Vísir - 24.12.1930, Side 12

Vísir - 24.12.1930, Side 12
VÍSIR urii legubekk, með hendurnar fyrir aftan höfuðið. Hún var kona af æskuskeiði, en ennþá fögur, bæði vegna meðfædds þokka og fyrir aðstoð ytri feg- urðartækja. Lampó kom inn í glitrandi, rósrautt herbergi, þar sem raf- magnsljósin brunnu undir rós- rauðunr hlífum; hann gekk að marmaraeldstónni, sem skreytt var með silfurlitum stálhund- um og gyltri ofnhlif, sem hann hafði árum saman kveilct upp í fvrir rikt fólk. Hann raðaði upp ólífuviðar- drumbunum og furukönglun- um hávaðalaust, eins og hann var vanur áð gera, til að ónáða ekki rika fólkið; kveikti í þeim og blés í eldinn, reis upn og nam staðar á austræna gólfdúknum fyrir framari eldstóna. í þvi vaknaði stúlkan, onnaði augun og leit á hann, hann stóð harna i rósrauða lamoaliósinu, magur, gráhærður, lotinn í rifnum grá- um fötuiri. Hún reis snögt unp af legubekknum — og augu hennar störðu á hann óttasleg- in um leið og skvndileg endur- minning vaknaði í huga henn- ar; hún gat ekki skift litum, en hún bærði varirnar, æðarn- ar þrútnuðu og tennumar skullu saman. ,,Pabbi,“ hlióðaði hún iiT>p yfir sig. Him hafði komið nauð- ug og kvíðafull hingað til fæð- ingarstaðar sins, en bessi kon- ungborni æskumaður, sem nú stiórnaði örlögum hennar, hafði óskað að nema hér sfaðar, á leiðinni aftur frá Egiftalandi til Pari«ár og hún gat enga gilda ástæðú fært f>TÍr mótþróa sin- um. Eitt augnaMik stóðu þau og horfðu hvort á annað: hessi töfrandi kona með gimsteinum sínum og hálfnekt og hessi grái, bogni, öriirevtti erfiðismaður, sem hafði getið hana. Hún hafði bekt hann, en hann mundi aldrei hafa þekt hana, ef hún hefði ekki hrópað upp yfir sig. 1 fimtán ár hafði hún gleymt honum. „Ert hað hú,“ spurði hann í lágum, hásum rómi. Svo gekk hann fast að henni, snerti gim- steinana á líkama hennar. ,J*etta, þetta ! Hver gaf þér þerig,“ og aftur tók hann upp;. „Hver gaf bér þetta, Nanetta?“ Hún þagði. — Þeir voru svo margir, mennirnir, sem höfðu gefið henni svona steina. „Hver gaf þér þetta, Nanetta“ sagði hann aflur og röddin var hás og há og hann lét hendur sinar falla þungt á berar, hvít- ar axlirnar fvrir ofan demants- armbandið. Hún var hrædd og skalf frá hvirfli til ilja, hetta sál- arlausa, hugsunarlausa dvr, sem emra umhvggiu bar fvrir morg- undeginnm og enaa endurminn- ingu hafði um liðna tímaun. „Pabhi, pabbi,“ hvíslaði hún, „meiddu mig ekki. Eg gleymdi ___ __ << Hann hélt henni í heliar- greinum og mildu. hreyttu aug- un hans, störðu hvöss og leiftr- andi inn í augu hennar. „Pabbi, nabbi.“ hvHaðí >n’’n, eins og hað væri einhver dvgð, að reyna að róa hann með þessu orði, sem hún hafði ekki notað svo Iengi. „Slenlu mér! Það getur ein- hver komið! E« hefi nóga nen- inga. Eg skal gefa bér hvað sem þn vdt --- ])vnð cí'Tn t'Ú v:!(.“ Peninga! Þetfa orð hvæsti eins og höggormur í eyru hon- um. í fimlán ár Iiafði hún gleymt bonum og nú bauð hún hon- um peninga; svívirðilega — illa fengna peninga. Rauð þoka synti fyrir augum hans; hann hristi hana í æði aftur á bak og áfram augna- blik, síðan hrinti hann henni frá sér með svo miklum krafti, að hún datt. Hann tók upp körfuna sína og fór út úr lier- berginu, án þess að líta við henni. Um kveldið fanst hann dauð- ur i ánni. (E. þýddi). ímskeyíf New York, 23. des. United Press. — FB. Kellogg kominn heim. Kellogg, fyrrverandi ráð- herra i Bandaríkjunum. sem hlaut friðarverðlaun