Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 15
VISIR Höfuðfatið og hákarlinn. Harriette þóttist hafa sýnt af- burða stillingu, er lmn liafði dregið daglangt, að sýua Pat bréfið frá föðursystur hans, Biu frænku. Bréfið var búið að liggja allan daginn í skrifborði hennar, falið, eins og sprengi- kúla, seni á að springa á viss- uni tíma. En nú var mál til komið, að Pat fengi að heyra fregnina.Og Harriettc ætlaði um leið að tilkynna honum, að ung- frú Bridget Delauey Herron væri óþolandi á heimili, og að hún ætlaði sér ekki að þola heimsóknir liennar -— livorki i þetta sinn né síðar meir. Bréfið eitt var nægileg hrell- ing. Fyrsta örkin var úr hvít- um pappír. Næstu arkirnar tvær liöfðu auðsjáanlega verið rifn- ar út úr lélegri stílabók. Síð- asta örkin var úr þykkum fjólu- bláuin pappir, handunnum, og voru upphafsstafir bréfritarans, B. D. H., í einu horninu. Hafði bláa örkin auðsjáanlega verið á flækingi og orðin töluvert ó- lirein. Rithöndin var luraleg og Ijót. Bía var að harma erfiðar fjárhagsástæður, en þó var framsetningin um það óljós og á huldu; að eins drepið á, að óliöppin væri mest þvi að kenna, að hún hefði keypt hlutabréf í eldspýtnaverksmiðj- um. Ilún var liin blíðasta og rausaði mikið af ást sinni til fjölskyldunnar, og gat þess, að liún ællaði endilega að heim- sækja ættingja sina í Nileburg. Hún liugsaði sér að standa við í viku eða eitthvað lengur. — í eftirskrift gat hún þess, að hún kæmi með tik með sér, „tík, sem Lucy Sirnrns liefði beðið hana fyrir i sumar. Þetta væri indælis kvikiudi og hvolpa- full! Börnin hefði vafalaust nægju af að sjá hvolpana.“ Bréfið var dagsett 20. ágúst. En í því var þó dálitil óná- kvæmni, því að í dag var að eins sextáudi sama mánaðar. Harrietle vænti, að sér tæk- ist aö eyða fyrirætlunum Bíu frænku í bróðerni og fyrirhafn- arlaust. En þá kom i ljós, að það var ekki fyrirhafnarlaust að ræða málið i bróðerni. Har- riette taldi sig þó ekki eiga neina sök á þvi. Pat lét sér fált um finnast þau rök, sem kona lians hafði fram að hera, er hýn hóf máls; hann sljakaði við þeim léttilega, ef svo mætti að orði kveða, og sagði liirðu- leysisléga: „Og láttu kerlinguna koma. Hún er ekki mannskæð!“ „Ekki mannskæð ?“ Fyr mátti nú rota en dauðrota. Harriettc gat þess, að þeir, sem ætti við að búa raus hennar og ráðlegg- ingar, ætti það á hættu, að ganga frá vitinu eftir fárra daga samveru. „Það er leiðinlegt að búa i Nileburg. En að fá Bíu frænku i ofanálag, er að fara úr ösk- unni i eldinn. Eg er handviss um, að þú yrðir að flytja mig á geðveikrahæli, áður en vik- an væri liðin.“ „Og sei, sei! Hún var hjá okkur í tvo mánuði, jregar við bjuggum í Rómaborg, er ekki svo? Og livers vegna getur hún þá ekki búið hjá okkur núna?“ Harriette benti honum á það skýrl og skorinort, að það væri dálítill munur á borginni eilifu og Nileburg við New York. í Róm hefði Bia frænka veriö á eilifum þönum að eltast við þenna furðulega kunningjasæg, sem lnin ætfi i Norðurálfunni. I Nileburg yrði lhm að beina allri starfslöngun sinni inn á við. Hús þeiri'a og heimili yrði þá vígvöllurinn. „En þú ert altaf að segja, að þú sért einmana hérna, að þér leiðist. Mér finst þú ættir að verða fegin, að hún kæmi.“ Þegar hér var komið málum, lét Harriettc berast út í eina af þessum 'viðræðum, sem virðasl meinlitlar i fyrstu, en vaxa ó- irúlega að mælsku og ofsa, svo að þann, sein inælir, undrar jafnvel sjálfan. Það væri svo sem auðvitað, að henni leiddist, sagði lmn, en Pat þyrfti ekki að lialda, að lífið yrði leikur, þó að hún fengi gest á heimilið. Svo væri líka gestamunur. Bía væri bæði skrumari og óforsjál, en auk þess væri liún gjör- sneydd allri smekkvisi og ldé- drægni í tali og umgengni, af- skiftasöm og ráðrík. — „Eg er orðin dauðleið á framhleypnu fólki, sem virðir alla skynsemi að vettugi — og segir svo, að það geti ekki að þessu gert, það sé sér i blóð borið — og skell- ir skuldinni á það, að það sé af irsku bergi brotið.“ Pat stóð upp og laut lienni djúpt. „Þakka þér fyrir!“ mælti hann fyrir munni sér, háska- lega ljúfur í máli. En hún skelli skolleyrum við þessum viðvör- unarmerkjum. Hún greip með ákefð tækifærið til að lýsa ræki- lega liversu liörmulegar ástæð- ur liún ætti við að búa. Hún mælti af töluverðum alvöru- þunga og gat þess, „að liún væri nú orðin þrjátiu og fimm ára og reyndi eftir mætti að sætta sig við erfiðar kringumstæður þeirra. Hún væri vinalaus og félaus og ætti engan að — eng- inn vildi rétta henni lijálpar- liönd — „ekki einu sinni þú, Pat Herron.