Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 24
VlSIR Klv. Álafoss hefir nú aukið við frámleiðslu sína nýjum tegundum af fatadúkum — svo að menn munu á næsta ári fá í ÁLAFOSS enn betri vöru en áður hefir þekst hér á landi. — Hraðsaumastofan hefir verið aukin og endurbætt að vélum og starfsfólki, svo að nú er enn betri aðstaða til þess að fullnægja hinum síauknu viðskiftum. Ný snið á vetrarfrökkum og vanalegum karlmannafötum, sem ekki hefir sést hér áður. — Það er því alveg óþarfi að flytja inn erlenda, tilbúna vöru, meðan nóg er til af efni og vel æfðujn starfskröftum í því að búa til inn- lend föt. Ullarvinnan er sú iðn fslendinga, sem aldrei má leggj ast niður. — Aukið notkun á ÁLAFOSS VÖRUM auka starfsgleði þess sem í þau klæðist. — Ivlæðið því börn yðar og yður sjálfa í ÁLAFOSS FÖT. Allskonar fataefni,húsgagnaálegg, værðarvoðir, sokka, sportföt, skíðaföt, karlmannaföt og frakka. Föt á unglinga á öllum aldri. — Lyppað band og m m. fl.. — Alt íslensk vara. Hinn ungi maður fær ósk sína uppfylta ef hann er .klæddur í ÁLAFOSS FÖT.. Þinglioltsstpæti 2 (Gömlu skóbiiö L. G. L.) FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.