Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 18

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 18
VlSIR Óskum öllum okkar viðskiftauinum GLEÐILEGRÁ J Ó L A. Þvottahúsið Drífa. K U n n n n n GLEÐILEG JÓL! RRAUNS VERSLUN. ææææææææææææsææraæææææææææ æ æ æ 88 Qg GLEÐILEG JÓLí gg æ 88 Q0> H.f. Efnagerð Reykjavikur. Qg æ í» Óskum öllum GLEÐILEGRA JÓLA. NATHAN & OLSEN. iiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiitsiii GLEÐILEG JÓL! Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson. ÍniHuiiiniiiiiiiiiiiiimnuiiiiiiiiiiuiiiaiiiiiiiMinuMiHiiNiMiiuiiírt seæææseæææææææææææææææææææææ og vorkunnsöm. Hím drap tit- linga framan í Harriette og sagði, að þær skyldu ekki láta á neinu bera við börnin. Það var hlægilegt, en Harriette var orðin svo aðþrengd, að hún flýði upp í svefnstofu sína, þegar cr kveldverði var lokið. En Bía kom alveg á hæla henni og færði henni glas af heitri mjólk og friðandi lyf, „svo að hún gæti sofnað“. Hún tók það fram, að hún væri orðlaus vfir ástandinu á lieimilinu. „I guðs bænum þegiðu þá,“ sagði Harriette. „Þetta er óþol- andi. Þú hegðar þér eins og —.“ „Jæja, væna mín. Þú veist best hvað að þér amar. En ef eg væri í þínum sporum, færi eg beina leið til New York. Eg fengi mér falleg föt, — eng- in kona hefir ráð á að vera illa til fara, þegar hún er að berjast fyrir hamingju sinni. Eg þekki fornsala í horginni — þú gætir selt emerald-hringinn þinn —.“ „Farðu út, Bía frænka! Láttu mig í friði!“ Hana langaði til að lienda steini á eftir Bíu — og stað- ráðin var hún í því, að fara alls ekki til New York. En hún fór samt, þegar á laugardagsmorguninn kl. átta. Bía stakk miða í lófa hennar °g gaI þai' að líta áritun forn- salans. Harriette hét því með sjálfri sér, að þangað skyldi hún aldrei stíga fæti. En hún fór þangað beina leið úr lestinni og veðsetti hringinn sinn f>rir álitlegri fjárupphæð. Hún frestaði því að fara að finna Pat. Frestaði því, en fór og keypti sér tvo skrautlega kjóla. Frestaði þvi, meðan hún lét liða hár sitt og snyrta. Frest- aði því, þangað til hún þoldi ekki lengur við. Þá simaði hún á skrifstofuna hans. Enginn ansaði. Hún kom á matsölu- húsið, þar sem hann leigði. Hann var ekki heima. „Nú, svo hann er að vinna — og það á laugardegi,“ hugs- aði hún ög var grimm í huga. „Eg fer að eins og argasti njósnari og þefa hann uppi.“ Hún ók til skrifstofunnar og fór inn beina leið, án þess að berja að dyrum. Pat sat keng- boginn við teikniborðið og sneri baki að dyrunum. „Hvaða ónæði er þetta! Eg er búinn að segja, að eg þurfi að fá að vinna í friði.“ Þá leit hann við og sá hana. „Nei, stúlkukind, er það þú!“ Hann vr snöggklæddur, úf- inn og þreytulegur. Hann þreif hana í faðm sér og faðmaði hana ákaft og ofsalega. „Hamingjan góða, hvað eg er feginn að sjá þig! Hvers vegna komstu? — Nú, það stendur eiginlega á sama. Þú ert komin og það er nóg. — En kjóllinn, hvílikt djásn! Og þú ert vist ekki reið lengur?