Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 10

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 10
- Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. buska. Þú kani þér ekki maga- mál, ef þú kemst í eitilivað verulega gott. Hallur steiiiþagði og leit enn á okkur strákana til skiftis. — Eg er bara lirædd um, sagði Regina ennfremur, að vömbin í þér þoli ckki barma- fullan ask af rauðgraut — fyr- ir utan liangikjöt og magála og hákarl og pottbrauð og svo nátt- lu-lcga Idessað laufabrauðið, eins og vant er. — Hallur leit á okkur hið þriðja sinn næsta alvörúgefinn. Og enn sagði Regina elda- buska: — Þú veist að við erum alt af svo góðir vinir, Hallur minn, og þess vegna vildi eg stinga upp á því, að þú ætii’ grautinn fyrst, en geymdir þér eitthvað af hinu. Þú gætir þá nartað i það milli dúranna í nótl. — Við strákamir öttuðumst, að karlinn mundi nú rjúka upp með skömmum, því að honum var mjög uppsigað við Regínu, en það fansl okkur ckki eiga við svona á hálieilögu kveldi. — Eru peningar í lierðakistl- inum þínum, Regína, spurði Valdi og einblíndi á hana, — Veistu það ekki, svaraði eg. Eintómir koparhlunkar. Og hann Stjáni með vörtuna hefir lykilinn að lxonum. Regína áíti að sögn einiiverja smáskildinga, og Kristján nokk- ur, vinnumaður á næsta bæ, var að draga sig eftir henni. — Alt af eru þið jafn- skemtilegir og fínir i trantin- um, sagði eldabuskan og struns- aði inn fyrir til húsmóðutínnar, Litlu síðar kom húsfreyjan til okkar og mælti: — Þíg lang- ar kannske til að bragða í rauð- grautnum þínmn, Hallur xninn, áður en eg fer að lesa. Þú erl svo bráðlatur, eins og börnin. — Eg er búin að láta í askinn þimi og liann stendur á búr- borðinu. Hallur steinþagði, en Valdi stóð upp, náði í spænina okkar og stakk þeim í vasann. — Jæja, sagði húsfreyja. Þú ert fámáli í kveld, gamli minn. En nú komið þið inn fyrir og blustið á lesturinn. —Megum við eklvi sitja hérna hjá karlanganum, sagði eg. Hann er ekki í því skapi núna, að liann vilji koma inn fyrir. — Við heyrum alveg nógu vel, ef hurðin cr opin. Því næst Iiófst messugcrðin. Húsfreyja las, en hver söng með sínu nefi. Regína elda- buska hafði langhæst af öllum. — Fiýlið ykkur nú, drengir, sagði niðursetningurinn — meðan það kyi’jar sem ákafast. — Ætli þeim bregði ekki i brún. þegar askurinn er borfinn! Við rukum þegar fram í búr, tæmdum askinn níeð bcstu lyst og fleygðum honum þvi næst á gólfið, svo að hunidum og köttum yrði um kent. — Þetta var blessuð hressing og unaðsleg tilhúgsun að eiga von á meiri rauðgraut síðar. Að lestri loknum sátum við sinn til hvorrar handar Halli niðursetningi, bændum okkur og hugsuðum um það, að rauð- graútur væri allra mata bestur. Kristilegt bókinentafélag. Félag' þetta hóf útgáfustarf- semi sína síöastliðiö ár og heldtir henni áfram á jtessu ári. Þótti mörgum kristindómsvinum þaö hinn mesti fengur, er félagiö var stofnaö, því aö lítiö var fyrir um útgáfu kristileg'ra rita, Hins vegar höfðu ýmsir tnenn tekiö sér fyrir hendur, aö rífa ni'ður kristna trú cg svíviröa alt, sem þjóðimti hefir veriö heilagt til ])essa. Haf'öi spell- virkjum þessum or'öiö