Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 6

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 6
V I S I R nmiiiiniuiiiKiinfliiiiuiiiiiiðiiiEiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifluiiiiiiiiiiiinmiiii GLEÐILEG JÓLI Smjörlikisgerðin Ásgarður. j§ I jmtmfimgiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiimiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiilií ss GLEÐILEG JÓLl HVANNBERGSBRÆÐUR, æææææææææææææaææææææææææææ æ æ æ æ GLEÐILEG JÓL! H.F. VEGGFÓÐRARINN. ææææææææææææææææææææææææææ 93 GLEÐILEG JÓL! æ æ æ Bifreiðastöðin Hekla, Lækjargötu 4. æ æ GLEÐILEG JÓLl Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúðin, Hverfisgötu 74. Kjötbúðin, Ljósvallagötu 10. Kjötbúðin, Týsgötu 1. mmmmV ' ........................... lög. Það bráöi smátt og smátt af benni þunglyndiÖ, svo aS viö kaffi- boröiö gat hún jafnvel hiegiö og gert aö gamni stnu. En ömurleikinn hvarf þó ekki. Veöriö átti sinn þátt í því, það fór altaf versnandi.------Þegar hún var háttuö um kveldiö, gat hún hvorki sofnað né heldur fest hug- ann við aö lesa. Hugur hennar sár og órór glímdi viö einhverja gátu, sem hún gat ekki leyst. Hún var svo utan viö sig, aö henni brá, þegar maöur hennar spuröi: — Ásta, ætlarðu ekki aö fara aö slökkva ljósið? Slökkva á jólunum! flaug eld- hratt í gegn um huga hennar. — Eg ætla alls ekki aö slökkva, eg ætla að láta ljósið loga í alia nótt. Hún var svo ákveðin, aö Jó- hannes staröi á hana. — Hvað á nú þetta að þýða? spurði hann hálf byrstur. — Þaö er gamall siður heima að láta ljós loga á jólanótt, eg ætla að hafa sama siöinn á mínu heimili. — Mikill dætnalaus krakka- kjáni getur þú verið, sagði Jó- bannes, og rómurinn var ekki r.ærri því eins góðlátlegur eins og þegar hami sagði einu sinni við bana, á nteðan þau voru trúlofuð, — aö hún vseri lttið elskulegt flón. — Eg vil ekki hafa ljósið þarna, það fellur beint framan t mig svo að eg get ekki sofnað, þú verður að færa það til. Hún sveiflaði sér fram úr rúm- inu, tók lampann af náttborðinu og gekk með hann út að glugg- anum, heiðarglugganum, sem hún kallaði, vegna þess að hann sneri út að heiðinni. Hún tók glugga- tjaldið frá, og leit út, það rofaði svolítið til rétt þá stundina, en það var vist aðeins á rnilli élja. Það var þó gott að mega treysta því, að Óli svæfi núna t mjúku hlýju rútni í Hvammi, ef til vill kæmist hann til þeirra á morgun. Henni var orðið kalt af að standa þarna við gluggann, það var gott aö koma aftur í ylinn. En svefnsamt varö henni ekki, hún gat aldrei sofiö róleg í vondutn veðrum, það var nú eitt af því, setn Jóhannes kallaöi hræðslugirni og krakka- skap. Hún fékk alt i cinu lemjandi hjartslátt, var þetta liriöin, sem hamaðist á húsveggjunum, eða var einhver að berja? Hún hlustaði, og heyrði greinileg högg. Hún þreif í öxlina á Jóhannesi, og hristi hann ákaft. — Jóhannes! Jóhannes! Það er einhver kominn, eg heyrði að það var barið. — Hvaða vitleysa er í þér barn, sagði hann í svefnrofunum, en þá heyrðust höggin aftur. Hann var í einu vetfángi sestur framan á rúm- stokkinn og farinn að klæða sig. — Eg fer með þér, sagði