Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 21
VÍSIR Jólanótt „ bónciariddarau St/nu. Fyr á dögum var fátæktin langt- úrn raunverulegri en hún er nú. Sá, sem þá fæddist fátækur, varö fátækur alla sína æfi, alveg cins Og maöur, sem er faxidur blindur, veröur aldrei öðru vísi en blindur. Aö komast upp úr eymdinni meö sparsemi og vinnu var ómögulegt, því aö vinnu var ekki alt af hægt aö fá og pen^nga næstum því aldr- Ú. En fátæklingarnir voru þó ým- islega geröir. Sumir bitu saman tönnum, böröust og strituöu, unuu og þræluöu og vonuöust til aö' geta komist svo langt í velgengni, aö }>eir vissu hvaö þeir ættu að leggja fyrir sig næstu viku. Þess- ir menn nutu altaf góðs álits og sátu fyrir vinnu hjá þeim þorps- búum, sem voru svo vel stæðir, að þeir gátu goldið fyrir aöstoö annara. Aörir fátæklingar buðu sig aldrei fram til neins, af því aö þeir sáu aö allar tilraunir voru vonlausar. Þeir létu reka á reið- anum, voru á borð viö flækings- b.unda í mannfélaginu, flæktust um sveitina til aö komast yfir einhver snöp án þess að vinna, tóku á móti .skömmum og barsmíö, án þess einu sinni að hrista sig og' })ótti matarbitinn jafngóður, hve oft sem hann var gefinn, sníktur eða stolinn. Af þeirri tegund fátækl- inga var „bóndariddara“-Stína, sem var kend við föður sinn, sem einu sinni haföi verið hraöboöi fyr- ir riddaraliðssveit; það haföi síðar ..gengiö illa fyrir honum og hann lent í hinum hörðu greipum fá- tæktarinnar. — Hún var vön íiö gorta af þvi, að hún væri fædd sama ár sem Gústav jjriöji var skotinn. —• Það var víst j)að eina, sem hún gat gortað af og hér um bil i hvert skifti, sem hún mintist á j>etta samband liís síns við krýndán konung, var einhver til þess að kvarta yfir því að tvö slik slys skyldu hafa viljaö til sama ár- ið. En hún lést aldrei heyra það. P’,átæktin hafði skerpt gáfur og skilningarvit Stínu; hún hafði all- góða mannjjekkingu og sporvísi á við hund. Hún vissi nákvæmlega á hvaða bæi hún mátti koma og livenær; hvað hún átti helst að tala um og hvaö fólkið á þessum og þessum bænum vildi helst l’.eyra. Augun í henni, sem voru brún eins og piparkorn, voru fjör- ug og skörp eins og í kráku. Þau sáu ekki aðeins það, sem skeði fyrir allra augum, heldur einnig það, sem lá bak viö, skildu hvað var mest um vert og drógu rétt- ■ai ályktanir. Og eyrun heyrðu eins vel og augun sáu, heyrðu ekki að- -eins jiað, sem menn töluðu sín ú milli, heldur einnig þaö, sem undir því bjó. Hún las í hjörtu meö- bræðra eins og i opinni bók, já, betur, því bókvitið var ekki henn- ■ar sterka hlið, og hún kunni að nota sér þekkingu sína. Alla sína æfi hafði hún barist við að komast svo hátt, að henni væri trúað fyrir að vera milli- göngumaður; það er að segja sér- staklega kænn sendiboði milli ive&gju heimila, sem óskuöu aö mægjast hvert viö annað. Og Jiað er víst, að meö sínum sérstöku gáfum og skörpu eftirtekt hefði hún getað rækt slíkt erindi ölluni til ánægju, ef henni hefði verið trú- að fyrir jiví, en hún hafði drýgt •of margar smásyndir, sem spiltu iyrir henni. Og þegar þetta mis- hepnaðist fyrir henni, notaði hún lcrafta sína, til að eyðileggja ann- ara fyrirætlanir, og vekja efa, tortrygni og óeiningu meðal an.anna, með hálfkveðnum vísum og' Eftir Carl Larssoti t By. tvíræðum orðum; i því átti hún ckki sína líka. En þess vegna var hún lika hötuö af heilum hug, sér- staklega af karlmonnunum, sem óttuðust hin skörpu augu hennar og eitniðu tungu meö fúllum rétti. Margir karlmenn hefðu getað lú- barið hana, en eng-inn vildi leggja mannskap sinn á kerlingu. Nú var sjálf jólanóttin kon|in. Stma hafði verið á ferðinni aö sníkja eins og vant var, hún haf'ði fiakkað um alla aveitina eins cg haustkráka, augun höfðu gægst um allan bæinn, þar sem bjúgun lijengu upp undir rjáfrinu, nefið hafði Jtefað eftir ilminum af öllu góðgætinu, sem var á ferðinni jiennan blessaöa dag, ilminum af nýbökuöu brauöi, saltfiskinum og upp úr stóra pottinum á arninum þar sem súpan sauð og mallaði. Það flutu hunangsætar setningar út úr óþverra-túlanum á henni og allar enduðu þær á því „að biðja um að gera bón sína.