Vísir - 24.12.1949, Síða 6

Vísir - 24.12.1949, Síða 6
jölablAð VtSIS sömti tíit dagtf landlegu í vér- búðum á Vatnsleysuströnd, kom aftvír kyrrð á veður, svo að menn gátu siimt öllum störfum lvæði á sjó og landi. Um vertíðarlok var ]>ó eng- inn gróður kominn. Borgarfjörður féklc þá sem önnur héruð að kenna á kulda og gróðurleysi, þótt líann slyppi við sandbylji og stórhríðar með fannlnirði, senv þá gengu yfir Austur- og Norðurland. I vertíðarlokin fórum við sveitamenn að balda heim úr veri, hver til áttliaga sinna. Þegar vel lét í ári, fengu vennenn hesta til heimreiðar. En vor þetta mátti ekki ætla hestum mikið. Þótti mönnum því betra að ganga en leggja liestana í hæltu. Bændur voru búnir að prófa það, að liestar liofðu svo lítið burðarþol vor þetta, að við öllu mátti ]>úast um afdrif þeirra, sem teknir voru í notkun. Hjá mörgum bændum voru hey þrotin litlu eftir sumarmál. En um lok voru bæði hestar og fé komið á merg á sumum bæjum. En þá endurtóku harðindin sig á nýjan leik, og ]>að' svo, að frá krossmessu til l’ar- <laga var nálega látlaus norð- angarður oft með börku frosti. Nýgræðingtir sást ekki lyrr en eftir fardaga. Þeir fáu bændur, sem miðlað gátu heyjum, létu þau aðeins til þess, að kúm vrði bjargað frá dauða. Um sauðburð- inn voru ær víðast hvar úti nótt og dag. En smalar voru stöðugt á hnotskóg til þess að reyna að hjargó lömbum frá kulda og hungri. Ær, sem engri m.jólk höfðu að miðla, litu ekki viðlömlmm sínumen röltu burt frá ]>eim ósköruð- um. Þurfti ]>á ekki að' spyrja um afdiif slikra vesalinga. Allt var ]>ó gert til þess að bjarga þvi sem bjargað varð. Smalar báru mcð sér heita mjólk í pelum og poka með ullarflókum til ]>ess að vefja úhi löníb, til ]>ess að fóí'ða ]>eim frá að frjósa í hel. Helzta ráðið til þess að forða lömbum frá hungurdauða var að hafa tvær og stund- um þrjár ær um eitt lamb, sem saug þær til skiptis og tórði með þvi móti. Ef tvær eða þrjár ær helguðu sér sama lambið, voru þær néfndar samlokur. Eigi var það ætlandi öðrum en þolin- móðum og glöggum fjár- raönnum að gera mikið’ að því að venja ær þannig saman. Einn dag vor þetta, meðan sauðlnirður stóð sein hæst, breyttist veður skvndilega úr norðan Iiörku í asarigningu af suðri. A þeim eina degi dóu ier og unglömb í tuga- tali hjá sumum bændum. Það sagði mér Jóhannes bóndi á Hóli í Lundarrcykjadal, að á þeim eina degi hefði hann misst sjötíu fjár, að ung- lömbum meðtöldum. Ekki var ]>á ein báran slök. Mislingar voru þá að berast bæ frá bæ um allar sveitir. Sýktist af þeim allt fólk, sem var innan við þrjátíu og sex ára aldur. Lögðust þeir mjög þungt á fólk, sem var þá önnum kafið, og ufðu þeir mannskæðir. Dauft var í sveitum þessa lands, þegar banvæn sótt bættist ofan á vorharðindin. Um gleðimót var þá eigi að ræð'a. Kirkjuræknin ganila var enn við líði, svo að mess- ur féllu eigi niður. þótt eitt og annað bjátaði á. Var sem allt legðist á eitt aö gera þetta vor og sumar ógleymanlegt þeim, cr bjuggu þá í sveit- um, því að grasleysi og ó- ]>urrkar sigldu í kjörfav vor- harðindanna. - Sízt var lá- andi íatækum leigidiðum, ]>ótt ýmsir þeirra tækju sig upp og héldu til Vesturheims frá þvl hallæri, sem yfir dundi. Eigi var heldur-smá- ræðis skriður, sem komst á Ameríkuferðirnur iir Borgar- firðí' Yim þær múndir, eii hvergi íneiri en í Heykholts- sóknum. — Mátti