Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1930, Blaðsíða 19
VÍSIR Ljósið. Sögu þá, sem fer hér á eftir, sagtSi amma okkur krökkunum þegar vitS vorunr lítil: ILg misti föSur minn er eg var enn barn aö aldri. Viö vorura fjögur systkinin, tvær stólkur og tveir drengir. Efnin voru góö, þegar pabbi sálugi féll frá, og mámma hélt áfram búskapnum. Eg var tólf ára, þegar saga þessi geröist, en systir mín árinu yngri. Bræöurnir voru komnir um eiSa yfir fermingu. ViíS áttum heirna langt fram til dala. Á koti einu frammi í heitSar- sporöi, hokraði fátæk ekkja meö börnum sínum. Hún hét Guöfinna Og var mikil vinkona móöur minnar. Haföi maöur hennar orö- iö úti milli bæja fyrir nokkurum árum. Hann var á heimleið úr kaupstaö í mikilli ófærö um vet- ur og haföi örmagnasí, er hann átti skamt ófariö heim til sin. Fanst líkið undir svonefndum Klofasteini, mitt á milli heimilis móöur minnar og lcotsins i heiö- arsporöinum. Töldu menn víst, að hann mundi hafa ætlað að hvíla sig og kasta mæöinni und- ir steininum, en verið svo syfjað- ur, aö hann hafi ekki rnátt halda vöku sinni og dáið í svefni. Vildu gumir halda því fram, aö ilt væri að vera á ferö í fjúki og myrkri nálægt Klofasteini eftir þetta, því að bóndi hefði þaö til, aö villa um vegfarendur. Okkur krökkun- um var meinilla við aö koma ná- Jægt steininum, þá er birtu var tekið aö bregða. • Þaö var siður móöur minnar, að senda ekkjunni í heiöarkotinu ýmsan glaðning fyrir jólin. Var þaö oftast nær sent á -Þorláks- messudag, en i það skifti, er nú veröur frá sagt, varð því ekki við komið. Fjármaðurinn var lasinn 0g bræöur mínir urðu að annast allar gegningar. Sendiförinni i heiðarkotið hafði því verið frestað til aðfangadags í þeirri von, að sauðamaður gæti þá tekið við störfum sínum, en bræðurnir skroppið með gjafirnar í kotið. En sauðamanni batnaði eklci og lá hann sjúkur fram yfir hátíðir. ÞaÖ varð því úr, að við systurn- ar voruin sendar fram í kotið með glaðninginn til ekkjunnar. — Veð- ur var allsætnilegt, en þungt i lofti og útlit fyrir snjókomu. — Við lögðum af stað um hádegisbil- ið og bað mamma okkur þess, að tefja sem allra minst, því að veð- tu væri ótrygt. Hétum viö öllu góðu um það og lögðum af stað. Ekkjan í kotinu tók okkur tveim hönduin og mátti ekki heyra nefnt, að við héldum heimleiðis, án þess að þiggja einhverjar góð- gerðir. Við sögðumst ekki inega tefja, því að mamma yrði hrædd um okkur. En Guðfínna sat við sinn keip og niðurstaðan varö sú, að við fórum inn í baðstofu. En þegar þangaö var komið, fórum vjö að leika okkur við börnin og gættum ekki tímans. Við fengum ílóaða mjólk, laufabrauð, lumm- ur og fleira góðgæti. Og áöur en varði, var tekið aö skyggja. Fór- tun við þá að hugsa til heimferð- ar, en börnin í kotinu vildu ekki sleppa okkur og sannast að segja þótti okkur gaman að vera þarna. Var þá enn farið í einhvern .leik, en að honum loknurn héldum við heiinleiðis. Þegar við komum spölkorn út fyrir túnið, var orðið rneira en hálfrokkið. Olckur þótti það ískyggilegt, og iðruðumst nú sár- an, er við höföum dvalist þarpa svo lengi og óhlýðnast boðuin móður okkar. Verra en myrkrið var þó hitt, að nú var komin logn- drífa svo þétt, að við mundum ekki aðra slíka. Færðin var slæm, þæfingur fyrir fæti og hvergi hvíld. Við héldum áfrarn eftir föngum og urðum ásáttar um það, að koma hvergi í nánd við Klofasteininn. En til þess urðum við að fara langan krók, annað hvort upp í brekkur eöa niður á eyrar. Við ákváðum aö taka stefn- una niður á eyrarnar, og halda okkur með ánni, uns við næðum túnfætinum heima. Veðrið var kyrt að mestu. Snjónum lcyngdi niður í logni, en þó komu stormaköst viö og við ofan úr fjallinu, en þess á milli var dúnalogn. En veðurdunurnar í fjallinu fyltu okkur ógn og kvíða, því að við gátum átt á hættu, að hann brysti í grenjandi stórhrið þegar minst verði. Bráðlega urðum við þess var- ar, aö viö vorum orðnar áttavilt- ar og vissum. ekki hvert stefna skyldi. Við nároum staðar og reyndum aö glöggva okkur á mel- baröi, sem stóð upp úr fönninni. En við gátum ekki áttað