nokkuð á- gengt og var svo komið, a'Ö ýms- um þótti karlmannlegt aö guö- lasta sem freklegast og óviröa guö- dóminn á allar Iundir. Þegar svona var kömið, þóttust kristilega sinnaðir jnenn ekki mega sitja hjá aögeröarlausir, er unniö var að því leynt og Ijóst, að sví- viröa kristindóminn, sem veriö lief- ir þjóðinni „ijós og iíf" öldum ■saman og átt mikinn þátt í þvi, að halda í henni kjarkinum, er verst hefir gengið og hættan veriö me.st. Bækur félagsinjs 11933 eru ná komnar út. Þær eru þessar: j. Trúrækni og kristindómur, .eftir dr. O. Hallesby, eu Valgeir Skagfjörö cand. theol. íslenskaöi meö leyfi höfúndarins. Dr. Hallesby er „gamalguðíræö- iugur,“ sem kallaö er, þ. e. heldur sér viö „gamalt og gott kirkjunn- ar lögmál,“ og hvarflar þar ekki frá, þó aö nýjar trúaröldur risi alt í kring um hann. „Mesta hættan á vegi kristin- dómsins frá upphafi, hefir ekki veriö andstaöa eöa ofsóknir," seg- ir dr. O. H., „heldur aö hann yröi sambræddur heiöinni trúrækni og skipaöi bekk með henni." Og enn segir hann: .,Á siðari tímum, fyrst fyrir áhrif frá víö- reisnarstefnunni og síöar i af- kvæmutn hennar soccianastefn- junni og skynsemistrúarstefnuhni, hefir ný trúarbragðasambræösla átt sér stað frá mótmælenda hálfti og hún svo stórfeld, aö hún cr komin vel á veg tneö aö útrýrna kristindóminum í Evrópu og setja í hans staö gnostik skynsem- istrúarbTögð, sóöin saman úr trú- arbrögöum allra alda og allra þjóöa. Svo sem ofurlitla tilraun til aö afstýra þessari yfirvofandi hættu tneöal vorrar litlu, hjartfólgnu þjóöar, gef eg þessa bók mína út. Þaö er ekki ætlunin aö hún sé ná- kvæm fræöileg útlistun á eölismun •kristindóms og heiðindóms, heldur aöeins , tilraun til að veita þeim raunhæfa leiöbeiningu, sem nú á þéssum viösjálu tínium trúar- l)ragöasambræðshtnnar, vilja fá aö vita mismun almennrar „trúar" og trúarbragða annarsvegar og krist- indóms hinsvegar, til aö frelsa sál sína." 2. Hallarklukkan. Fyrri hluti þessarar bókar kom út. í fyrra, en nú kemur síöari hlutinn. Þetta er sag'a frá dögúm stjórnarbyltingarinnar í Frakk- landi. Mér er kunnugt um, aö fyrra hluta bókarinnar var prýöi- lega tekiö, enda er hún bæði fróöleg. aö ýmsu leyti og skemti- leg. Þýöingin cr eftir Theódór Árnason. 3. Árbók 1933. Árbókin flytur ýmislegan fróð- lcik, bæöi kristilegan og almennan. — Fremst er Almanak 1934, en þar næst kvæöi (Kom Drottinn Kristur) eftir sira Friðrik Friö- nksson ,og þá erindi (Meginatriö- in) flutt á krístniboösþinginu ____________V í S I R 1933. eftir sr. Sigurjón Þ. Árna- son. Myndir eru í Árbókinni aí þess- um mönnum og fylgja æviágrip : Síra Friðrik ITiörikssyni, Sigur- birni A. Gíslasyni cand. the'ol., George Williams, stofnanda K. F. U. M. og Olfert Ricard, presti. — Af öörtt efui má nefna grein um Martein Luther, eftir síra Bjariia jónsson dómkirkjuprest. Árbókin er fróölegt r.it og veit- ii' svör viö ntörgum spurningum. Kristindómsvinur. Smákorn Eftir Guðrúnu Finnsdóttur. Margir munu kannast við Guðrúnu Finnsdóttur. Hún er bækluð nijög af liðagigt, en lief- ir ])ó framleitl merkilega handaviunu, þó að engum, sem sér hendur liennar, myndi detta