Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 8

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 8
V í S I K ■ ri- æ n. s. r. 88 æ gg GLEÐILEG JÓL! 88 88 88 Bifreiðastöð Reykjavíkur. 88 88 88 8888868888888888888888888888888888888888888888888888 GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverkstæðið Örninn. IIÍllllllIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIilIIIIHIIIIIillllllllllIIIIIIIKIIIIIIIllllllllililii GLEÐILEGRA JÓLA og góðs nýárs óskum við öllum, og jjöklcum við- skiftin á árinu, sem er að liða. G. Ólafsson & Sandholt. iiniiimiiiiiinimiiimiiiiiniiniiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiitn HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN iSSS sendir viðskiftavinum sínum innilegustu jóla- og n nýárskveðjur, með jmkklæti fyrir árið, sem nií j§3 er að líða. lilllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllHimiimillHIIIIIIMI Fjallavindurinn blæs ískaldur gegn- um göturnar og andlitið sviður und- an hagikornunum. Birgitta sér brátt að dóttir hennar ætlar upp á Jani- culum. Hún hefir einstöku sinnum, fyrir bænastað hennar, farið þang- að með henni. Birgitta skilur vel, að henni muni finnast sjóndeildar- hringurinn svo stór ]>ar uppi, að þar sé rýmra unt þrá hennar. Kat- rín staðnæmist heldur ekki fyr en hún er komin þangað upp. Birgitta lætur hana vera eina. Hýn litúr til himins og snjókornin dynja á and- litinu á henni. Etl það dimmir óð- um og Birgitta er hrædd við heim- leiðina.Oftar en einu sinni hefir það komið fyrir, að ungir rómverskir að- alsmenn hafa ætlað að nota myrkr- ið og þrengslin á götunum til að reyna að ræna Katrínu, sem hefir vakið ástríðu þeirra með fegurð sinni. En það er eins og hún eigi bágt með að fara til dóttur sinnar og vekja hana úr þönkum. Hún beygir höfuð sitt. Hún stendur kyr, þó henni sé kalt, þunnklædd eins og hún er og þó að myrkrið sé að detta á. Að síðustu gengur hún þó til dóttur sinnar og leggur hönd sina á öxl henni. „Katrín, barnið mitt“. Röddin er blíð og móðurleg. Katrín virðist hafa vitað af henni og vitað að hún hafi elt hana. Hún hreyfir sig ekki, þegar hún snertir hana, en stendur grafkyr. „Katrín, barnið mitt — norðan- vindurinn er kaldur og þú veist. að við meguni vara okkur á að ganga einar, þegar farið er að dimma.“ Katrín svarar ekki, það virðist sem hún heyri ekki orð móður sinnar. Án þess að lita á móður sína, spyr hún eftir nokkur augna- blik: „Er það satt, sem ])ú sagðir, að maðurinn mimi sé dáinn?“ „Engillinn min'n sagði mér það,“ — rödd Birgittu var sorgmædd en þó ákveðin, Katrin stendur kyr andartak, síð- an færir hún sig fjær móður sinni. „Nú fer eg, — áður lágu lönd og höf á milli mín og mannsins míns, — nú finst mér eins og að liggi þúsund höf milli þín og mín.“ Birgitta svarar ekki. Hún stend- ur stundarkorn og horfir framund- an sér. Síðau lítur hún upp. „Komdu, — við skulum fara heim,“ segir hún aðeins og leggur af stað. Katrín stcndur við nokkur augna- blik. Síðan dregur hún hettuna lengra niður yíir andlitið og fer á eftir móður sinni. En í hlíðinni við múrinn á bónda- bænum, sem þá lá á Janiculum, nær kvenmaður, sem kemur hlaupandi á móti þeim í gær. Það er Peppina. Hún er móð, lýtur niður og kyssir klæðafald Birgittu. „Heilaga frú, — eg hljóp á eftir yður, til þess að1 segja yður, að sendiboði frá hinu heilaga ráði bíð- ur yðar heima í húsi yðar.“ Birgitta staðnæmdist, eins og hún sé að íhuga, hvað þessi boðskap- ur hafi að færa. „Eg þakka þér fyrir, barnið mitt,“ segir hún við stúlkuna. Síð- an snýr hún við og bíður eftir dóttur sinni. „Við verðum að flýta okkur heim.