okkur. Þetta melbarð var áreiðanlega hvergi í uánd við ána, og þótti okkur þó líklegast, aö við værum skamt frá henni. Við vorum al- veg ráöalausar og héldum áfram, án þess aö geta gert okkur hina minstu grein fyrir því, hvert stefna skyldi. Eftir ofurlitla stund sáum við einhvern svartan drang eða stein skamt framundan. Og er við kom- um nær, sáum við að þetta var Klofasteinninn. Og þó að okkur væri kunnar margar sögur um reimleikana á þessum slóöurn, þóttumst við nú úr allri hættu. Við þektum steininn vel og viss- um allar áttir frá honum. Og okk- ur kom saman um, að ekki kæmi til neinna mála, að bóndinn úr heiðarkotinu færi að villa um okkur eða vinna okkur nokkurt mein, því að hann hlyti að vita, að við hefðum verið sendar með ýmislegt góðgæti handa ekkju hans ög' börnum. Við mintumst líka þess, að hann hefði æfinlega verið okkur góður, þegar við vor- um litlar. Hann hefði oftast gef- ið okkur eitthvaö gott, þegar hann kom úr kaupstaðnum, og átti hann þó marga munnana heima. Og nú væri hann að sjálfsögðu hjá guði og dytti auðvitað ekki í hug, að fara að angra lítil börn. Hitt væri miklu líklegra, að hann hjálpaði okkur eitthvaö, ef hann gæti. Og hatin hlyti að geta gert það, enda væri góðum guðí þóknanlegt, að litlum börn- um væri hjálpað. Líklegast kæmi þeir báðir, pabbi og hann, og leiddi þær úr öllum vanda. — Smámsaman urðum við alveg sannfæröar um, aö guð mundi senda þá til að hjálpa okkur, jafnvel þó að þeirn dytti kannske eklci í hug, að fara af sjálfsdáðutn. Við námum staðar hjá Klofa- steininum og bárum okkur sain- an um stefnuna. Við þóttumst eklci í neinum vafa, því að við vissum upp á hár, að þessi flötur steinsins -— sem við tiltókum — blasti viö af hlaðinu hjá okkur. Vandinn var enginn annar en sá' að halda þráðbeint samkvæmt stefnunni, og mundum við þá ná heim eftir svo sem hálfa klukku- stund. En viö sáum ekki neitt fram- undan. Myrkrið óx stöðugt og skæðadrifan að sama skapi. Við höfðum aldrei verið úti i þvílíku dimmviðri, en samt þótti okkur auðsætt, að við mundum naumast geta vilst úr þessu. — Við hvíld- um okkur ofurlitla stund, lásum fallegar bænir og báðum guð að leiða okkur heilar heim til mömmu. Svo lögðum við af stað og leiddumst. Viö gengum lengi-lengi, að þvi er okkur fanst, og bráðlega kom þar, að við vissum ekki hvar við fórum. Við vorum orðnar ramvilt- ar og þektum engin kennileiti. Við báðum guð fyrir okkur og héldum enn áfram. Eftir langa mæöu og rnikið göngulag, komum við aftur auga á drang einn mikinn eða stein frarn- undan okkur. Það var Kloíasteinn- inn. — Og við komum að honum á sama stað og hið fyrra skiftið. Við höfðum gengið í hring, vafa- laust mjög stóran hring, og vor- um nú aftur komnar á sama blett- inn. Við sögðum ekki neitt, bara horföumst í augu, og systir mín, sem var árinu yngri en eg, var tekin að gráta i hljóði. — Eg fann að eg var að verða þreytt, og lang- aði mjög til að setjast niður og hvílast. Systir mín hefir vafalaust skilið hugsanir mínar, því að hún stakk upp á þvi, að við skyldum hvíla okkur ofurlitla stund. Hún stakk aldrei upp á neinu, sem hún hugði, að eg rnundi ekki sam- þykkja. Eg kvaðst vera hrædd um, að við munduin sofna, ef við settumst um kyrt. „Sestu niður, elsku systix mín, ef þú ert preytt Eg er ekki vitund þreytt, enda er eg eldri en þú. Eg ætla að reyna að átta mig á stefnunni og eg skal hafa gát á, að þú sofnir ekki.“ Systir min settist þegar og hall- aði sér upp að steininum. Hún lokaði augunum og eg óttaðist, að hún mundi detta út af steinsof- andi. Sjálf var eg orðin ákaflega þreytt, .þó að eg léti ekki á þvi bera. Eg ásetti mér að láta hvorki svefn né þreytu yfirbuga mig, fyrr en í fulla hnefana. Hugur- inn var allur heima hjá mömmu og bræðrum mínum, milli þess sem eg var að reyna að gera mér stefnuna til bæjar sem allra ljós- asta. „Eg er svo hrædd um, að guð hafi alveg gleymt okkur“, sagöi systir mín. „Hann kemur kannske ekki heldur auga á okkur í þessu voða-myrkri og heyrir ekki til okkar, þó að viö áköllum hann. Eg ætla að lesa „Faðir vor“ og bænirnar mínar, og svo langar mig til að sofna. Eg verð miklu duglegri að ganga, þegar eg vakna aftur.