Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 24.12.1933, Blaðsíða 2
V I S I R Gamla Bíó < Jólamynd 1 9 3 3: „De blaa Drenge“. Gamanleikur og talmynd í 12 j)áttum. Aðalhlutverkið leikur: LIVA WEEL Enn fremur fjölda margir góðkunnir danskir leikar- ar. — Ný og skemtileg lög eftir Kai Normann Andef- sen. — Liva Weel kemur öllum í gott skap, enda er hún vinsælasta og skemtilegasta leikkona Dana. Myndin verður sýnd á annan í jólum, kl. 5, 7 og 9. Gleðileg jól! Með dömi lðgreglnréttar í gær var staðfest að mjölkurlögin sknli nn þegar framkvæmd. Því tilkynnist hörmeð, sam- kvæmt fyrirframgefnu lofordi okkar, að verð á mjöik og mjölkurafnrðnm lækkar frá og með deginum i dag, í sama verð og var fyrir verðhækkunina 17. þ.m. f Gleðileg jóli Mj ólkurbandalag Suðurlands. MÁLVERKASÝNING Freymóös Jóhannssonar í Braunsverslun (uppi), þar sem Café Vifill var — verður opin á aðfangadag til kl. 4 síðd. og báða jóla- dagana frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Notið þessa hentugu daga og lítið inn til hins umþráttaða málara. Dobbelman handsápan er perla allra notenda. Heildsölubirgðir: S. Árnason & Co. Lækartorg 1. — Sími: 4452. Annan jóladag kl. 8 síðd. (stundvíslega). Frumsýning á: „Maönr og kona“ Alþýðusjónleikur í 5 þált- um — eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thorodd- sen. — Höf. sjónleiksins:' Emil Thoroddsen, í sam- vinnu við Indriða Waage. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag (aðfangadag) frá kl. 1—3 og annan jóladag eft- ir kl. 1 síðdegis. Sími 3191. Næsta sýning á fimtudag 28. desember. Aðgöngumiðasala á mið- vikudag kl. 4—7 og á fimtudag eftir kl. 1 síðd. Tekið á móti pöntunum í Iðnó annan jóladag eftir kl. 2. Eggert Stefánsson Sigvaldi S. Kaldalóns Jölahijömleikar í Iðnó 2. jóladag kl. 4>/2. Aðgöngumiðar kr. 2.00 og 2.50. Nokkur stæði 1.50 i Iðnó frá kl. 1 annan jóladag. „GullfOSS“ fer héðan annan jóladag (20. desember) kl. 8 siðd. til Kaup- mannahafnar. Kemur ekki við í Vestmannaeyjum, en senni- lega í Peterhead (Skotlandi) með farþega. Þar verSur þó mjög stutt viðdvöl. „GoÖafoss" fer annan jóladag kl. 10 síðd., um Vestmannaeyjar, heint til Kaupmannahafnar. Æðardfinn fleiri tegundir, fæst hjá Verzlunin Björn Kristjánsson. MMMMMMMM Nýja Bíó MMMMMMMM &vewfons avdefreumi sptfía sr. óöéshapurmn éeœ fiessi fofcanctimgnd Sýnd annan jðladag ki. og ki. 9. | < Barnasýning kl. 5: Sækonungupinn Neptun litskreytt mynd. Verdlaunafuglinn Enskur tal- og h.lj ómskopleikur. Mickey Monse teiknimynd Frædimyndir fpá Afriku og víöap. MMMMMM Gieðíieg jói! MMMMMM fHiiiiififiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiM | HOTEL BORG. | s Crledjist með glödum. | Skemtid ykkur raeð vinum og vanda- g 3 mönnum um hátíðarnar aö Hótel Borg. | Sérstaknr hátíðamatur alla helgidagana. 1 Best tilreiddnr matur á fslandl. Nýjii bækumar; Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa hörnum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafélagsins, ih. 15,00, Bökaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. tOQOOOOOCXNXXXXMXXKSQOOQOOOOOOOOOOOOOQOOWXSOOOQOOCXXXKM Það er sama á hvaða líma ársins þér líflryggið yður hjá SVEA, það verður altaf yður í hag. — En ef þér líftryggið yður fyrir 21. þ. m. verður hagnaður nieiri en ella, því að þá fáið þér bónusinn greiddan eftir 4 ár. Brnna-p Lífsðhyrgðarfölagið SVEA. Aðalumboð fjrir Island: C. A. BROBERG. Lækjartorgi 1. — Sími: 3123. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.