Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 22

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 22
y 1 s i r B. Cohen, 11 & 15 Trinity House Lane, Hull, England, m óskar öllum vimim sitvum gleðtlegra jóla og góðs og farsœls nýárs og mun hafa mtkla ánœgju af að sjá þá, hvenœr sem þeir koma tU Hull. *k*k*k*k*k*k*k*k+k+>. lííw.wlrwlw.wlv. ææææææææææææææææ æ 8B » G'LEÐILE G JÓL! 88 VERSL. GRETTIR. æ æ imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiui s , s == GLE.Ðl LEG JÓL! = 5 VERSL. HAVANA. = llHHIIIflllllllllHIIIHIHIHIIIIIIIinnilllllllUIIIIUHIIIIIIiniHIUIIUÍ GLEÐILEG JÓL! Verslunin Höfn. Vesturgötu 45. Höfn-útbú, Framnesuegi 15. Óska öllum niínum uiðskiftauinum M GLEÐILEGRA JÓLA M og góðs og farsæls nýárs, með þökk fyrir uið- skiftin á liðna árínu. » VERSL. VAÐNES. g %ootnxmmuunnnnxnnmmtoootn ilHlllllliniilllllHlillllllllflllllllllllllllllllUIIIIIIIIIHIHflUnillHIHIinil GLEÐILEGRA JÓLA j s óska eg öllum mínum viðskiftavinum, nær ssz og fjær, og góðs og farsæls nýárs, með þökk s fgrir viðskiftin á liðna árinu. ss Guðjón Jónsson. Hverfisgötu 50. tHHIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIHIIIflllllllllllllllllHIHHlI pXMOOQOOCXXXM tt n « ** ö o a a a e ö a á a g a XXXXXXXXXXXXMXXXXXXXMXXXXMXXXXXXXXXXXXXX 2 X *.#■ X GLEÐIIÆGRA JÓLA óskum við öllum okkar uiðskiftavinum til lands og sjávar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR. o tt a #•» « « « « o íóooooooooooooooooooooooocx}ooooooooooooo<x>ocooqoooooo( anda. Hvenær sem var, gat dýriS siokkið á hana, ef það var úlfur. Hún reyndi á augun þangaö til hana fór að svíða i þau, til að sjá hvort þ&5 væri úlfur; því meira sem þau vöndust myrkrinu, því stærri sýndist henni skugginn hinu megin við kringlótta staurinn í miðri gryfjunni, sem var na-stuni tættur í sundur af úlfaklóm. T’að var úlfur. Henni fanst hún vera eins og Daníel í ljónagröfinni, en henni datt aldrei í hug að guðs kraftur héldi hendi sinni yfir sér eins og spámanninum, þó að hún heföi mx mikla.þörf fyrir vernd hans. Slíkt kom i raun og veru aldrei fyrir, það vissi hún, sem þekti úthverí- una á lífinu. Exx hún hafði maigt í-eynt og hún fann ráð, ekki til að bjarga sér úr gryíjunni, en til þess aö minsta kosti, að reyna að halda í líftóruna eins lengi og unt væri. Hún opnaði betlipokann, náði i bjúga og kastaöi þvi í áttina til skuggans hinu megin við stólpann. Skugginn urraði hást til andsvars, og Stína stóð þráðbein upp við stólpanu, til þess að hafa hann þó að minstakosti milli sín og ó- freskjunnar. Svo heyrði hútx tenn- ur, sem rifu og kjaft sem tugSi og svipstundu eftir að hún hafði kast- að bjúganu, heyrði hún að dýrið gleypti og sleikti éit um. Hún stundi við bæði í von um björgun og einnig af söknuSi yfr að láta af hendi blessuS bjúgun, leitaSi að öSru til og lxenti þvi í villidýriö. Það fór eins og fyr, urr, kjaftur sem sleit i sundur, háls sem gleypti og hvöss tunga, sem sleikti. Og þannig keypti Stina líf sitt i úlfagröfinni á sjálfa jólanottina meö innihaldi betlipokans síns. í fyrstunni heyrSi hún æSislegt gæsagargið ofan að eins og kveðju frá heiminum sem hún skildi við. en þaö varS veikara og veikara, svo