Vísir - 24.12.1949, Page 2

Vísir - 24.12.1949, Page 2
2 JOLABEAf> VTSÍ5" í i JÚN STEFÁNSSON IJjóÖverjinn Georg (Iretar, seni skríi’aði fyr- ir 20 áruiu litiíi bókarkYer uni mcnningu, og þá fyrst og írenisl imi málaralist íslcndinga, segir að Jón Stcfánsson lislmákiri, sé mestur og beztur íslcnzkra máiara. Gretar scgir ennfrcmur, að enda l>ótt ýms máiyerk Jóns Slefánssonar seu mislieppnuð, þá verði untnni samt ljóst af beildarsvip þcirra, að í listamanninum búi iistrænn pcrsónulciki, sem; vegna gáfna sinna, kvngimáttar og sköp- unargieði sé iíklegur til þess að ná Jangt á braut listarinnar. A.lirífandi Jiátt segir Gretar tekst Jóni Stefánssyni í myiuium sinum að sýna liina geigvíenlegu og dulúðugu náttúru lieimalands sins. Aðali listar lians er fólginn í gagniiugs- aðri byggingu og næmri tiifinningu fyrir lisla verkinu, djarfri flatarverkun og dienialaust áræðnum litaandsíæðum, sem ]>ó mynda full- komið samnemi. Eitthvað á þessa teið 'fórust hinum þýzka Jistfræðingi orð fvri-r 20 árum, en lrá þeim tíma liefir lis 1 Jóns ekl:i hreyt/.t i ncinum veru- legum alriðum, nðeins þróazt gegnuin árin, fengið á sig festlinieiri lilie og ýmsir vankant- ar æskuáranna imrrkazt út. Jón Stefánsson er fæddur á Sauðárkróki 22. febrúar 1881, somir Stefáns Jónssonar verzlun- arstjóra þar og konu iians, Ólafar llallgríms- dótíur. í föðurætt er Jón af hollenzku bcrgi brotinn, en í móðurætt er liann í skyldleika við Jónas skáld Ilallgríinsson. Strax sem liarn að aídri tiafði Jón yndi af að teikna mvndir og liafði i þvi efni mynd- ir úr dönskum blöðuni til hliðsjónar og fvrir- myndar. Ekki datt Jóni þá sanit i lmg að liann myndi ganga listabrautina og verða síðar tal- inn í Jiópi lielztu brautryðjenda islenzkrar nú- tíina málaralistar. Æviskeið hans var þá enn óráðin gáta, að undanskyldu því einu að hann sliyldi ganga mennlaveginn. LISTMÁLARt IJegar Jón var cnn harn að aldri, eða aðeins þrettán ára gamall, lienti hann það slys að líandleggsbrotna. Brotið greri illa og seint og liiupu í það berklar. Fyrir bragðið varð Jón árum saman að ganga með hendina í fatli og öll J)au ár gat liann elvkert teiknað. Aldamótaárið Jauk Jón stúdentsprófi við Meimtaskólann í Revkjavik. Sama árið sigldi liann til Khafnar og lióf verkfræðinám við tækniháskólann þar. Ekki festi Jón yndi við vérkfræðina, fannst liún vera sér utan gárna og ákvað að hælta við hana. Sneri hann þá við blaðinu og tók að ínála. Gekk hann í skóla tii liins þekkta danska niálara ZaJirlmanns og var lijá lion- uum um margra ára skeið. l’að mun Jiafa verið sumarið 1908, að Jón lór til Noregs og dvaldi sumarlang’t með norsk- um og sænskum málurum i Lillehammer. Einn þessara félaga Jóns íiafði stundað Jist- nám í París lijá franska málaranum Matisse, en Jiann hafði um þrer mundir ekki aðeins djúp- tælc áhrif á málarulist Frakka, lieldur og allr- ar álfunnár og þótt viðar væri leitað. Bessi ncmandi Matisse, cn liann var norskur, lét svo mjög af list hans og kennsiuhæfileikum, að .'lestir Jiinna uhgu málara sem liéldu sig í lállehammer ákváðu að fara suður til Parísar á fund hins franska snillings. Næstu fjóra veturna dvaldi Jón i París og slundaði nám hjá Matisse, en á sumrin fór Jójí oftast heim til íslands og dvaldi hér heima yfir sumarmánuðina. A þessum árum naut Jón stvrks frá föður sinum og má telja skilning hans á atferli son- arins virðingarverðan, því þá þólti listamanns- brautin vera sannkallaður ógæfuvegur og þcim fáu mönnum, sem gcrðusl svo djarfir að hclga sig listinni, var helzt líkt við íáráðlinga. En Jón naut líka andícgs styrks frá móður sinni, er livatti hann eindregið til þess að læra að leikna þegar hún varð þess vör, hvað i drengnuin bjó. Mun þetta liafa verið næsta ein- stæður skilningur meðal 'foreldra á þeim ár um, og þeim mun aðdáunarverðari sem þau eiga heima fjarri heimsmenningunni — í litlu afskektu sjávarþorpi á norðurströnd íslands. Árið 1912 kemur Jón lieim frá París til árs- dvalar og voru foreldrar lians þá bæði látin. Ekki dvaldist hann samt lengi hér heima það skiptið og flutti árið eftir til Danmerkur, þar sem hann var samflevtt í 0 ár, eða þar til 1919. Mun lieimsstyrjöldin fyrri einnig hafa ráðið nokkuru um að liann kom ekki heim á þessu árabili. En 1919 kemur .Tón heim í stutta kynn- isför, en átti samt heima næstu árin á eftir í Kaupmannahöfn. Ivom þó jafnan heim á sumr- in og málaði hér. Fram að þessum tíma eru helztu viðfaugs- efni Jóns andlitsmyndir og samstillingar, en eftir að hann kemur lieiin teluir hann óspart til við landlagsmyndir og he'fir upp frá því Villtir svanir Strokuhestur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.