hún. — Eg þori ekki að verða hér ein eftir. Það var ekki mikið mannsmót á þessunt tveiinur snjóhrúgöldum, sem komu inn þegar þau opnuðu húsið, en það var röddin hans Óla, sem sagði: —• Ja, komið þið nú blessuð og sæl. Og gleöileg jól vildi eg sagt hafa, þó að það hafi nú ekki verið sévlsga jólalegt þarna úti í sort- anum. — Iivaða feigðarflan er í ykkur drengir, sagði Jóhannes, og fór að berja af þeim snjóinn. — Ykk- ur hefir samt ekki tekist að drepa ykkur. — Það tnunaði nú litlu, svaraöi Óli. — Ef ljósið í glugganum hjá ykkur hefði ekki vísaö okkur rétta leið, þá hefðum við ekki komist til mannaljygða, öðruvísi en aftur- gengnir. Hann snéri sér að Ástu. Þín rödd verður söngur. . Ef eignastu' i sannleika andleg jól. þá áttu af miklu að taka: Þá breiða augu þín sumar og sól yfir sálnanna klaka. Þá verður handtak þitt hlýtt og nýtt. sem hjartað sinn ástvin finni, og kofi þinti musteri, milcið og frítt. i morgunsól þinni! p Þó ýmislegt sé þér ekki í vii, og örtagastakkurinn þröngur, þú refjast ei um þau reikningsskil . .. Þin rödd verður söngur! Þín rödd verður söngur um clskunnar yl, um efni í hugnæmar sögur, hve Ijúft þér virðist að vera til, hve veröld sé fögur. Og þess vegna verður þín hyggja heið, þótt hagurinn oft sé þröngur. Til stjarnanna ómar hann alla leið, þinn orðlausi söngur! Grétar Fells. .— Þú heyrðir hvað Óli sagði, aö ljósið í glugganum hefði bjarg- að lífi þeirra félaganna. Álttur þú enn þá að helgisiðir trúaðra manna hafi enga þýðingu? Hann svaraði ástúðlega: — Eg hefi ekki litið á málið frá því sjónanniði, én eg beygi mig fyrir þeim krafti, sem stjómaöi gjörðum þtnum í uótt. Og eg er viss um, að minningin um þessa blessunarríku jólanótt, mun ávalt veita okkur sameiginlega jólagleði. Og héðan í frá, skal jólaljósið í Hlíðardal altaf senda geisla sína út á heiöina. — Eigum við ekki að heita því nú, mælti Ásta, — að láta ekki einungis lifa ljós í heiðargluggan- um, allar jólanætur, heldur einnig hverja dimmviðrisnótt. Þórunn Magnúsdóttir. — Aítaf hefir mér þótt vænt um þig mágkona, en aldrei eins og þegar eg sá ljósið, því að eg var viss um að þinar hendur hefðu sett það í gluggann. En nú skul- um við öll vera kát, og halda heil- ög jól, þegar við erum búin að sofa dálitla stuncL Er það ekki húsfreyja góð? — Jú Óli, þú kemur með jólin með þér. — Já, það er líka satt, eg ketn ,tneð jólabréf heiman aö frá þér, eg tók þau t Hvammi. Ferðalangarnir voru gengnir til hvílu, og hjónin komin aftur inn í svefnherbergið sitt. Ásta skalf af kulda, en hún var innilega glöð. — Jóhannes, sagði hún, alvar- leg og einörð. |!|lflllllflllllllEI!llimilIg|Illllll!IIIIIIIIIIIiIlllflflIflIlgll6IKIIIlIIEIggIIIKIIflllill GLEÐILEG JÓL! Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssoar. ÍÍÍllllilllIIIIIIIIIIIllllliglfllllllillllllEIIIEIfllilSEIIIIflllllllIIIIfllSSIIIIIIiiilÍ fHVIIiXIIIIIIIIISgglilllll!!illIllEIIEIIIIIII!EIIIIIIEIIIIIilllllllIifigIIIEII8II!llR>>| GLEÐILEG JÓL! SOFFÍUBÚÐ S. Jóhanncsdóttir. iiíímiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiEiiiiiiiiiEimnmiiiiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.