Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 8

Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 8
JÓLABLAÐ VISIS 8 Guðmundur Dunielsson : Eldur um nótt. (Brot) Loks var hanu á endajunum undir Skálmarfjálli j)essi dagur, — jjessi langi, sjálfsagt máð út; j)að þurfti iieiti laugardagur í öndverð- um sólmánuði árið 1844. Hann var genginn undir, horfinn á hak við fjöll, ])au fjöll scm fjarst rísa allra l'jalla, j)au í norðvestri, þau sem enginn hér austur frá Vissi nöfn á, né livaða dölum ])au slcýldu, né livort handan j)eirra lægi sjór eða land; — hin eilífbláu fjöll í sjóndeild- arhringnum. Bak við þau fjöll var þessi dagur nú horfinn, en uppi yfir þeim, lágt á lol'ti, mátti enn sjá síðustu spor hans: ])rjú eldrauð spor í svörtu skýi, eins og eftir mannsfæt- ur, — eins og maður hefði ekki mcira til en einn þurrk- dag og nokkra vindsveipi ofan úr fjöllunum, þá rakti enginn frarnar sporin manns frá í gær. En livað þá um hin spor- in? — Æ, þessi, sem tveir fætur tróðu forðum í laun- stiginn inn að hjarta manns, spor Þorgils Þrándarsonar ? — Hvorlci gat svartur sand- ur, mjöllin hvít né blárökk- ur næturinnar fyllt þau og falið, — þau spor sem aðeins lágu inn. Elín Torfadóttir snéri aust- ur um hlaðið, hljóðlausum skrefum, eins og svipur; nú mundi Clfhéðinn Vallan hlaupið niður jaðar skýflák- sofnaður, Shnon ráðsmaður ans og sporin fyllzt jafnóð- um af blóði. og Finnur fjósamaður sömu- leiðis, Herdís Jónsdótlir húin Þannig kom það að, að læsa að sér ráðskonuher- minnsta kosti Elínu 1 orfa-j berginu uppi á lofti. Stúlkan <lóttur fyrir sjónir, og hún nam staðar undir suður- hélt áfram að horfa á þessi: stofuveggnum, gegnt kirkj- blóðidrifnu spor á himnin- J unni austur á hólnum, gegnt um, hvernig þau dofnuðu sáluhliðinu; hvers vegna stóð smátt og smátt, og hurfu að lokum. Það var næturvindurinn scm máði þau út, hann feykti í ])au húmi, lagði bláan skafl í slóð dagsins, svo hún yrði elcki rakin. Það var eins og sáluhliðið í hálfa gátt? Ekki átti Þorgils að leiða Hallfríði Þórsmörk inn um það í nótt, lil morguns yrði liann að þrevja. En Iivað var þetta — logaði ljós í turninum? Ekki sá stúlkan betur. Að þegar svört cldfjallaaskan íjvísu var tréhlerinn dreginn landareign móður hennar fyrir gluggann, en Ijósglæta iauk í smalaslóðina manns,1 var þar áreiðanlega, sem og fyllti hana. Nú — eftir þrengdi sér þarna út um gis- Iialfsmánaðardvöl á sýslu-jin samskeytin. Einhver hlaut mannssetrinu að Felli — að vera þarna uppi með Ijós; myndu spor hennar á sönd- .en hver gat það verið? Ekki --------------------------- var ])að hcimafólkið á þeirra. Þeir unnu landi sínu Felli. Herdís ráðskona, sem og ])jóð engu síður eftir en í dag hafði þvegið kirkjugólf- áður. Engar jarðir lögðust þá j ið, svo fætur brúðhjónanna í eyði hér um Borgarfjörðj óhreinkuðust ekki á morgun, og fjárhagslega réttu allir hún hafði þcgar Iæst sig inni við, og það þótt ísaárin yrðu fleiri þann sama áratug. Gætti þá enn vanhalda í bú- le í sambandi við vorköstin, en eigi þó svo, að talizt gæti fellir. Merkilegt má hcita, hve í sínu svefnkamesi, og fjósa- maðurinn, ráðsmaðurinn og Clfhéðinn Vallan voru allir gengnir til náða, — þclta Ijós varð ekki skilið. Elín Torfadóttir hélt niðri í sér andanum og hlustaði, íljótt var að fyrnast yfir. moldbrún augu hennar þönd- skaða þá og raunir, sem vor-J ust út, það