Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 9

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 9
V í S I R Rauðgrauturinn. Nú er lagið á, sagði Hall- ur gamli niðursetningur við okkur strákana. — Nú er liún að malla með einhvern jóla- graut, sem mér skilst, að ætl- aður muni mér einum. Hún ætlar ekki að gera það enda- slepl við mig. — Þær voru að bauka í eldhúsinu, hún og Re- gína, og hvísluðust á um það sín á milli, að gaman yrði nú að sjú karl-bjálfann um það levti, sem hann yrði búinn úr askinum sínum i kveld. Þessi „hún“ var Þuríður hús- freyja, en Regína var eida- buskan. Hallur niðursetningur var fjörgamall skarfur, en furðu- lega ern. Honum var illa við húsmóður sína og stóð á þvi fastara en fótunum, að liún vildi losna við sig', hvað sem tautaði — jafnvel ráða sig af dögum. Og það var alveg satt, að hún viidi Iosna við hann. En enginn gerði hoð i karlinn á hreppa- skilaþingum ár eftir ár, og varð hún því að sitja með liann, þó að meðgjöfin þætti lítil. Þuríður var ekkja og hjó með börnum sínuin upplcomn- um. En „við slrákarnir“, eg og Valdi, vorum vikadrengir og uniuim fyrir okkur að nafninu til. Já, hún ætlar iiklega að drepa þig, sagði Valdi. Heldurðu það, sagði karl- inn. Heldurðu að það geti ver- ið, að iiún sé svo forhert svona á sjálfan aðfangadag- inn? Eða hvað heldur þú, Siggi? — Eg er ansi hræddur um, að lienni sé meira en lífið kalt til þín. Þú ert líka altaf að ónotast við hana. — JEg sé að þær fara óvenju leynt með þessa grautargerð. — Það má nú segja, s^igði Valdi. Eg lieyrði eitthvert pískur í morgun og mér þótti það grunsamlegt. Regíná, lætur ekki á sér standa til illverk- anna. — Nei — ó-ekki —- það seg- irðu satt. Hún er eiuhver alira- bölvaðasti kvenvargurinn sem eg liefi fyrir hitt um dagana. — Og það get eg sagt ykkur, drengir minir, að það var eng- inn annar en hún, sem reyndi að vekja upp drauginn hérna um árið — hana Maríu sálugu. Það var beinlínis prestinum að þakka, að ekki varð neitt úr neinu. Eg hljóp til hans í sprettinum, og svo tók hann lil sinna ráða. — Því segi eg það, mínir elskanlegir: Það er bágt að vera mergsoginn aumingi, svangur og allslaus þræll og neyddur lil að hlýða þessum flögðum. — Þú ættir að vekja upp draug sjálfur og senda þeim, sagði Valdi. —- Eg trúi því illa, að þú kunnir ekki eitthvað fyrir þér. — -— Guð varðveiti þig, dreng- ur! — Eg er sannkristinn mað- ur og nota ckki kunnáttu mína til óguðlegs athæfis. —- Jú, eg kann sitl af liverju, það veit sá eini og alvisi. En eg nota ekki gáfuna. Eg hefi hara gert það i eitt einasta skilti. Það var þegar hún Vilhorg sveik mig forðum daga, skollatófan sú arna. Þá gat eg ekki still mig. Og hún varð flogaveik og síðar hrjáluð, auminginn, en engum dalt neitt i hug. Eg sár- iðraðist og háð guð að fyrir- gefa mér, og það gerði hann. Síðan hefi eg ekki farið með kukl, og heldur læt eg þær drepa mig, cn að eg taki lil kunnáttunnar. En þegar eg kem lil himnaríkis, ætla eg að tala við hann Pétur, ef ckki guð sjálfan, um