“ Hamette tók vasaklút sinn og þerraði augu sín og síðar neyddist hún til að taka vasa- klútinn hans til notkunar lika. Hann vafði hana að sér, hugg- aði hana og aftók það með öllu, að hún væri vanstilt eða tára- gjörn. Hann var framúrskar- andi ljúfur og ástúðlegur. Hann sagði, að Bía frænka væri hræsnari og' þefari, sem hefði nefið ofan i hverri kirnu. Hann mundi reka tíkina og afkvæmi hennar í útlegð og gat þess, að Oswald skyldi fá sömu útreið- ina. Hann var yfirleitt sjálfum sér líkur og sannfærði konu sína um, að hann ætti engan sinn líka í víðri veröld. Hún sá, að Pat var að vinna að uppdráttum, sem henni fanst hún kannast við. „Pat,“ sagði hún steini lost- in, „þú ert þó ekki að setja höfuðfat á hákarlinn!“ „Sussu nei,“ sagði Pat og bar ört á. „Heldurðu að eg láti blaðrið í kerlingunni liafa áhrif á mig. — Eg hefi verið að vinna að dálitlu,“ mælti hann enn- fremur og var óþarflega há- vær og fljótmæltur. „Walter Ketcham segir að liugmyndin sé góð. — En livem fjárann er eg nú að slóra! — Sestu nið- ur og þegiðu eins og steinn í tvo klukkutíma. Þá förum við út og' sláum köttinn úr tunn- unni.“ Pat og Harriette undu sér vel í borginni. Harriette koin ekki heim fjæ en á miðvikudag, og Pat var þá i för með henni. Þegar þau óku heim að hús- inu sáu þau að eitthva'ð myndi vera á seiði. Alt lieimilisfólkið var úti í húsagarðinum. Þar var Phyllis, og virtist vera far- in að trúa því, að hún væri efni í kvikmyndastjörnu, liún lygndi augunum letilega og sveimaði tigulega til og frá. Michael var þar, og klæddur í rauðan >-firfrakka. Á fótun- um hafði hann grænu rússa- stígvélin hennar frændkonu sinnár og knapaliúfu á höfði. Bía var þar, og fáránlega lil fara að vanda. Minnie var þar og Oswald, þó að hjónin kæmi ekki auga á hann strax. Þeg- ar þau óku inn fyrir liliðið, kom heiðgult bifhjól í hend- ingskasti fyri húshornið. Bif- lijólið rambaði, hóstaði og gelti og stefndi rakleitt á bif- reiðina. Pat sveigði til hliðar í ofboði og ók út í blómareit við akveginn. Bifhjólið rendi fast meðfram aiuwaðinu, rið- aði við, en hélt þó velli. Sið- an brunaði hjólið í gegnum hliðið og rann í loftköstum út veginn. Kappinn^á lijólinu ætl- aði að taka ofan i kveðjuskyni, en neyddist til að hætta við það, hann veifaði hendinni of- boðslega og hvarf sýnum. „Hver var nú þessi asni?“ spurði Pat. Hann stökk út úr hifreiðinni og tók að rannsaka skemdirnar á varinu. „Það var hann Oswald, blessaður unginn,“ sagði ung- frúin aldna. „Hann er ekki vel vanur hjólinu ennþá. Og liann kann ckki að stöðva það. En eg sagði lionum að hann skyldi bara aka beina leið i vestur. Hjólið stöðvast af sjálfu sér, þegar það cr orðið bensínlaust. —- Þetta verður regluleg skemtiferð!“ „Ferð!“ sögðu þau Pat og Harrietle einum rómi. „Hvert er hann að ferðast?“ „Til Texas! Hvert annað?“ sagði Bia. „Hann var afskap- lega fikinn i að fara — þoldi ekki við hérna Iengur. Og nú er hann farinn.“ Bia baðaði út höndunum vir'ðulega og liróð- ug. Eg átti lilutabréf, sem eg seldi, og fyrir andvir'ðið keyjiti eg bifhjólið handa honum. Hann fer til þess að liann geti eignast Phyl fyrir konu, sein fyrst. — En fjölskyklan lians veit ekkerl um þetta,“ mælti hún ennfremur dálítið á- hyggjúfull. „Það er best að við þykjumst ekkert vita hvar hann sé niður kominn, þá verða þau þe»ss fegnari jiegar þau fá fregnir af honum.