var eins og þau ið og sumarið 1882 bakaði geisluðu frá sér myrkri. Nei, bændum, því að á þcssum! hún varð einkis vör — ekki árum færðist nýtt líf í land-jannars en þessar gulu glætu, húnaðinn. Er nú hvert býli sem ýrðist út um rifurnar og hver sveit óþekkjanlegj á tréhlcranum. — Lcyndar- frá því sem var 1882, svo mjög hefur allt breytzt til batnaðar. Eins og nú er hátt- að sýnist lítil ástæða fyrir hændur að flýja sveitabúskap af ótta fyrir varharðindum. Aðeins ber bændum að minn- ast þcss, að cnnþá geta dunið yfir harðindi, sem eigi gera boð á undan sér. Stóra-Kroppi, sumarið 1949. Kristleifur Þorsteinsson. dómur — lcyndardómur; cn ekki var þetta næturljós í kirkjuturni þó leyndardóms- fullt á við hjarta manns og breytni: Þyrnirunnann, sem logar í eyðimörkinni og brennur þó ckki, konusál, sem veður elda helvítis, án þess að sviðna. „Aldrei hefur guð verið lengra frá mér en í nótt,“ hugsaði stúlkan; var hún kannski lirædd? — Nei^nú var Elin ekki hrædd; hvað gat mætt henni ógnarlegra en það sem hún hafði þegar reynt, heldur en vitneskj- an uni það, sem á morgun átti að skc? Og hún gekk ró- legum skrefum inn um sálu- hliðið, allt upp að dyrum kirkjunnar. Þær voru auð- vitað vanar að vera læstar á þessum tíma sólarhrings- ins, 'cn jók ekki einmitt það líkurnar fyrir því, að þær stæðu opnar í nótt? „Iívert innsigli brotið og bjargi velt frá,“ — álíi það ekki enn við, Jú, ])að þurfti ekki upprisu- hátíðina til, brúðkaup Þor- gils og Hallfríðar Þórsmerk- ur nægði auðvitað, ldrkjan var ólæst. Elín nam staðar innan við þröskuldinn og litaðist um. Ilún hafði verið hér á hvíta- sunnunni og heyrt séra Tóm- as lýsa með þeim Hallfríði og Þorgils, og einnig lýsa komu heilags anda, hvernig samkomusalurinn í Júdeu fylltist skyndilega af gný, eins og aðdynjandi sterk- viðiás, og eldtungurnar birt- ust lærisveinunum og kvísl- uðust og settust á einn og sérhvern þeirra. Þetta hafði hún heyrt gegnum hófadyn- inn, scm enn glumdi í eyr- ur Iiennar, því að Þorgils var genginn úr kirkjunni og riðinn á brott; þéttsetna bekki mundi hún einnig, og þó fyrst og l'remst eitt sæti autt í Rauðstaðastól. Nú voru hér allir stólar auðir, og óról'in þögn; hálfrökkrið fyllti kór og hvelfingu, vafði sig fast að hverjum hlut. Þá snéri stúlkan að stiganum og kleif á kirkjuloftið, en þaðan eftir mjóum tröppum upp í turn; það varð að lyfta lilera í loftinu til að komast þangað inn. Ljósið? — Jú, mikið rétt, hér logaði ljós; ofurlítill bút- ur af tólgarkerti liafði verið bræddur fastur ol'an á einn okann á gömluin heylaup, sem stóð út við norðurvegg- inn fullur af rauðu hross- hári; langt skarið á kertinu krokfi djúpt, og nú rann bráðin tólgin niður eftir laupsokanum ofan á liross- liárið. Stórar og smáar leður- pjötlur lágu dreifðar um gólfið, sem auk ])ess var hulið þykku lagi af allskon- ar rusli óþverra en uppi um alla veggi héngu hálfstang- aðar hnakkdýnur, virki, ólar og áhöld, gamlar fatadruslur og strigaleppar. Uppi yfir þessu öllu, uppi á milli tjöru- bikaðra turnraftanna héngu svo koparklukkurnar .tvær, önnur lítil, hin stór; slap- andi kaðalstrengirnir, dökkir og fitugljáandi eftir hendur hringjarans, bærðust- örlitið eins og þeir hefðu nýlega verið hreyfðir, en það gat líka verið súgnum að kenna, því eins og vitað er hefir hann lekið sér fastan bústað í gömlurn, mannlausuni liús- um, og lifir þar af