hún skildi aS fuglinn flögiaöi i gegnum snjóinn og leitaSi smátt og smátt i áttina til þorpsins. Þeg- ar gæsagargiS þagnaSi, heyTrði hún ékkert nerna þungan andardrátt sjálfrar sin og urriS í villidýrinu, sem ekkert blíðkaSift viö bjúgun. sem hún fóniaSi því, til aö fá nð halda í sitt auma lif. Hvert bjxigað fór á fætur öðru. meSan þau hrukku. SíSan varShún að taka tólgarkertin. Hvert eftir annaS fóru þau i giniS á úlfinum, til þess ef hægt væri aS inúta hon- um til aS þyrma henni sjálfri. Þaö minkaði drjugum i pokanum og það lá viS aS héxn gréti meS sjálíri sér yfir öllu góSgætinu, sem bók- staflega var kastaS i villidýrin. Svona inndæl bjúgu! Og svona digur og stór kerti! Þegar hitn að lokum hafði hent siðasta kertinu í giniö á kxúkind- inu, þá kom aS flatbrauSinu. Það fór sína leið, en bráSum gat hxín þá gert sér von um, aS úlfurinn væri orSinn saddur, svo aS hann ekki réSist á hana sjálfa. ÞaS var eins og henni heyrðist hann hægja á sér með aS tyggja? Jú, það var áreiðanlegt. ESa káhnske honutn félli brauSið illa. Þetta varS löng vökunótt fytir Stínu. Það fór illa og óþægilega ttm hana og hún þorði ekki aS hreyfa sig, þvt þá urraði félagi hennar, alveg eins og hann væri að aðvara hana. Og hver bitinn cftir annan fór i úlfinn til þess p.ð múta honum. Hún var aS hugsa um, hvað væri áliöiS nætur og hvernig utnhorfs væri í þorpinu, þar sem vísast væri aS hitn kæini aldrei oftar þangaS. Enn þá svæfu menn á Öllum bæjunum, en hráS- um færu konurnar aS þreifa fyrir sér eftir strengnum á rúmhjöll- unni, toga í hann og hlusta á vegg- klukkttna slá hást og hálf treg- 1< ga. Og svo færu ljósin að tindra i gluggunum, fyrst á einum bæn- ttm svo á öðrum, reykina færi að leggja upp ttr reykháfunum, og dyrnar opnuSust og geispandi tinnufólk meS tístandi fötur og sveiflandi ljóskerunt gengju til fjárhúsanna til að gefa og moka, áSur en þaS færi aS búa sig af stað til kirkjunnar. Hún sá það alt greinilega fy-rir sér og fann á sér að nú væri þetta og þetta að gerast. En hvað lengi skyldi þaS geta dregist, sem hitn þráði mest — aS piltarnir færu að taka ofan úlfabroddstafinn af veggnum og þungu tinnubyssuna og færu af staS yfir utn til ttábúans, fengju sér eitt staup og töluöu urn hvort ttokkur von væri um aö þaS væri kominn úlfur í gryfjuna, núna á sjálfan jóladagsmorguninn! Þaö gæti svo sem vel verið, aö þeint dytti ckki einu sinni í hug aö gæta að þvi! Stína hljóSaöi upp yfir sig, án þess að vita af því, þegar henni datt þetta í hug. Ef þeir gættu ekki aS því! Bráöum var maturinn búinn úr pokanum og ef piltarnir kæmu ekki i dag, hvernig f;eri þá næstu nótt? Hún hljóöaði aftur upp yfir sig. Þaö gæti þó komiS fyrir aS einhver manneskja í þorp- inu heyröi til hetmar. En úlfurinn hinumegin viS staurinn ttrraSi i hvert sinn eins og hann gæti getiö sér til, hvað gamla konan var að hugsa. Það var gæsin, sem bjargaði Stínu. Þegar fólkið á bæmttn, þar sem gæsin átti heima. vaknaSi, heyrði þaS gargiS í henni fyrír utan og flýtti sér út til þess að ná henni iun. ÞaS gat ekki imynd- að sér hvernig hún haföi losnaS, svo að piltarnir á bænum, sem annars ætluSu ekki að vitja um úlfsgryfjuna á jólamorgun- inn, skruppu