Nobels í haust, kom hingað úr Evrópu- för sinni í dag. Þrátt fvrir erf- iðleika þá, sem Evrópuþjóðimar ætti nú við að stríða, kvaðst Kellogg vera bjartsýnn um framtíð Evrópu. — Núverandi erfiðleikaástand kvað hann ekki mundu leiða til styrjalda, því stjórnmálamenn í Evrópu ynni af meira kappi að því en nokkru sinni fyrr, að koma í veg fyr- ir styrjaldir. Játaði Kellogg að vísu, að mikið væri um ófrið- arhættur skrifað, en helstu stjórnmálamenn álfunnar bygg- ist ekki við ófriði. Búkarest, 23. desember. United Préss. — FB. Stjörnmálamaður látinn. Fyrrverándi forsætisráðherra Vintila Bratianu andáðist i gair- kveldi af hjartaslagi. Gleðilegra jóla oskar Vísir öllam lesöndum siiiurn. Hátííamessur. í Dómkirkjunni: Á aðfangadag kl. 6. Síra Bjarni Jónsson. Jóladag: Kl. n árd. Síra Friörik Hallg-rímsson. — Kl. 2. Dönsk messa. Síra FriSrik Hall-gríms- son. — Kl, 5 síðd. Dr, Jón Helgason biskup. Annan jóladag kl. n. Síra Bjarni Jónsson. — Kl. 5. Síra Friðrik Hallgrírnsson. í fríkirkjunni: Aöfangadag kl. 6. Kveldsöngur. Síra Árni Sigurösson. Jóladag kl. 2, síra Árni Sigurös- son. Annan jóladag kl. 5, sira Ámi Sigurðsson. * í Landakotskirkju: Jólanót!; kl. 12 miönættis. Bisk- upsmessa meS prédikun. (Dr. Mixa og fjórir aSrir leika á hljóöfæri). Jóladagur, Hámessa meö prédik- un kl. 10 árd. — Biskupsguös- þjónusta meö prédikun kl. 6 sd. Ánnan jcladag. Hámessa kl. 9 árd. — Kl. 6 síðd. guösþjónusta meö prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarf.: Jcladag. Hámessa kl. 9 árd. — Kl. 6 síðd. guðsþjónusta meö prédikun. Annan jóladag. Hámessa kl. 9 árd. — Kl. 6 síöd. guðsþjónusta með prédikun. Næsta blað Vísis kemur út laugardaginn 27. des. Guðjón Þórólfsson, Hverfisgötu 119, á fimtugs- afmæli í dag. Frá útvarpinu.- Frainvegis verða tilkynt, áður en guðsþjónustur hefjast, þær er útvarpað verður, númer sálma þeirra, sem sungnir veröa við guðsþjónustuna. Var bent á nauö- syn þessa hér í blaðinu í fyrra- dag og hefir útvarpsstjórnin brugðist vel við. Útvarpið. Dagskrá á jóladag: Kl. 11: Messa í Dómkirkjunni (sr. Frið- rik. Hallgrímsson eða biskup Dr. Jón Ilelgason). Kl. 14: Messa í Fríkirkjúnni (sr. Ámi Sigurðs- son). Aimar í jólum: Kl. 11: Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjárni Jóns- son). Kl. 17: Messa í Fríkirkj- unni (sr. Árni Siguröson). K. 19,' 25—19,30: Grammófón. Kl. 19, 30—19,40: Veðurfregnir. Kl. 19, 40—20: Upplestur (Ásmundur Guðmundsson docent). Kl. 29: Tímamerki. Kl. 20—20,10: Barna- sögur (frú Martha Kalman). Kl. 20.10— 20,30: Söngur, (Kristján Kristjánsson): Puccini: Aria úr La Boheme, Melartin: Madame Rococo, Bjarni Þorsteinsson: Taktu sorg mína, Sigfús Einárs- son: Augun bláu, Sibella: La Girometta. Kl. 20,30—20,50: Er- indi (Siguröur Einarsson), Kl. 20,50—21: Ýmislegt. Kl. 21—21 10: Fréttir. Kl. 21,10—21,40: Hljómsveit Reykjavíkur: Haydn: Trio í C-dúr, Adagio, Rondo, Dvorrak: Slavische Tánze, F-dúr og E-moll. Laugardag: Kl. 19,25—19,30: Grammófón. Kl. 19,30—19,40: Veðurfregnir. Kl. 19,40—20: Upp- lestur: (Friöf. Guöjónsson). Kl. 20: Tímamerki. Kl. 20—20,10: Barnasögur: (Nikólína Árnadótt- ir). Kl. 20,10—20,30: Grammófón. Kl. 20,30—20,50: Þulur: /Yfirlit um heimsviðburði eftir fréttamann útvarpsins. Kl. 20,50—21: Ýmis- legt. Kl. 21—21,10: Fréttir. Kl. 21.10— 21,40: Hljóðfærasláttur: (Þórarinn Guðmundsson, fiðla, — Emil Thoroddsen, slagharpa) : Waldteufel: Ganz allcrliebst, Walzer