Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 23

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 23
V iSIR ódýrar og góðar frá Rendall & Coombs. Bridport, England. Aðalumboðsmenn á Islandi: S. Á R|N A S O N & C O. Sími 4452. — Lækjartorg 1. Alúðar þakkir fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Katrínar Sveinsdóttur. F. h. ættingja. Kristinn Ármannsson. Húsmæður. Kaupið A X A haframjölið Það er gott og næraadi. Framleitt undir lækn- iseftirliti. Stokkhólmi, 23. des. Ræðismannaskifti. Sænski ræðismaðurinn í Ham- borg N. L. Jeansson hefir verið skipaður ræðismaður fyrir ísland, en Hólmgren aðalræðismaöur læt- ur af því starfi. Leipzig, 23. des. United Press. — FB. Þinghallarbruninn. Dómur fallinn í málinu. Dómur hefir verið uppkveðinn i málunum út af þinghallarbrunan- mn. Van der Lubbe var dæmdur til lífláts, en Búlgararnir þrír og Torgler voru sýknaðir. — Ván der Lubbe verður hengdur. Síðari fregnir: Torgler hefir farið á fund lögreglunnar og beð- ið um að fá að vera áfram i fang- elsi, vegna þess, að hann óttist um lif sitt. París, 23. des. United Press. — FB. Framtíð Þjóðabandalagsins. 'Breski utanríkismálaráðherrann hefir átt viðræður við frakknesku ráðherrana. Að viðræðunum lokn- um var gefin út tilkynning þess efuis, að breska og frakkneska stjórnin væri sammála um, að nauðsyn bæri til að efla áhrif og álit þjóðbandalagsins. París, 23. des. United Press. — FB. Lántökuheimild. Fjárhagsnefnd fulltrúadeildar þjóðþingsins hefir fallist á, sam- kvæmt beiðni ríkisstjórnarinnar, að þingið heimili að hún bjóði út lán að upphæð 10.000 miljónum franka. Brússel, 23. des. United Press. — FB. Landvarnir Belgíumanna. Fulltrúadeild þjóðþingsins heiir samþykt aukafjárlög, sem gera ráð fyrir 759 rnilj. franka útgjöldum til aukinna landvarna. Jólamessur: I dómkirkjunni: Á aðfangadagskveld: Kl. 6, sira Friðrik Hallgrímsson. Á jóladag: Kl. 11 árdegis, dr. theol Jón biskup Helgason. Kl. 5, síra Friðrik Hallgrimsson. Á annan dag jóla: Kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson, kl. 2 (dönsk messa) síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Bjarni Jóns- son. í fríkirkjunni: Á aðfanga- dagskveld kl. 6, síra Árni Sig- urðsson. Á jóladag kl. 2, síra Árni Sigurðsson, kl. 5 síra Jón Auðuns. Á annan jóladag kl. 5, síra Garðar Þorsteinsson. 1 Garðaprestakalli: Á að- fangadag: Aftansöngur í Hafn- arfjarðarkirkju kl. 6. Aftan- söngur í Bessastaðakirkju kl. 8. Á jóladaginn: Messa í Hafnar- fjarðarkirkju kl. ljý- Á Kálfa- tjörn kl. 3. Á annan dag jóla: Messa í Hafnafjarðarkirkju kl. 1%. (Síra Árni Sigurðsson). Næsta blað Vísis kemur út miðvikudaginn 27. desember. Guðspekifélagið: Samkoma í kveld kl. 11. Hljóm- list. Stuttar ræður. Líkan af dómkirkjunni í Reykjavík, gert úr steinsteypu, verður til sýnis i glugga Brauns- versluuar dagana 24.—27. des. Málverkasýning Freymóðs í Braunsverslun uppi (þar sem Café Vifill var) verður opin til kl. 4 e. h.. í dag og á inorgun og á annan dag jóla kl. 10 árdegis til 10 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli á morgun (jóladag) kl. 10, ef veður leyfir. Vilborg Sigurðardóttir, Selbúðum nr. 5, verður 75 ára í dag. Mjólkurverðið lækkar. Mjólkurbandalag Suðurlands til- kynnir í dag, að með dómi lög- regluréttar liafi verið staðfest, að mjólkurlögin skuli nú þegar fram- kvæind, og þaraf leiðir „samkvæmt fyrirfram gefnu loforði okkar, áð verð á mjólk og mjólkurafurðum > lækki frá og með deginum í dag, i sama verð og var fyrir verðhækk- unina 17. þ. m.