“ Hún ætlaði rö biöjaí fólk um að gera bóú sína og gefa sér ofurlitla flat- brauðsköku, hvaö litil og brend sem hún væri og um bjúga, Jió að þaö væri ekki stærra en hænu- háls og kertisskar ætlaði hún aö biðja um, Jió Jiað væri ekki stærra cn fingurgómur, rétt svo það nægði til að hafa þaö i glugganum a meöan kirkjufólkið gengi fram hjá. Því að ljós varð hún að hafa 1 glugganum sínum, þótt hún væri íátæk. Fyrir drottinn Jesú Krist, sem á þessari nóttu fæddur var, átti Ijósið hennar að loga. Ef þeir vil.du ekkert ljós gefa henni, J>á gæti hún eins vel setið í dimmunn- ar dölum, og hjarta hennar mundi samt sem áður vera hjá drotni, í hans húsi og musteri, þó aö fætur hennar væru nú svo uppgefnir, að þeir hefðu ekki krafta til aö bera hana Jiangað. Það er auðvitað að menn geröu bón Stinu og gáfu henni J>a'ö sem h.ún baði um, meira en ekki minna. Jrtú að nú voru jólin og enginn mátti fara gjafalaus frá garði, }>ví að J>á fór hann meö jólin með-sér. °g svo vildi fólkið losna við hana. Allir voru í önnum og menn voru einnig hræddir við þessi leiftrandi augu, sem alt sáu, sem hægt var að sjá og meira til. Það var vit- anlegt, að væri hún nógu lengi inni í bænum, þá gæti hún talið flat- brauðskökurnar og bjúgun uppi í rjáfrinu og kjaftað svo frá öllu saman á næsta bæ. Stína fékk heil- ar, velbakaðar flatbrauðskökur, stór bjúgu og digur kerti. Þessu tróð hún ofan í pokann sinn og fór svo hneigjandi sig og blessandi alla til dyranna, en þegar hún kom fram í fordyrið átti hún til aö gretta sig í áttina til eldhúsdyr- anna, sem nýlega höfðu lokast á eftir blessunaróskum hennar, ef h.enni fundust bjúgun of mjó cða ileskbitinn of litill. Þetta vissi fólkið óski>j> vel. Þetta var .góður dagur fyrir „bóndariddara“-Stínu. Polcinn hennar var vel fullur og Jiægilega þungur, þegar hún nokkuð síðla kvelds vagaði heim á leið. Hún gekk eftir þjóðveginum og talaði við sjálfa sig, talaði um livað ]>etta væri góður blessaður matur og reiknaði ut, hvað lengi ljósiji gætu enst; kannske fram r. kyndilmessu, ef hún færi sparlega meö. Hún var að reikna í huganum, hve margar flatbrauðskökur hún ætti og hún vissi að hún hafði minstakosti eitt sauðarlæri fengið eða kannske það væri bógur. Jæja, en samt sem áð- ur —! Hvað var að garga? Hlu.st- iö þið aftur! Já, nú vissi hún að þaö var gæsarræfillinn, sem þeir ’nöfðu bundið viö staurinn viö úlfa- gröfina á Kohagsbakka. Það var úlfavetur í ár eins og í fyrra og . þorpsfólkið hafði búið til úlfá- gröf og lagt viöjutágar í kross yf- ir hana og bundið gæsina við staurinn. Gæsin átti aö garga og laða, úlfana að gryfjunni, þeir áttu að hoppa upp eftir staurnum éftir gæsinni og detta niður á viðjutág- arnar sem voru mjóar og lenda þannig í gryfjunni; þetta var ætl- unin. Hyggilega útreiknaö, og vanalega fór það eins og ætlað var. í fyrra náðu }>eir víst tíu úlfum í gryfjuna. En það fóru margar gæsir í það, ekki af J>ví að1 úlfarn- ir næðu i neitt af Jieim, en gæsa- greyin frusu í hel, J>egar kaldar nætur voru og J>ær gátu ekki hreyft sig, Stína heyröi gargið i gæsinni og datt snjalíræði í hug. Hún ætti að fara og stela