Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sínji: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, sunnudaginn 24. desember 1933. 351. tbl. f Fyrsta mylna Iir. Joseph Rank’s ( Sérfræðingar í að búa til hinar allra bestu tegundir af allskonar alifugla- og naut- gripafóðri. — Maísmjöl, Kurlaður maís, Svínamjöl, Kanínufóður 0. s. frv. Fóðurteningar handa nautgripum. Maísmjölsteningar, Maís- kjarnateningar og Hveitiklíðarteningar. Soóinn Mais, sem að eins þarf að hella á vatni áður en gefið er nautgrip- um. Auðmelt og að öllu leyti afburðagott fóður fyrir öll húsdýr. Vinna við fram- leiðsluna hverfandi, og fóðrið afburða saðsamt og næringarríkt. Mjölblöndup handa alifugluin. Chick Mash, Growers Mash handa ungum. Layers Mash handa fullorðnum hænsnum ogDuck Mash andafóður. Þessar mjölblöndur eru einnig búnar til sem smákúlur — hin allra hagkvæmasta fóðrunaraðferð — sem nemur burtu alla möguleika fyrir því, að nokkuð af fóðr- 4 inu fari til spillis. Heilt hveitikorn, hafrar og bygg — alt vandlega valið og granágæfilega hreins- að, selt sem alifuglafóður. Biðjið kaupmann yðar um Rank’s vörur og sparið þar með peninga. JOSEPH RANK, LXMITED, Clarenee FIoup Mills, - HULL, - HIÐ STÆRSTA HVEITIMÖLUNAR-FYRIRTÆKI í STÓRA-BRETLANDI Búa til hinar velþektu hveiti-tegundir: Alexandra, Dixie, Supers, Godetia, Planet, Cerovim og Gerhveiti. Borðið meira brauð. Eitt aukabrauð daglega. Brauðið er saðsamt og nærandi og mjög ódýrt Umboð.smaður fyrir Island: Valdemar F. Norðfjörd, Reykjavík. Sími: 2170. Símnefni: „Yaldemar“, Reykjavík. Rank’s mylnur í Hull — eins og þær eru í dag. brnnatryggj a eignr sínar, og i þeir það hjá því félagi,sem býdur læg’stu iðgjöldin, fljótast upp, Einn liðurinn f fjárhagslegu sjálf stæði íslendinga er, að allar vátrygg^ ingar séu í innlendum höndum. ntan Brunadeild |KXXi»ÍÍtS05S»0tiíS0;S«ti0íS0?ÍÍÍÍiíi0ÍS;Sí)í! %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.