“ Innflutningurinn. Fjármálaráðuneytið tilk. FB. 23. des., að innflutningurinn í nóvem- ber hafi numið kr. 3,308.941, þar af til Reykjavíkur kr. 2.311.818 Skemtanir. Athygli skal vakin á þvi, að auglýsing Leikfélags Reykja- vikur og auglýsingar k\ik- 1 myndahúsanna eru á 2. síðu blaðsins að jjessu sinni, þ. e. * innan á kápunni. > Næturlæknir er í nótt Valtýr Aiberlsson. \ Sími 3751. j Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá húsfreyjunni á Neðri- j Bakka. N.-ísafj.sýslíi, (afhent af , S. Á. Gíslasyni). kr. 10,00. Einar Thorlacius. Útvarpid. Sunnudagur 24. desember (aðfangadagur jóla). 10,00 Fréttaerindi. (Síra Sig- urður Einarsson). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Barnaguðsþjónusta i dómkirkjunni. — (Síra Bjarni Jónsson). 14,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. 18,00 Kvöldsöngur í dómkirkj- unni. (Síra Friðrik Hall- grímsson). Mánudagur 25. desember (jóladagur). 10,00 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni. (Dr. theol. Jón Helgason biskup). 14,00 Messa í fríkirkjunni. (Síra Árni Sigurðsson). 21,00 Jólasálmar og andleg lög. Þriðjudagur 26. desember (2. í jólum). 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Ræða. (Ragnar E. Kvar- an). — Orgelsóló. (Páll ísólfs- son). — 17,00 Messa í fríkirkjunni. (Síra Garðar Þorsteins- son). — 19,10 Veðurfregnir. 19,25 Upplestur. (Síra Ás- mundur Guðmundsson). Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Jólaræða eftir sira Har- ald Níelsson. (Frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 21,00 Tónleikar: Sálmar og andleg lög. Norskar 1 o f t s k e y t a f r e g n i r. Oslo. 23. des. N.R.P. — FB. Björgunarskipið Ula er komið þangað, sem eftirlitsskipið Frid- tjof Nansen strandaði. Fyrsta til- raun til að ná skipinu á flot mis- hepnaðist. Hinsvegar er talin von um, að skipið náist á flot á flóð- inu í dag. Leki hefir komið að því á þremur stöðum. ) Mótorskipið Rappvaag II. strandaði í gær á Valsöyfirði. fexy “ ftBVICJAVlK • g - LITUN rHRRÐPRÉTíUN - Jff -HRTTRPREfjUN KEMlfK FRTR 0G JKINNVÖRU = Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg 20 (inngangur frá Klappar- stig). — Verksmiðjan Baldursgötu 20. Sent gegn póstkröfu um alt land. — Sími 4263. — Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla i Hafnarfirði hjá Stefáni Sigurðssyni í Stebbabúð. Sími 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemisk- hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert, en hjá okkur. — Munið, að sérstök biðstofa er fyrir þá, er bíða meðan föt þeirra Sendum - e^a hattur er gufuhreinsaður og pressaður. . Sækjum M1L™lllM þarf ekki meðmæli — taiið við þá sem nota það. Fæst í ðllnm matvömerslunnm. Höfum fyrirliggjandi í heildsölu nokkrar . tegundir af ágætum og mjög ódýrum spilum. * Jöh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. Sími 1630. — ISIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Húsmæður! Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um SVANA' vítaminsmjðrlíki því að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stórum stíl — og er þess vegna næringarríkara en annað smjörlíki. fllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIS Blðm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Gott úrval af tækifærisgjöf- um. T. d.: Keramikvörum og Kristalsvörum. Verð við allra hæfi. GERI UPPDRÆTTI aí allskonar húsum. — Þorleifur Eyjólfsso*. húsameistari, Öldugötu 19. HarOfisknr ágætur, nýkominn. VersL Vísir, iooo;>ooo;:ooo;>öo;:;:ooo;>oeoo; SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. >ooo;:ooo;>ooo;}ceo:íooo;ioooo; GIÆÐILEGRA JÓLA óskar sínnm mörgu og góöu viðskiftavinum Nýja Efnalaugin. Karlmannsreiðhjól í óskilum, Öldugötu 40. (462 HÚSNÆÐI Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.