liana Þuríði hérna, og þá ekki siður ill- hvelið og eiturnálina hana Ginu. — Ætti eg ekki að skreppa inn og vita, hvað þær eru að bralla þarna í eldhúsinu? Gerðu það, Valdi minn. Og reyndu að komast að því, hvort þær rnuni vera að sjúða tvennskonar graut. Sé nú alt sami grauturinn, þá drepst eg ekki fremur en hinir, þó að eg eti hann. — Eg tók eftir þvi, sagði eg, að þér var skamtað með minna móti i morgun. Mér datt ckk- ert í liug þá þegar, en það gæti bent til þess, að eitthvað væri á seiði. En sú hárfína eftirtekt! Jú, það er alveg rétt. Eg fékk, til dæmis að taka, ekki nema eina flatköku og iiana litla. Venjulega fæ eg liálfa aðra eða tvæi*. Og smjörvellan og fiskurinn var mcð allra minsta móti. Eg tala nú ekki um tólg- armolann — hann var á borð við lambasparð. Og blóðmörs- sneiðin svo þunn, að hún hékk elcki saman. Mörinn tekinn úr - stóreflis gat þar sem hann hafði verið. Það borgaði sig ekki að hreyfa hönd til þess að stinga óverunni upp í sig. Svo að þú heldur þá, að þetla hafi verið töluvert minna en yant' er? Og sussu-já - miklu minna. Fyrst var nú hrauðið, eins og eg sagði, og svo hefir Iiún aldrei verið svo forhert, að rífa mörinn úr blóðmörs- sneiðinni fyrr en núna. — .Tá, þetta er alvarlegt, sagði eg. — Þú meinar —-? — Það er svo sem auðskilið. Þær ætlast til, að þú verðir glorsoltinn og gráðugur i kveld þegar grauturinn kemur. — Já, þarna kemur það! Stórmerkilegt hvað þú tekur eftir öllu og lætur þér dctta margt í hug, svona ungur. — Eg sé þetta alt, þegar eg liugsa út í það. Og nú finn eg alveg greinilega, að eg er gutl-hungr- aður ■—■ magaskönnnin hreint alt að einu og galtóm skjóða. Valdi kom nú aftur og sagði þau tíðindi, að tveir pottar væri á hlóðunum og kraumaði mjög í báðum. Og heyrt hefði hann það undir væng, að eitt- hvað væri atliugavert, því að Þuríður hefði sagt sem svo við Gínu, að hest væri að þvo litla pottinn strax og hann væri losaður. Ilann kvaðst ekki hafa þorað að spyrja neins, en séð hefði hann það úl undan sér, að í öðrum pottinum væri cinhver rauðleitur ósómi, og það hefði verið sá potturinn, sem Þuríður talaði um, að nauðsynlegt væri að þvo und- ir eins. — Þarna sjáið þið, sagði Hallur gamli. Þær ætla sér ekki að láta mig komast í liangi- kjötið. Þær ætla sér hara hreint og beint að stúta mér. Þetta er náttúrlega baneitrað — þessi rauða leðja. Eða var það ekki eins og leðja? Jú, sagði Valdi ógeðs- leg, þykk leðja. - Og tókstu ekki eftir guf- unni upp úr pottinum? Var lnin ekki blá? Jú, hún mun liafa verið svona hér um hil fjólublá eða kannske ívið Ijósari. Stendur heima. Þær hafa náð sér í eitthvert allra-magn- aðsta eitrið, sem lil er í Iieim- inum. - Eg ætti líklega ,að hregða við og kæra Þuríði und- ir eins. — Eg gæti staulast til prestsins og beðið lnmn að semja kæruna. Hann gerir það með orðinu, því að hann sér það, lærður maðurinn, að þetta er ókristilegt athæfi og hegn- ingarvcrt fyrir guði og mönn- um. Og karlinn var óður og up])vægur, og ætlaði að rjúka af stað, j)ó að komið væri