heita, áð einu samkomurnar vor þetta, auk kirkjuferða, væru upp- hoð, þegar vesturfararnir voru að selja sín litlu bú, sem hrukku oft tæplega fyrir fargjaldi alla leið þangað, sém ferðinni var heitið. — Eigi vorii uppboð þessi sárs- aukalaus fyrh’ þá, sem voru að láta af hendi gripina, sem húnir voru að halda lifinu í börnum þeirra, eða þá gæð- ingana, sem borið liöfðu hús- bændur sína bæði til gagns og gleði. Engu var hægt að ráða um það í hvaða hönd- um griþirnir lentu. Sá, er liæst bauð, var um leið orð- inn herra þeirra. Þetta var síðasti dagurinn, sem gamlir og góðir grannar fengn að sjást í ]>essum lieimi. Eitt ineð öðru var áberandi skarð það, sem varð í kirkjusöfnuð í Reykholli vor þetta og næstu árin, þegar hin gömlu og grcindu systkini, sem kennd vorn við Grímsstaði i'Iuttii öll til Ameríku ásamt fjölskylduin sínum. í sama mmid og Ameríku- farar voru að leggja liéðan frá landinu linnti liarðind- unum i bili. Eftir fardaga byrjaði fyrst að gróa jörð og um Jónsmessu var hér um Borgarfjörð kominn nægur gróður fyrir allan búpening. Skainmgóður var þó sá vemi- ir, því að annað veifið var ís- köld norðanátt, sem hindraði grasvöxthm, scm um skeið leit sæmilega lit. Vorverkum scinkaði i þetta sinn von og úr viti. Þá var hér víðast föst regla að færa lönih frá ám öðru hvoru megin við tíundu sumarhclgi. Nú vom þau svo óburðug/ að fresta varð fráfæru vikum saman. Þar við hættist að mislingár lögðu sums staðar allt heiin- ilislólkið í rúniið og drógu marga til dauða. Vil eg nú þessu máli til skýrmgar gefa hér litla mvnd af því, hvemig þetta svokallaða mislinga- suraar kom mér fyrir sjónir.' Það var loks um miðjan ! júlimánnð, að bændur þeir, sem bezt stóðu að vígi, lögðu j 1 af stað með vorull sína í kaupstaði. Fyir var hestumj 1 eigi treystandi til þess að bera fulla hagga, en hest-| burður var þá talinn tvö hundruð pund. Við Húsa- ] fellsbræður, Snon’i og eg, ! vorum þá sendir í Brúkar-, * pollsferð. Vorum við með átta eða níu áburðarhesta. j j Fluttum við þvegna og þurra ! vomll á þeim í kaupstaðinn, ! en komvöru aftúr heim. Ull-1 in var öll iiutí í heimaunn-j Lim vaðmálspokum öllum jafnstórum. Tóku þeir fjörn- tíu pund ullar Iiver fyrir sig. Vorti ]>að léttir baggar, væri aðeins einiL poki í bagga, en svo var það haft á lélegrij hrossum í þetta sinn, svo að ekki kæmi að sök. Nú skyldi hin styttri leið farin á Brák-j arpoll, sunnan Hvitár til Sel-, , eyrar og þaðan á skipi vest- j ! ur yfir fjörðjiin. Leiðjn frá j Hiisafelli til Seleyrar var, fjórtán stunda lestagangur, sem við itrðum í þetta sinn að skipta i tvo áfanga. — Daprara var þá um að litast í Borgarfjarðarhéraði en eg hef séð þar fyrr né síðar. Merki um veikindi og vor- harðindi blöstu víða við aug- um. Naumast sást fólk á ferð. En í Reykholtskirkju- garði var fámenn líkfylgd. - A tveimur eða ]>remur stöð- um sáust við veginn hamsar af hrossum. sem þá um vorið höfðu drepiz t undir böggum bjá léstaniönnum. Nii var orðið svo áliðið Þetta er sjaldgæf fjölskyldumynd, því að þið er óvenjulegt, að ljónahjón og afkvæm, þeirra búi saman í fullkominni sútt og samlyndi. Venjulega vill karldýrið eta ungana. sem fæðast í ófrelsi, en barna virðist engin hætta á þvá. Pabbinn er hinn ánægðasti með lífið og fjölskylduna. Myndin er tekin í dýragarðinum í Kaupmannahöfn. — surnars, að