“ Eg heyrði aö hún las i hljóði og eg tók undir bænirnar í hug- anum .Alt i einu varð eg þess vör, að snjórinn fór að þyrlast til og frá umhverfis steininn og bráð- lega var komið skafkóf. En ekki varð eg þess vör, að ofan hríðin íninkaði neitt. Mér leist ekki á blikuna, sagði systur minni að risa á fætur, því að nú væri mál til komið, að halda af stað. Hún reis á fætur þegjandi og við héldum af stað í sömu átt og hið fyrra skiftið. En bráðlega þóttist eg verða þess vör, aö við værum komnar afleiðis. Eg gat ekki gert mér þess neina grein, hvernig eg vissi þaö, en liklega hefi eg þó miðað við vindstöðuna. Þegar við fórum frá Klofasteini héldum við undan vindi en nú höfðurn við hann í fangið. Skafkófiö þyrlaðist um vit okkar, smaug niöur á hálsinn, laumaðist inn á q,hiliðina og okk- ur var að byrja að verða kalt. Eftir nokkurn tíma komum við enn að Klofasteininum og þótti mér auösætt, að þessi hringferð hefði tekið mun minni tíma en „Og nú er okkur óhætt“. — Samt hin fyrri. var eg ekki alveg viss um, aö Systir mín hágrét, lagðist nið- þetta væri annað en missýning. ui í snjóinn í skjóli viö steininn Eg lokaði augunum og var dauö- og kvartaði um kulda og mikla hrædd um, að ljósið yrði horfið, þreytu. tlún var orðin vonlaus þegar eg opnaði þau aftur, En með öllu og ákallaði guö og það var kyrt sem áður. mömmu sina til skiftis. Eg var Við héldum áfram öruggar og þreytt að vísu og vonlítil, en þó stefndum beint á hið furðulega kom mér ekki til hugar að gefast bjarta ljós. Eg sá það ekki hreyf- upp. Hugsast gæti, að veðrið ast, en alt af- var jafnlangt milli batnaði innan stundar og þá væri þess og okkar. Við hröðuðktm leikur einn að komast heim, þó göngunni, svo sem við gátum, og að við værum orðnar þreyttar og alt af var fjarlægðin hin sama. kaldar. Einu sinni duttum við á sveli- En veörið fór versnandi. giotta, og var eg hrædd um að Stormurinn óx og skafhríðin, en nú mundi ljósið ef til vill hverfa, mér virtist fannburðurinn eða er eg tæki af því augun. En það ofanhríðin fara heldur minkandi. beið okkar og sveif áfram, er viö Gg sjálfsagt hefir verið frostlít- hófum gönguna á ný. Og svona ið, því að annars kostar hefði okk- gekk þetta alla leið heim aö bæj- ur kalið til skemda. arvegg. Þar hvarf hinn fagri Eg kraup á kné, gerði bæn mína ljóshnöttur, enda haföi hann þá og bað guð að hjálpa okkur. Hann leitt okkur, áttavilt börnin, sama sæi það sjálfur, að blessuð mamma sem i móðurfaðminn. mundi ekki geta afboriö að missa Þegar við komum inn í bæjar- okkur. Eg hét því aö vera góð dyrnar mættum við mömmu og stúlka alla ævi, ef hann hjálpaði bræðrunuin. Þau voru ferðbúín í okkur núna. Eg skyldi reyna að leitina. Eg sá að þau mundu öll gera vilja hans í öllum greinum hafa grátiö, einkum blessuB og hvetja aðra til að elska hann mamma okkar. Hún var rauöeyg og hlýðnast boðum hans. — AÖ og þreytileg. síðustu las eg allar fagrar bæn- Eg gleymi aldrei viðtökunum, ir sem eg kunni, signdi mig og sem við fengum. Og þegar við reis á fætur. Systir min grét með sögðum mömmu frá villunni og þungum ekka og bað fyrir okkur undraljósinu, sem leiddi okkur og mömmu og bræðrunum. heilar heim, þá setti að henni grát, Og enn lögðum við af stað. en eg þóttist vita, aÖ hún gréti af Þegar við höfðum farið svo sem fögnuði og þakklátsemi til föður þrjátíu skref, sáum við alt í eintt okkar á himnum. ljós fram undan okkur. Við sá- Hún tendraði jólaljósin meöan um það jafn snernma, námum við systurnar höfðum fataskífti. staöar og urðum hálf-óttaslegnar, Svo tók hún sálmabókina og post- þó að undarlegt kunni að virðast. illuna úr borðskúffunni sinni og Ljósiö var stór, bjartur hnött- „Heims um ból“ hljómaði frá ur, á að giska maimhæð fyrir ofan allra vörum. jörð. En bráðlega hvarf mér allur ótti. „Guö hefir heyrt bænir okk- ar“, sagöi eg við systur mína. M 4- NÝJA EFNALAUGIN óskar öllum sínum mörgu og góðu við- skiftavinum gleðlegra jóla og góðs og farsæls nýs árs. Oj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.