“ Michael flaug upp um liáls- inn á móður sinni og lirópaði: „Mamma, sjáðu inig! sjáðu! Eg er veiðimeistari og tem veiðihunda. Eg á tíu veiði- hunda — tíkina og alla hvolp- ana. Eg er orðinn formaður í veiðifélagi strákanna — af þvi að eg á hundana." Harriette hélt því fram, að frú Simiits ætti tíkina. En Bia lét sér fátt um finnast þess- háttar staðhæfingar. Hún kvaðst mundu tala vi'ð Lucy Simms á sínum tíma. Ekkert væri eðlilegra, en að tíkin hefði orðið fyrir slysi í New York. „Já,“ sagði lnin ánægð, „við höldum því fram, að Diana hafi dáið af slysi í New York.“ Þegar hjónin fóru inn í hús- ið var Pat þegar kallaðm- til viðtals í símann. Að því loknu skýrði hann konu sinni frá því, a'ð Walter Ketcham liefði hringt til sín og sagt, að það væri því nær áreiðanlegt, að honum yrði falið að byggja minnismerkið, og væri því nauðsynlegt fyrir hann, ’ að leggja þegar af stað til Idalio og tala við hlutaðeigandi nefnd. „Ef eg fæ starfið, þá skulum við búa á Sikiley í vetur!“ Pat var æslur og hrifinn. „Eg verð að fara strax, og ná lestinni, sem fer klukkan átta frá AI- bany.“ — Hann stökk i hend- ingskasti upp stigann. „Og skilur mig eftir — í Nileburg — með Bíu,“ hugsaði Hai’ríette. „En hann skal verða að koma henni burt áður en hann fer.“ Ilún heyrði nú óm af fyrír- lestri, sem Bía var að halda í eldhúsinu. Hún hélt því fram, að Minnie ætti ekki að eyða æfi sinni i heimilisstörf. Það borgaði sig miklu betur, að skrifa smásögur. — En hugs- ast gæti, að henni þætti hent- ugra að læra franska matgerð- arlist. Þá gæti hún ef til vill fengið heiðurspening fyrir starf sitt, siðar meir. Harriette fór upp á loft. Pat var að búa sig til fei'ðar, ltuðl- aði fötum sínum saman og henti þeim í ferðakoffort. Þeg- ar Harriette kom inn, ger'ðist hann afburða mælskur og gat þess, að það yr'ði ef til vill skemtilegra, að þau færi til Egiptalands að vetri. Ilann tal- aði um minnismerkið, gortaði mikið, og vildi láta konu sína bera lof á sig. „Heyrðu Pat — áður en þú fer, langar mig —“ Hann varð þegar ástúðin sjálf og hugulsemin. „Auðvit- að. Sjálfsagt!“ hrópaði hann. Hann ætlaði sér ekki að skilja hana eftir i klónum á Biu frænku. Hann ætlaði ofan sam- stundis og segja Bíu að taka saman ruslið sitt í snatri og verða sér samferða. „Eg fer strax —“ „Bíddu svolítið," hún brosti einkennilega. „Já, þú verður að tala við hana. Segðu henni, að hún megi ekki koma liingað meðan þú sért í burtu — segðu henni, að eg yrði þá orðin morfín- eða kókaínæta, þegar þú kæmir aftur.“ Pat starði undrandi á konu sína. Neðan úr húsinu barst hávær rödd. Bía liclt ræðu að vanda: „Þú ætlir að nota stromp- húfu og svuntu, eins og mat- sveinar nota. Það mundi stæla þig í starfinu. —• Raunar væri það langskemtilegast, að þú værir karlmaður.“ Bía dæsti. „En sjálfsagt verður örðugt að koma því til vegar.“ (Vikið við úr cnsku).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.