í liug, að slikt v/eri mögulegi. En viljinn dregur stundum meira en hálft lilassið. En þessi gamla kona getur líka fleira: Þó að hún geti varla haldið á pennastönginni, skrifar liún upp bi’ot af hugsimum sín- unx, í stuttum xnálsgreinmn, sexn lýsa reynslu hennar og þvi, hvað hún hefir lært af lífinu. „Smákornin“ lienngr sýna oss glöggskygna sál, sem er að visu bamsleg í aði’a röndiua, en þó furðunæm á ýms fyrirbrigði í mannlífinu og fari manna. Hún er góð og guðhrædd kona, og aftan við „smákornin“ eru ýmsar hugleiðingar andlegs efnis. Hér ei’u nokkur ,,smákorn“ tii smekks: „Það ljómar af meistai’averk- um guðs handar í gegnum næt- urmyrkur og kvrð einverunn- ar.“ „Tár þíh falla aldi’ei í gróðúr- lausan akur.“ „Það er jafn-vandfatíð með fyrstu ást mánnsins og ígulker.“ „Væi’i alt mótlæti lxorfið, yi'ði lífið tilkómulítið.“ Menn nnmu ekki sjá eftir að kaupa kver þetta. Það borgár sig að lesa það, — sum „smá- kornin“ eru sannkölluð spalc- mæli. Og liöf. á það skilið, að henni sé sómi sýridur. Jakob Jóh. Sniári. Leikhúsið. —o— Jólaleikui’inn að þessu sinni er tekinn úr „Manni og konu“, hinui ágætu skáídsögu Jóns heitins Thoroddsens, en Enxil Thoi’oddsen (sonarsonur höf- undarins) hefir vikið henni við í leik með aðstoð eða samvinnu við Indi'iða Waage. Það er mikið vandaverk, að taka skákl- sögur og snú'a í leik og einatt undir hælinn lagt, hvernig slikt tekst. Sá, sem þessar Iínur ritar, hefir ekki átt þess kost, að sjá hið iiýja leikril, en kunnugir menn fullyrða, að verk þeirra félaganna, Emils og Indriða, hafi tekist vel. — „Maður og kona“ er afburða skemtileg saga, og margar persónur, sem þar eru leiddar fram á sjónar- sviðið, verða lesöndum ógleym- anlegar. Jón sýslumaður Thor- oddsen er meðal allra skemti- legustu rithöfunda, sem uppi hafa verið hér á landi og sögur hans. „Piltnr og stúlka“ og eSCKXJOOÍÍOOQOOCKKXXXXXOOCXKXXXXXOOOOOOQÍXKlOíXOOOOCOOÍXíQOtX IpIMIIj oy HRESSINGARSKALlNN úsku öllum sínum viðskiftavinum gleðileyrjv jóla. XXXOQOOQQOOOSXXXXXXXXXXXXXXXXXXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXK s „Maður og kona“, liafa orðið ákaflega vinsælai’ og verða lesnar enn um langan aldur með mikilli ánægju. — Væri óskandi, að leikur sá, sem nú verður sýndur aiman jóladag, liefði tekist svo vel, að samboð- ið væri skáldverki þvi, sem hann er gerður eftir. — En hvað sem því liður, þá inmi þó litlum vafa bundið, að leikhúsgestir skemti sér hið besta, er þeir komast i kynni við bráðlifandi vini sína úr „Manni og konu“. Sennilega verður aðsóknin að leiknum mjög mikil, enda þyrfti svo að vera. Lv. Jðlakveðjar sjðmanna. --o-- FB. 23. des. Innilegustu jólakveðjur til vina og æitingja. Skipverjar á Walpole. Bestu jólaóskir frá skipshöfn- inni á Karlsefni. Öskum vinuxn og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Vellíð- an. Kveðjur. Skipshöfnin á Agli Skallagrímssyni. Óskuni vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Skipshöfnin á Braga. Óskum öllum vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Kom- um á jóladag. Skipshöfnin á Snorra goða. eftir sanmefndu leikriti hius ágæta enska höfundar Noel Coward, sem