“ Augun í Pat voru orðin tinnusvört af reiði og á vörum lians brá fyrir æsandi og ónota- legu reiðiglotti, eins og venja var, þegar liann reiddist illa. „Þú átt við,“ sagði hann, „að eg sé í bili það, sem þið Cleve- • land-búar kallið „lélega for- sjón“ — að eg sé ónýtur fjár- aflamaður?" . „Eg á við,“ mælti hún stein- hörð á svip, „að við Cleveland- búar höfum borgai’alegar hug- myndir um góðan heimilisföð- ur. Yið gerum ráð fyrir, að hann vilji vera i samvinnu við fjölskyldu sina. Eg var ekki að tala um peninga. En,“ mælti hún enn fremur og lét nú alla gætni eiga sig, „fyrst þú minn- ist á peninga, þá verð eg að laka j)etta fram: Engum, néma skinandi glæstum írlendingi, hefði getað komið til hugar, aö eyða sex mánuðum og öllu handbæru fé sínu í það, að gera uppdrætti af stórhýsi, sem eng- iun hafði ætlað sér að byggja.“ Hún sá, að skeytið misti ekki marks. Maðurinn kveinkaði sér og hún hrósaði happi. „Eg held að það van*i gott, að þú veittir þvi eftirtekt, hvað dóttir þin licfir fyrir stafni. Hún er sem stendur að horfa á kvikmynd með kunningja sinum, Oswald Slake. Pilturinn er frámunalega ógeðslegur og bólugrafinn, en stúlkan heldur því fram, að hún elski liann út af lifinu og muni elska hann alt til dauðans. Fólkið hans er mesta hyski — ættað frá Saratoga. Það verður einstaklega ánægjulegt, að mægjast við það. Michael er stúrinn og einmana — hefir engan til að leika sér við. Og eg verð að dúsa hér í þessari dæmalausu „liolu“ meðan — „Meðan eg lifi í „vellystingum praktuglega“ í matsöluliúsi í New York, og gleymi mér í þeim dýrlega fagnaði, að leikna hundahús fyrir þá, sem liafa efni á þess háttar óþarfa.“ Pat harði öskuna úr pípu sinni svo hranalega, að furðu sætti. „Það er fjandans ári skritið, hvað þú erl lagin á að berja þér. Það er skemtilegur eiginleiki, að vera kvartsár, dásamlegur eig- inleiki. Jæja,“ sagði liann og snerist að henni í einni svipan. „Það ælti að vera liægt að kippa þessu öllu í lag. Eg segi Michael að hann verði að taka sér móð- ur sína til fyrirmyndar. Hún sé liress i lund og hugprýðin sjálf. Eg get ekki skilið annað, en að drengurinn muni verða eins og sólargeisli daginn út og daginn inn, ef hann reynir svolítið að fara að hennar dæmi. — Eg kaupi rottueitur handa Oswald. — Eg hringi til Bíu frænku á mánudag og segi lienni, að við þoluin ekki fleiri íra á lieimili okkar. — En svo ert þú eftir. Það er sorglegl, að jafn fögur kona skyldi fara að giftast eignalausum byggingameistara. Eg sé ekki annað vænlegra, en að þú skiljir við liann. Og eins og skínandi og glæstum íra er lagið, segi eg þér, að þú megir fara og það sem fyrst.“ Hann gekk til dyra, kross- bölvaði innilega, fór út og skelti á eftir sér hurðinni. „Bæiálegt er ástandið. Bía frænka þarf ekki annað en stinga niður penna og' þá tvístr- ast lieimilin af sjálfu sér.“ Harriette fór upp á loft í svcfnhús sitt og lagðist fyrir. Iljónaband hennar hafði verið gott og ástúðlegt og þó sýndist nú svo, sem það væri að hrynja i rústir. Og hún liafði gengið út i það með glæsilegm vonum og innilegum fögnuði. Fyrsta árið bjuggu þau i Parísarborg, og þar fæddist Phyllis, — átti hún nú eftir að verða Oswald Slake að bráð? — Síðan flutt- ust þau til írlands og undu sér þar vel. Patrick Herron var hvers manns hugljúfi og list- fengur bygigngameistari og vann að starfi sínu víðs vegar um Norðurálfu. Miehael fædd- isl í Yínarborg. Þau bjuggu sið- ar í Toledo, í Lundúnum og einn vetur i Noregi. Að lokum fluttust þau til New York. Og þegar kreppan hófst, fluttu þau þaðan til Nileburg, þvi að Pal bjóst við, að þar yrði ódýrara að búa. Harriette heyrði nú bifreiða- skrölt úti fyrir, og að stað- næmst yar við húsið. „Góða nótl, þú fagra,“ sagði tilgerð- arleg karlmannsrödd. Það var rödd Oswalds Slake. „Við liitt- umst aftur á morgun.“ Phvl félst á það blið í máli og þakk- aði lionum fyrir skemtunina. „Pat lætur þetta alveg afskifta- laust!“ hugsaði Harriette. En það var ekki rétt — Pat var niðri og bjóst til að draga af sér slenið og láta til sin taka í þessu máli. i Hann liélt dálítinn ræðustúf niðri i anddyrinu. Harriette skrapp fram að stigagatinu, til þcss að ldusta á viðureignina. Hann lét þess getið, að nú væri samvistum Phyllis við Slake lokið. Henni þýddi ekki að • bera fram nein mótmæli. Það. að liún væri sextán ára, væri engin afsökun fyrir smekkleysi. Og það væ.ri gífurlegt smekk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.