gæsinni, þaö ætti hún aö gera, J>að yrði bærileg steik, og bændurnir mættu vel í- mynda sér, að úlfurinn hefði náð í gæsina þeirra, án þess að detta sjálfur i gryfjuna. Það var engm slóð að gryfjunni, J>ví J>egar bænd- urnir voru búnir að vera J>ar og binda gæsina, J>á höfðu J>eir rótað yfir sporin sín og stráð snjó yfir td Jiess að þefurinn skyldi hverfa, svo að Stína varð aö vaða nokkuð djúpt. En hún ætlaði einnig að róta j'fir á eftir sér, ekki vegiia þefsins, en til J>ess að enginn sæi, að maður hefði verið á ferð. Þarna sat gæsin á staurnum, góðum fjórum álnum fyrir ofan gryfjuna og togaði í strenginn sem hún var bundin við stólpann með. Skepnan glápti á Stínu með gal- opnum, kringlóttum augum, sem glitruðu í stjörnubjarmanum. Skrokkurinn á greyinu kiptist við og hálsinn þandist út í hvert skifti sem J>etta örbjarga garg hennar hljómaði út yfir snjóbreiðuna. „Garmsskinniö“, tautaði St'ma og fálmaöi eftir stiganumj. sem bændurnir höfðu notað, þegar þeir bundu fuglinn, og fann hann þar í laut og reisti hann upp við staur- inn. Það gekk vel, stiginn var stöðugur upp við staurinn og stóð skorðaður í snjónum og Stína fór að klifra upp eftir honum rim fyr- ir rim. Gæsin gargaði hærra og hærra eftir því sem Stína komst hærra upp í stigaim og reif og sleit í mjóu hárreipin, sem hún var bundin með. Stína lét hana garga, opnaði pokann sinn, kom honum eins hátt upp í stigann og hún gat, hún ætlaði að troða gæsinni ofan í pokann undir eins og hún væri búin aö losa hana og svo ætlaði hún að binda fljótt fyrir. Það var altaf hægt að snúa kvikindið úr hálsliðnum á efí.ir. Stína gaufaði við reipið og pok- ann og leysti hvern hnútinn á fætur öðrum og ætlaði einmitt að fara að troða gæsinni ofap í pok- ann, }>egar skepnan reif sig lausa i einu kasti og flögraði }>ungt og óstöðugt af staö og settist í snjó- inn dálitinn spöl frá, og lausa- mjöllin fauk um hana. Stina varð svo hissa að hún misti jafnvægið i stiganum, fálmaði fyrir sér með hondunum eftir stuðningi. en dratt- aðist svo ofan í gryfjuna í félagi við pokann sinn, og töluvert af smá-tágum, grenibarri og lausa- mjöll; datt ofan á eitthvað mjúkt, sem vældi, en J>ó ekki hærra en hún sjálf. ÞaS var dimt i gryfjunni, en Stína sá }>ó tvö gul augu, sem glitti í J>arna niðri, hvort J>að var tóa eöa úlfur gat hún ekki séð. Væri )>að úlfur, þá gæti hún beð- ið aö heilsa. Þaö var dauðaj>ögn í gryfjunni. Stína J>orÖi ekki að hafa augtin af villidýrinu, sem hjá henni var. og hún þorði varla að QQQOCQQQQQOOQPOQQOOQQQQOQ&QOQPCQQOCQQOQOCOQOQQQQQOQlS æ æ æ •' 86 88 GLEÐILEG JÓL! 86 86 Járnvörudeild Jes Zimsen. 86 GLEÐILEG JÖL! ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN. tllinHINIItllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIllllllllllliH j= GLEÐILEG JÖL! ss K. Einarsson & Björnsson. ES ss IIHIIIIIHIIHIHHHHIHIHHHHIHHIIHIHIHIUIIHIHIHIHHIIHIHHIIHHHII 88 88 86 86 æ GLEÐILEG JÓL! Ásgeir Ásgeirsson, Versl. Þingholtsstrœti. 86 86 86 86 86 86 86 mmimmmnnmmuunMmmmoaw u ■ n 8 m M GLEÐILEG JÓL! M M VERSLUNIN BALDUR. M GLEÐILEG JÓL! Vershmin Björk. 52 5 Vershmin Björninn. ðfiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiI wlitlw.wIrWj GLEÐILEG JÓL! EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. 8688868688888888868888888888888886868886868686868888 ^ Óska öllum mínum viðskiftavinum §§ M GLEÐILEGRA JÖLA M M og góðs og farsæls nýárs. ^ Jjgg Bergsveinn Jónsson. M M M utmmtnKKKunnwMnnMnmmummM 8688888888888888888888888888888888888888888888888888 S6 88 88 88 86 GLEÐILEG JÖL! 86 86 86 88 VERSLUNIN FELL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.