“ Stúlkan gengur á undan. Hún er bæjarbarn og þekkir allar götur og smugur. Birgitta treystir henni og fer á eftir henni, og eins þegar hún fer þar um, sem Birgitta er ókunnug; en hún vill síður fara gegnum dimm sund. Hér og hvar á götum og torgum eru bál kynt. Það eru eldar píla- grímanna. Um jólin er borgin full af pílagrímum, og ])úsundir þeirra hafa engan náttstað annan en kring- um eldana á götunni. Þegar Bir- gitta gengur fram hjá einum píla- grímahópnum, staðnæmist hún, eins VIÐ SÓLHVÖRF. Ná hækkar sól á sigurbraut og signir landsins bygðir. Við blálofls gullið gcisla skraut best gróa hjartans dygðir. Rin sanna, göfga gjafa hönd oss geymir auðinn dýra, sú hand, er reisti öll lífsins lönd og lögmáls fórn kann stýra. Við bránir fjalla fagur skin hinn fyrsti morgunroði, og gliti slær á landsins lin sá Ijáfi friðarboði. Með svanahljómi sólarhirð þá syngur þakkarljóðin. Svo líður dagur. Kvöldsins kyrð þá kyssir björtu flóðin. Svo grær á ný vort góða land við geislans mildu tóna. Frá stjörnum háum heilagt band er hnýtt við jörðu gróna. Sjá kærleiks-valdsins mikla mált, sem mótar alt hið sanna. Við heyrum vorsins hörpuslátt, sem hljómar til vor manna. Já, heilagt, heilagt heimsins orð cr hjartans mál að þekkja. Eitt lítið fræ við leiðar-borð kann lífsins gengi hnekkja. Við brúðar kærleiks bjartan eld skal byggja dagsins hallir. Af greinum stofns skal gríma feld, svo grói kvistir allir. Ásmundur J ó n s s o n, frá Skáfstöðum. og hún cr vön, til þess að spyrj- ast fyrir tun, hvort nokkur sé veik- ur i hópnum. Hún lætur altaf ílytja ])á sjúku heim til sín. Ef að píla- grímarnir þekkja hana ekki, þá eru altaf einhverjir af slæpingjum þcim, sem eru á vakki kringum pílagrím- ana og bál þeirra, sem þekkja hana. Þannig er það einnig í kvöld. Nú er niðurlægingartími hennar hér í Róm og oftar heyrist skammaryrði en lofsyrði um hana í hópnum, sem hundruð munnar endurtaka. Ósnortin af því heldur Birgitta á- fram samtali sínu við pílagrímana og heldur svo leiðar sinnar. Við eitt bálið í þröngri götu, Vic- colo delle Maggiore, þar sem Bæ- heimsmenn halda til, stendur Bir- gitta við, til að stilla gamla konu, sem erfiðleikar pílagrimsgöngunn- ar haía lagst svo þungt á, að henni liggur við sturlun; lenda þær þá í þrengslum og sívaxandi mann- fjölda. Alt í einu gellur ung rödd við: „Nornin brennur.“ Því fylg- ir ntargraddað óp: „Á bálið með hana!“ Skeggjaður pílagrímur held- ur fast í hárið á æpandi kvensnipt. Hann hefir séð hana rífa logandi grein úr bálinu og kveikja í kyrtli Birgittu. Það er Peppina. Hún hef- ir verið njósnari fyrir ungan aðals- mann í húsi Birgittu í rnargar vik- ur, og hann hefir getið rétt til um áhrifin. f þrönginni, sem verður, þegar æpt er: „Nornin brennur“, veit hann, að það muni vera hægt fyrir hann og vini hans, að kom- ast burt með Katrinu. En strax og Birgitta heyrir hróp f jöklans, bregð- ur innsýninni fyrir sem leiftri og hún sér alt í hendi sér. Hún lítur í kringum sig og saknar Katrínar. Á meðan hún kæfir logann i kyrtlin- um í höndum sér, hrópar hún: „Bæheimsmenn! Fyrir pínu og dauða Jesú Krists hindrið kvenna- ránið!“ Hún fær pílagrímana í lið með sér. Skeggjaði risinn, sem hélt í hárið á Peppínu, ryðst í gegnum hópinn og hinir íara á eftir honum. Það líður ekki á löngu, Jtangað til þeir koma aftur og leiða Katrínu á jnilli sín, en þegar hún er kom- in að bálinu til móður sinnar, hníg- ur hún niður. Læknisfróður mað- ur meðal pílagrímanna segir, að hjartað hafi hætt að slá. Birgitta virðist ekki lteyra neitt. Hún er sest niður á jörðina við eldinn og held- ur höfði dóttur sinnar upp að brunna kirtlinum. Hreyfingarlaust virðist hún leita að lifsmarki í and- liti dóttur sinnar. Þögulir, svartir af sóti og reyk, standa pílagrímarn- ir í kring um hana. Svo sjá þeir hana líta upp með vonleysissvip. Eftir fáein augnablik tekur andlit heimar á sig svip þann, sem hún hefir, þegar hún sér sýnir sínar. Þeir, sem næstir henni eru, heyra hana tauta fyrir munni sér: „Egg- ert von Kúrnen.“ Katrín er borin heim. Á leiðinni fær hún aftur meðvitundina. Þegar hún er komin til hvíldar í rúmi sínu heima í herberginu, liggur hún lengi og grætur ákaft. Eftir langa stund hægist gráturinn. En undir miðnætti sofnar hún og brátt sefur hún styrkjandi svefni æskumannsins. Birgitta víkur ekki augnablik írá rúmi hennar. Þegar dóttir hennar brosir ham- ingjusöm í svefninum undir morg- un, hallar Birgitta höfði sínu upp að steinveggnum og lokar augun- um. „Skyldi hún nú heyra óttuhring- inguna i Ekeby,“ muldrar hún fyr- ir munni sér — „eða dreymir hana, eins og áður, að hann kalli á sig?“ Hér er engu við að bæta, öðru en því, að nokkrum vikum síðar kom sendiboði til Róm með fregn- ina um það, að Eggert von Kúr- nen, sem Birgitta hafði séð látinn í sýn sinni, væri í raun og veru dáinn. (E. þýddi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.