Op. 159, J. B. Lampe: Salomes Vison (Dans), Joh. Strauss: Rosen aus dem Súden (Walzer), Waldteufel: Schlittschu- walzer. Brauðabúðum verður lokað kl. 6 i kvæld, en opnar á morgun (jóladag) kl. 8 —11 árd. og annan jóladag kl. 8—11. árdegis. Gamla Bíó sýnir á annan í jólum kvik- myndina „Spánskar ástir“, sem þau leika aðalhlutverkin í: Ra- mon Novarro og Dorothy Jordan, ný kvikmyndaleikkona, sem mik- iö orð fer af. í kvikmynd þessari, sem er ágætlega leikin og útbúin til leiks, syngur Ramon Novarro mörg kvæði. Gast mönnum vel að söng hans í kvikmyndinni „Ástar- söngur heiðingjans“, en í þessari kvdkmynd nýtur hann sín ef til vill enn betur. Mun mönnum vafa- laust geöjast vel að þessari kvik- mynd. Nýja Bíó sýnir á annan i jólum ágæta þýska tal- og. hljómkvikmynd i Innilegt þakldæti til allva, er heiðruðu minningu eigin- manns, föður og tengdaföður okkar, Kristjáns Jónassonar kaupmanns í Borgarnesi. — Sérstaklega þökkum við Borg- nesingum fyrir framúrskarandi lijálpsemi og hluttekningu okkur auðsýnda. Eiginkona, börn og tengdaböm. l»egai» þér kaupið dósa- mjólJk þá munið að biðja um £»ví þá fáið þér það besta. I. Brynjólfsson & Kvaran. GLEÐILEGRA JÓLA óskum víð öllum okkav inörgu viðskiftavinum, ; bæði til lands og sjávar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR. óskar öllum nieðlimuin sínum gleðilegra jóía. Ath. Stúkan heldur jólafund n. k. mánudag kl. 8^ síðd. Síra Árni Sigurðsson talar. Fólk hafi með sér sálmabækur. — Allir velkomnir, STEFÁN JÓNSSON Æ. T. 10 þáttum, sem heitir „Flakar- inn ódauðlegi“. Kvikmynd þessi er gerð eftir samnefndri óperettu Felix Doermann’s og Edtn. Eys- lers, en aðalhlutverk leika Liane Haid og Gustav Frölich. Kvikm. þessi er talin með hinum ágætustu talmyndum, sem gerðar hafa ver- ið í Þýskalandi. Fer þar saman hugðnæmt efni, skýrt tal, góður hljóðfærasláttur og söngur og á- gæt leiklist. í kvikmyndinni er lýst æfintýrum fátæks skólakenn- ara, sem gat sér heimsfrægð sem tónskáld, en gerðist flakkari út af ástaraunum. Rætist þó vel úr öllu um það er lýkur. Vafalaust verð- ur kvikmynd þessi vel sótt. Leiðrétting. í samskotum, sem auglýst voru í gær frá börnum og aðalkennara í 3. bekk C. í Austurbæjarskólan- um, hefir misprentast kr. 21.20, en átti að vera kr. 41.20. . Gjöf til mannsins, setn brendist, afh. Vísi: 5 kr. frá B. F., t kr, frá B. Veggábreiða Unnar Ólafsdóttur er til sýnis í leikfiinishúsi Mentaskólans frá kl. i—-10 e, h. S jómannastof an: Jóladag Id. 8 síðd. Hátíð fyr- ir íslenska sjómenn. — Annan jólaðag ld. 4 siðd., almenn sarri- koma. Kl. 8 hátíð íyrir erlenda sjómenn. Bifreiðastöðvarnar verða lokaðar frá ki. 6 í kveld til kl. 1 á jóladag. Guðspekifélagið. Samkoma í húsi félagsins á að- fangadagskveld kl. iiJ4. Stutt er- itidi. Hljómlist. Gjafir j samskotasjóðinn afhentar Vísi: Kr. 28.50 frá 7, bekk B í „Austurbæjarskólanum", 15 kr. frá stúlku, 5 kr. frá G. G., 5 kr. frá J. J., 5 kr. frá M., 5 kr. frá H. R., 2 kr. frá Ó. M., 3 kr. frá M., 10 kr. frá I. J., 20 kr. frá M., 10 kr. frá Jóni, 10 kr. frá R, A., 5 kr. frá J. S., 10 kr. frá R. Þ., 5 kr. frá B. F. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 110 (eitt hundrað og tíu) kr. frá K., 8 kr. frá N. N., 3 kr. frá gantalli konu á Álftanesi, 5 kr. frá H. Þ., 10 kr. frá J. S., 5 kr. frá Þ. S., 5 kr. frá B. F., 20 kr. frá Seyðisfirði, 5 kr. frá G. B.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.