þangað. Stína heyrði raddir þeirra langt i burtu. Þær nálguðust og hún skalf af angist um að þeir snéru kannske viS, þegar til ætti að taka; hún þorði ekki að vona, fyr en hún sá dauía birtu af skriöljósunum þeirra, koma fram á millum trjánna kringum gryfjuna. Þá þakkaði hún guöi innilega og þaö var á-' reiöanlega af heilum hug, æpti á hjálp og misti meövitundina. Þegar hún raknaSi viS, lá hún uppi í snjónum og einn af piltun- um var að nudda hana með snjó í framan, og nuddaSi svo fast, að það hefði getað vakið upp dauða. Hann var feginn að geta einu sinni náð' sér niöri á kerlingar- skömminni fyrir allt hennar smán- arlega athæfi. Piltarnir stóöu i kringum hana og hlógu hæðnis- hlátur. „Sjáið þið til, þar glennir hún upp skjáina. ÞaS, er ekki svo hægt, að koma svona hyski fyrir kattarnef. ÞaS þarf aö vera álíka illgresi og ,,bóndariddara“ Stina, til þess að geta setið í úlfagröf CSOOOOOOCtXSCOÍÍOOOÍÍOOOOÍ R GLEÐILEG JÓL! 'ttllMUiwvru/i’eiz/imin— m&erú ú XXXXXXXXSOOOOCCOOOOOOOOOOC heila nótt, án þess að úlfurinn eti hana. Já, svo mikill óþverri er hún að úlfurinn vill ekki einu sinni líta við henni. Einmitt það, Stína, þú ætlaöir að stela gæsinni frá okk- ur.“ Ha, ha, ha. „I>ú vissir að gæs- in var til að lokka ræningja að gröfinni; við höfum veitt tvo í nótt. Líttu á félaga þinn. Þar hæfir skel kjafti!“ Þeir létu birt- ima af skriðljósinu leggja á úlf- inn sem lá þar enn þá lifandi i snjónum, pírði augunum á móti ljósintt og sendi mönnunum bat- ramlegt augnaráS, þrátt fyrir það þótt öll bein væru brotin t skrokknum á honum. FólkiS, hafði enga meöaumkun meö úlfinum. íékkert villidýr var jafn hataS og' úlfurinn, kvenfólkið vorkendi ckki einu sinni úlíi sem lífiS var kvalið úr. Nú höfðu piltarnir næst- um nautn af að brjóta hvert bein í honum, til þess að hafa sem lengst ánægju af dauðastríSi hans og um leið aS hefna allra þeirra dýra, sem hann haföi rifiS í sund- ur. Broddstafurinn og byssan voru ekki notuS aS óþörfu, til þess að skemma ckki skinrtiS. „Þti veist þaS Stíná. að það er aldrei gott að mæta kerlingum íyrst á morgnana, sérstaklega ckki svona kerlingum eins ogi þér, og allra síst á jólamorguninn, þess vegna tókum við þennan pilt fyrst upp úr gryfjutmi", sögðu piltarnir og glottu framan í Stinu, sem nét var staðin upp og stóð þarna og; skalf í morgunkuldanum og aí æsingnum, setn hún hafði verið í alla nóttina. Hún þagöi og kingdi öllutn svívirðingum þeirra; hún hafði þó í öllu falli bjargaS lífinu. Hún hélt sér inni alla helgina, hún vissi aS öll sveitin var nú 5 rnesta máta að tala um hana og gleöjast yfir óförum hennar og lutn áleit það hyggilegast aS vera livergi nærri, meSan mesta háöið dundi á henni. Hún liföi ekki í neinttm vellystingum heima i kot- inu, þegar úlfurinn var nú búinn- að éta ttpp jólamatinn hennar, en hún vissi hér ttm bil, hvenær hlát- urinn og háðið var orSiS aS for- vitni, eftir að vita hvernig það væri aS sitja heila nótt í úlfa- gryfju. Og þegár aö því kom, fór hún áftur aö sýna sig á vegunum í sveitinni til þess að irota nú þegar tilfallandi lýöhylli sína út í ystu æsar. (E. þýddi ).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.