túnasláttur áttij að standa sem hæst. En íj þcíta sinn voru aðeins þeir fyrstu að leggja af stað í ullarferð. Þegar við komum út fyrir Varmalæk, þótti okkur béra j nýrra við áð ínæta þar mánni með marga klyfjahesta í taumi. Maður sá, er lestina; teymdi, heilsaði okkur mjög vingjarnlega og tók okkur tali. Hann var með sex eða sjö hesta undir böggum, feit- uri og fallegri en ]>á, sem voru í lest okkar. Maður þessi sagði okkur í óspurðum fréttum, að hann væri bóndi aus'tan úr Skaftafellssýslu og flytfi búslóð séi’a Oddgeirs Þórðarsonar, sein einnig væri í förinni með skyldulið sitt og gripi. Nii væru þeir víst komnir lengst af leið, ]>vi að hann hefði fengið veit- ingu fyrir Miklliolti í Mikl- holtshreppi, og þangað væri hann að flytja. Við vísuðum bónda þessum til vegar að Langholti, en þar var þá í'erjustaður við Hvitá. I kjöl- far bóndans kom svo prestur, cona hans og, að mig minnir, ung stúlka. Fólk þetta reiddi höm, tvö eða þrjú. Þessu næst koni öidrtrð kona, reið hún tvo vega. En svo var sagt um það kvenfólk, sem ekki reið í söðli. Þessi aldraða kona rak nokkrar kýr á und- an sér. Síðast kom lítill drengur, að sjá um ferm- ingaraldur. Hann rak fáein tryppi. Þetta var nín ámm áður en byrjað var að byggja fyrstu brúná yfir á á Suður- landi. Eigi var ]>ó að'sjá, að skaftfellski bóndinn liefði sett fyrir sig allar þær tor- færur, sem á leið hans voru, bæði vegleysur og sundvötn. Hann var svo léttbrýn og glaðlégur rétt eins og hann væri að hregða sér í skenunti- fcrð til næsta bæjar. Þegar þetta bar við, hjó í Langholti aldraður efna- bóndi, Guðmundur Magnús- son, djóttursonur Guðmundar Kala og síðari konu hans, systiir Jóns Repps. Hjón þessi voru gestrisin, og tóku ]>an til gistingar séra öddgeir á- samt öllu föruiieyti hans. Næsta morgun var prestur orðinn veikur af mislingum og lá nokkra daga í Lang- holti, og beið konan hans, unz hann varð aftur ferða- fær. En skaftfellski bóndinn hélt ferðinni áfram og skilaði öllu af sér slysalaust, þótt illa léti í ári og margár væru torfærur á þessari löngu leið. —O— I venjulegri tíð þótti leik- ur einn um hásumarið að ferðast til Seleyrar og á Brák- arpoll úr sveitum liéraðsins. En í þetta sinn vorum við bræður sex daga í ferðiimi. Á annan sólarhring máttum við hírast undir þiljum á skipinu, þar sem vöruskiptin fóru fram, því að eitt af hinum óvægu norðanveðrum dundi þá yfir með fossandi kraparegni í byggð, en snjó á fjöllum. Vart fundum við svo mann á íieimleiðinni hvort heldur var á bæjum eða förnum vegi, að ckki bæi’iist okkur si og æ fréttir um veikindi og mannalát. Utanvert við Andalrilsá mættum við kunn- ingja okltar, Bjarna Oddssyni frá Brennistöðum i Flókadal. Hann sagði okkur lát Þor- steins Jónssónar á Breiða- bólsstað í Reykholtsdal. — Þorsteinn var efnis maður, tuttugu og eins árs að aldri. Guðrún, systir Bjarna, var ]>á ný dáin, ung kona og nýgift. Bjarni var þá svo lasinn af mislingum, að hann sagðist naumast geta sctið á licsti. Hann drukkhaði hálfli öðru ári síðar með Pétri Hoffmann af Akranesi. Þegar við komúrn að Gjrímsá, mætlum við Jóni hónda Einarssyni á Uppsöl- um í Hálsasveit. Hann var þá með döpru bragði. Hann missti Sigríði, dóttur sína, daginn áður. Næsta vor þar á eftir missti hann son sinn tuttugu og tvéggja ára að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.