rökkur. En viö fengum hann ofan af j)vi og huðum honum alla nauð- synlega aðsloð, er farið væri að skamta'og bera inn malinn. Við ætluðum að taka askinn, labba með hann út í fjós og sleypa úr honum í flórinn. Hallur gamli félst á þetta. Við skyldum taka dallinn á búr- borðinu, undir eins og búið væri að láta í liann, laumast fram göngin, suður lilaðið, alla leið út í l'jós og sleypa j>ar úr honum. — En eftir á að hyggja, sagði karl, líklega væri réltara, að grafa hann með öllu saman i fjóshauginn, því að eiturguf- an getur hæglcga slórskaðað kýrnar, og ekki hafa þær gert mér neitt, blessaðar skepnurn- ar. Eg er líka á J)ví, sagði Valdi, að vissara sé að grafa askinn, en líldega væri þó allra vissast, að sökkva honum í keld- una liérna fyrir neðan túnið. Þar verður hann engri skepnu að meini. En Inigsunarsem- in, sagði Hallur niðursetningur, og greindin. — Þið eruð efnis- piltar, báðir tveir. Og ekki veit eg hvar eg stæði, ef eg ætti ykk- ur ekki að. Okkur kom saman um, að Hallur léti ekki á neinu bera og væri hinn lcurteisasti og bcsti við húsfreyju og eldabusku. Lofaði karl því og’leið nú fast að kveldi. — Við lesum fyrst, eins og vant er, og borðuin svo á eftir, sagði húsfreyja, þegar allir voru sestir að i haðstofunni og komnir í sparifötin. Við strák- arnir sátum á rúiriinu hjá Halli gainla og höfðum gát á hon- um. Hann var þegjandalegur, hugsaði um vonsku mannanna, dauðann, dómsdag og annað lif. Sennilega yrði nú ekki mjög hátt risið á þeim Þuríði hús- freyju og Regínu, þegar graut- armálið yrði tekið fyrir á efsta degi. Þú ert eitthvað svo daufur og þegjandalegur, Hallur minn, sagði Þuríður húsfreyja. Ertu lasinn venju fremur? — Eg? O-nei. — Hvi skyldi eg vera lasinn? Annars hélt eg, að sumura kæmi það ekki illa, þó að eg færi nú að lognast út af úr þessu. — Það er eins óg sumir — Eg hnipti i karl, svo að hann steinj>agnaði i miðri setningu. Húsfreyja liélt áfram: En nú skaltu fá nýnæini i kveld fyrirtaks graut, sem J)ú hefir aldrei smakkað áður. Hallur leit á okkur strákana til skiftis og þagði. — Rara j>ú étir nú ekki yfir þig, svo að j>ú fáir ilt í magann, karltuska, sagði Regína elda- iiiiiiiiiHiiniii!iHimiimiHiiii!iiiiu!t!iimim!ini!HiiHiiuiHiiiHiHim GLEÐILUG JUL! Kjötbúðin Ilerðubreið, Hafnarstræti /<S. t!S!SlilSl!S!lllSfill8IB!!!llli!IllKÍi!IS!lfiSiSII!!lifSil!i!!!IBSS!ilSiilil!lilg!SSIIÍlll MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM |UlllKIII!mililllllllllllllllillllllll5l3!l!l!IlllS!lSISimiS!lliK!l!lll!!I!!lll^ GLEÐILEG JÓL! Verslunin Edinborg. IIeildverslun Ásgeirs Sigurðssonar. SlllliBi!i!il!KKKI!ll!!BiÍiiliillllKB9ilIil!ll!l!!SSSII!liil!i!lll!lllllllilll5SIIKII!l G LEÐ1 L E G li A .1 () L A og farsæls komandi árs, óskum við öllum viðskiftavinnm vorum, með fiökk fyrir við- skiftin á árinu. Herbertsprent og Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. 4 4T4 iv* 4mí 4<I<4 4<T<4 4T4 4* GLEÐILEG JÓL! Húsgagnavinnustofa Hjálmars Þorsteinssonar. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.