það var al- tómt, og hugsaði meö sér: „Hér getum viö veriö'.“ Hún bar saman lauf og mosa til þess að búa rá- dýrskálfinum mjúkt hvílurúm, og á hverjum morgni fór hún út og tíndi saman rætur, ber og hnet- ur handa sér, en rádýrskálfinum færði hún mjúkt grængresi og hann át J)að úr hendi hennar, var glaöur og kátur og stökk leikandi í kringum hana. En á kveldin, j>egar litla systir var orðin þreytt og búin að lesa kvöldbænina sína, þá lagði hún höfuð sitt á bak rá- dýrskálfinum. Það var koddinn hennar, og á honum sofnaði hún út af svo sætt og vært. Og hefði litli bróðir að eins verið í sinu rétta mannslíki, þá mundi ekki hafa verið margt að slíkri æfi. Þannig dvöldu þau nú lengi vel ein saman í skóginum, en jrá bar svo til, að konungurinn j>ar í landi stofnaði til dýraveiða xnikilla jxar um slóðir. Þá glumdi við í skóg- inum af hornaþyt og hundagelti og hrópi og köllum og gleðiópum veiðimannanna. Þetta heyrði rá- dýrið og langaði í glauminn. „Æ, litla systir mín,“ sagði það, „sleptu mér út í glauminn, eg hefi enga eirð til þess að liggja hér inni. Eg vil fara og vita hvað á gengur úti N e f n d i n. fyrir.“ Og jjangað til var hann að nauða, að hún lét eftir honum. „En,“ sagði hún, „þú verður aB vera kominn heim aftur í kvöld, jxví fyrir þessum svaðalegu veiði- mönnum harðlæsi eg dyrum mín- um>, og svq að eg viti að það ert jxú, Jrá berðu á dyr og segðu: „Litla systir, ljúktu upp!“ og ef þú ekki segir það, þá lýk eg alla ekki upp fyrir þér.“ Nú stökk rádýrskálfurinn út og kunni svo vel við sig, er hann var kominn út á víðavang og var hinn kátasti. Konungurinn og veiði- rnenn hans sáu hann og þótti hann fallegur og fóru að elta hann, en gátu ekki náð honum; i hvert sinn er þeir hugðust hafa höndlaö hann, j)á var hann þotinn frá þeim yfir runnana og horfinn. Þegar dimma tók, hljóp hann heim að húsinu, baröi á dyr og sagði: „Litla systir, ljúktu upp fyrir mér.“ Þá var litla hurðin opnuð og óðara stökk hann inn, lagðist niður og hvíldist alla nótt- ina í sínu mjúka legurúmi. Morg- uninn eftir hófust veiðarnar aö nýju og þegar rádýrið heyrði hornablásturinn og veiðimennirnir æptu „hó, hó“, j)á var eirðinni lok- ið. „Litla systir," sagði hann, „ljúktu upp, eg verð að komast út.“ Litla systir lauk þá upp fyr- ir honum og mælti: „í kveíd verð- ur þú að vera koininn hér aftur og segja það, sem þú átt að segja.“ Þegar nú konungurinn og veiði- mennirnir sáu aftur rádýrskálfinn með gullna hálsbandiö, þá hófu jxeir allir eltinguna í senn. En hann var skjótfættari og léttfættari en svo, að' þeir fengju náð honum. Á þessu gekk liðlangan daginn, en loksins um kveldið hafði veiði- mönnunumi þó tekist að umkringja hann, og einn þeirra fékk sært hann lítillega í fótinn svo að hann varð stinghaltur og varð að hægja rásina. Einn af veiöimönnunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.