var leikiö óslitiö nærri því heilt ár á Drury Lane leikhúisnu i Lon- don. Ameríska félagiö Fox Film réöst í að kvikmynda leikinu vest- ur í Atneríku og vandaöi svo vel til alls umbvmaðar hans, að Eng- lehdingar sjálfir segja, aö tnyndin sé eins ensk og hún heföi veriö tekin í Englandi. Aöalléikendurnir voru flestir fengnir frá Englandi og sumir þeirra voru einnig aöal- leikendur i leiknum á Drury Lane. svo sem. Diana Wynyard, sem leikur hlutverk móöurinnar í myndimii af svo dæmafárri snild. aö hún hefir orðið fræg um allan heitn fyrir. Mótleikari hennar er Clark Gable, sem áö vtsu hefir átt heima í Ameríku í fjölda ára en er fæddur og uppalitm i Englandi. — Efni tnyndarinnar skal ekki rak- ið hér. En tilgangur hennar er að sýna viðhorf tveggja enskra fjöl- skyldna viö þeim atlmröum, sem merkastir hafa þótt í heítnsrikinu breska, þaö sem af er þessari öld. Myndin hefst á gamlárskveld í899 þegar heitnilisfeöur þessara tveggja fjölskyldha eru aö leggja af staö í Búastríðiö og svo rekur hver stórviöburöuriim annan, flug Bleriots yfir Ennarsund, Titanic- slysið og fleira og loks heimsstyrj- öldin og árin eftir. Hér er sýnt á látlausan hátt hvernig ör- lögin og rás heimsvi'öbur'öanna leika þessar tvær fjölskyldur og brugöiö upp myndum, sem enginn gleymir. — Lfm 15,000 manns að- stoöuöu viö töku myndarinnar og allur frágangur ltennar er svo at- hyglisveröur, aö menn hljóta að viðkenna. aö myndin sé eitt hið mesta listaverk, sem gert hefir ver- iö í þessari grein. S. Gleðileg jól, gott og farsælt nýár. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Venusi. Erum á léið til Englands. — Gleðileg jól! Skipshöfnin á Maí. Erum á leið til Ausífjarða. Innilegar jóla- og' nýárskveðj- ur. Vellíðan. Skipverjar á Ólafi. Óskmn vinum og vanda- mönnum gleðilegra jóla. Skipshöfnin á Otri. —o— Cavalcade heitir inyndin, sem Nýja Bíó sýnir á annan dag jóla. Er þa’ð fyrir margra hluta sakir ein merki- legastá kvikmynd, sem gerö' hefír veriö og hvarvetna um lönd hlotiö þamx vitnisburö, aö hún sé hvort- tveggja i senn stórkostlega áhrifa- mikil! sjonleikur og merkileg menningarsöguleg heimild um líf og háttu ensku þjóöarinnar siö- nn um aJdamót. Myndin er gerð Gamla Bíó. Jólamynd Gainla Bíó er kölluð leikfimiskennarinn. Er þetta dönsk talmynd í 12 þáttum og þótti hún með afbrigöum skemtileg í Dan- mörku. Aðalhlutverkið leikur Liva Weeí og fjölda margir kunnir danskir leikendur. í kvikmyndinni eru smellin lög eftir Norrnan Andersen. Myndin veröúr sýnd á annan kl. 5, 7 og 9. x. ísland. í erlendum blödnm. Yorkshire Evening Post birti þ. 14. nóv. mynd af Mr. J. H. Ha- v/orth, fulltrúa hjá Messrs. Mc- Gregor, Gow and Ilojland í Hull (sem liafa á hendi afgreíðslu skipa Eimskipafélags íslands þar) og skýrir frá því, aö hann hafi verið geröur riddari af FálkaorÖ- unni fyrir störf sin í þágu ís- lands. Fleiri blöö bresk hafa birt myndir af Mr. Haworth. Fjöldi breskra blaða hefir birt greinir um viöskiftasamninga þá, sem Bret- land heíir gert viö aðrar þjóöir, og er þá m. a. getiö viöskiftasámn- inganna viö Island. fFB.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.