lognið. Nú, svo það var þá hérna sem Símon ráðsmaður á Felli smíðaði söðla sína og hnakka, okrarinn, verzlunarprangar- inn, — hérna undir sjálfum kirkjuklukkunum. Ætli hann geymdi hér ekki ágóðann líka, — peningana, svo liami gæti ríslað sér að þeim og talið þá milli ])ess sem hann hringdi söfnuð séra Tómasar út og inn, brúðhjón til vígslu, hina dauðu til grafar? Og nú hafði hann gleymt að slökkva á kertinu; cinkennilegt! Já, ■ og gleymt að læsa kirkjunni og látið sáluhliðið standa íí hálfa gátt! Undarlegt var þetta, ólíkt Símoni, sem alla daga nöldraði um Iiirðuleysi annarra. Ljósið hoppaði á skarinu, óhnaðist eins og það vildi! slíta sig laust, tólgin rann í digrum straum niður okann og storknaði í hrosshárinu, hvernig myndi ])ctta eigin- lega cnda, cf -------? Elín hrökk við, greip liönd undir hrjóst sitl vinstra! megin, sté eitt skref til baka.' Hvernig myndi Þorgils verða við, ef hér stæði elcki lengur kirkja að morgni? Eða henni Ilallfríði frá Skóg-] um? Skuggi Elínar skalf og titraði, brauzt um á vcggnum og afskræmdist, sjáll' stóð hún hreyfingarlaus og starði á kcrtisbúlinn og kvik ljóss- ins á löngu rakinu. Ef hér stæði cngin kirkja að moi’gni, myndi Þorgilsj Þrándarson samt sem áð- ur------— ? Hann um það. En auðvitað myndi kirkjan standa, — J ekki ætlaði Elín Torfadóttir! að brenna Fellskirkju i nótt. Og skyndilega snéri hún sér frá ljósinu, laut niður og náði taki á loftsskörinni, fetaði sig því næst varlega ofan tröppurnar. Cti í kirkjugarðinum! staldraði liún við lítið eitt og leit upp í turninn. Þar var ekkert að sjá, bara þessa sömu gulleitu glætu, en það hafði hvesst svolítið af suðri, grindin í sáluhliðinu marr- aði. Skyldi hún ekki mega marra! Ekki var það sök Elínar; hún smeygði sér lit um gættina án þess að snerta við nokkrum hlut. Andartaki seinna var hún al'tur stödd austan undir suð- urstofuveggnum, með bakið upp við bikaða plankana, hendurnar krosslagðar á brjósti. Nú var að sjá til, bíða þess sem vildi verða; ckki gæti nú bið orðið mjög löng. Vindurinn kom nú í léttum þotum sunnan af mýrinni, leikandi, lítið eitt hálfkær- ingslegur; hann lyfti pilsfaldi stúlkunnar ögn og lét hann falla á ný — hylja á ný nakta fótleggina; himinninn var orðinn skýjaður og grár. Svona, þai’na dó ljósið í turn- inum. Elín Torfadóttir varp önd- inni, hún kenndi sig allt í einu dauðþi’eytta, svo upp- gefna að Iuin vcigi’aði sér við að yfirgefa vcgginn, scm luin hallaðist upp að; livers konar ei’fiði Iiafði hún eiginlega staðið í? Þessa gátu hafði hún ekki þrótt til að glíma við núna, gafst ekki einu sinni ráðrúm til að reyna það, því að nú iekk liún annað til að hugsa um: Það var hvæst að henni lir kii’kjuturninum, það var hvíslað, stunið og hvæst. „Jesús minn Ivristur, það er eldurinn,“ sagði stúlkan. Rauðar, skínandi tungur lxans teygðust skyndilega út um gisinn tréhlerann, sleiktu sig græðgislega upp í tjöru- pappann ofan við gluggaiin, flöðruðu alla leið úl í þak- skegg. Nú var Elínu Torfadótlur víst nóg ])oðið, hún snéri sér undan, flýtti sér suður fyrir húshornið og eftir nokkur andartak stóð liún inn við rúm sýslumannsins; Inin hafði meira að segja glevmt að di’epa á dyrnai’, kannske gleyml flestu scm muna ber. „Sýsl uma ðu r, k i r k j a n bre.nnur,“ sagði hún. Maðurinn í ruminu reis upp við dogg, flaumósa.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.