Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 10

Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 10
10 t £ JÓLABLAÐ VtSXS JÚN PÁLSSDN Jarðakmup. — Utgerö s.s. 99Golden Mope — . . Svaríislióli - *. Fróðleiksþátt þann, sem hér fer á eftir, fékk Vísir lijá Jóni Pálssyni, fyrrum bankagjaldkera, skömmu áður en hann andaðisL — Hefir birting- hans dregizt nokkuð úr hömlu, en g’ildi sínu heldur þátturinn fyiii- það. Loftskeytastöð sú, hin | Andrésson („Andrés hjá fyrsta, er reist var hér á Bryde“), hver öðrúrn ágætari landi stóð þar, sem Héðins- tnaður og merkari. höfði er nú; var það sumarið Þótt hér væri um 5 verzlan- I " 1905. Staður þessi var nefnd- j anir að ræða og þær allar ur „Svartiskóli“, og mun það stórar, komust þær eigi í hafa verið gamalt nafn, en hálfkvisti við hina miklu eigi er mér kunnugt um það og víðfeðmu I. R. B. hyers vegna hann hlaut þetta Lefoliisverzlun á Eyrar- einkennilega nafn. Tveim árum eftir að Ioft- bakka, er eg starfaði við um 16 ára skeið, áður en eg Capito gæti fengið og heppi- lcgur væri fyrir stofnun þá, er hann væri erindreki fyrir, og taldi eg það eigi ósenni- legt, að finna mætti góðan stað þar niðri við sjávar- ströndina, á Eyrarbakka eða Stokkseyri eða þar nálægt. Það varð því að ráði, að Capito færi austur og hefði Jón Sveinbjörnsson cand. jur. með sér sem lögfræðileg- an ráðunaut, en hann var þá áðstoðannaður í Stjórnarráð- j inu (nú konungsritari) og i skyldi eg fara með þeim, til I leiðbeininga um ýmsa staði, er gæti verið um að ræða og fáanlegir væru. skeytastongm var reist, hoíð- 1 lst Inngað til Reykja\ik . .. ..v Zr . T! ur ___ Hinn 27. agust logðum við við Kristinn Jonsson • | .. . , , svo aí stað, allir þrir, og um höfðum sinn góðhestinn hver , til reiðar austur á Eyrar- bakka og gistum við þar í „Húsinuþ hjá verzlunarstjór- vagnasmiður, Elías Stefáns-J Ilét sá W. Densham er sdn úfgerðarmaður og Sig- Marconifélagið í London urður Þórðarson skipstjóri sendi hingað til þess að reisa naf't þarna fiskverkunarstöð loftskeytastöngina. Varð fyrir kútter Golden Hope,1 hann hrátt góðkunningi N. B. „ ... , , ... ... , -vi / - , anum P. Nielsen og lnnm a- er við attum allir í samein- Nielsens fulltrua og kom , , , . .. . . v , , , ... . ,. T> . gætu konu hans, íru Eugeme mgu, og var Sigurður Þorð- hann oít i skrifstofu Brydes- XT. , . ,v ÖT, .. . , . . , . , .. ... Nielscn, moðursystur Jons arson fyrir skipinu, einn hmn verzlunar, og sendi þangað e • , • •• , mesti aflamaður og ötulasti öll þau skeyti, er hingað voru k 'Cln ,.!ol nsson;u íonungs- v , ,. ... . . . . , C..... ,x 8 , , ritara, Guðmundar sknf- stofustjóra í Stjómarráðinu og þeirra systkina. meðal skipstjóra þeirra er þá send til fjölritunar í ís vo'i'ii hér við Faxaflóa. Var lenzkri þýðingu, er blöðin þetta síðasta ár hans með fengu til bortingar. Var mér það skip, en næsta ár (1906) falin fjölritun þessi; það var! Var þá helzt í ráði, að var hann með frakknesku eigi fjölritun með sama hætti | halla sér að söndunum mílli skornnortuna „L’Esperance",' og nú gerist, þ. e. a. s. að Óseyrarness og Eyrarbakka, er við keyptum effir að hún ritað væri með ritvél, heldur j en ekki leist Capito sem bezt strandaði hér við örfirisey tennta stáljilötu, með stál- á þann stað, sökum þess, að og nefndum við hana Heklu. stíli hvössum og í stencil- j hætta gæti staðið af sjávar- Elías Stefánsson keypti Gold-! pappír (Stencil Plate) og floðum og sandfoki. Var þá en Hope og gekk úr sam- siðan fjölritað af henni. | að því komið, að við yrðum eignarfélagi okkar, en í hans Nálægt mánaðamótum júlí að hætta við landaleit Jiessa stáð kom Runólfur Ólafsson —ágúst þessa árs, sendi og fara suður aftur án nokk- frá Mýrarhúsum, tengdafaðir Mafconifélagið hingað mann urs árangurs af ferðinni. Sigurðar skipstjóra. I nokkurn, er Capito hét, og| En þá vaknaði í huga mín- Þessi ár öll, frá 1903 til gisti liann að Hótel ísland, um draumur einn, er mig 1909, að þeim áinm báðimi hjá G. Halberg, er kvæntur í háfði dreymt nokkrum vik- meðtöldum, var eg bókhald- ( var móður konu N. B. Niel- u«i áður en við fórum í leið- ari við I. P. T. Brydesverzlun sens; varð hann því honum angur þenna og Jiafði eg hér i Reykjavík og vandist handgenginn mjög og tíður vitanlega enga hugmynd um þar m. a. við Jiilskipaútgerð gestur í skrifstofu Brydes- J hann þá, en nú mundi eg og rekstur hennar, því Bi-yd- J verzlunar. Erindi mamis dramninn og varð það til esverzlun átti mörg þilskip*) Jiessa hingað, var að leita að þcss, að eg benti samferða- og-hafði marga dugandi skip- heppilegum staði til þess að mönnum mínum á, að við stjóra. Fulltrúi verzlana I. byggja mætti á fullkoimia' skvldum halda lengra austur, P. T. Brydes, en Jiær voru hér loftskeytastöð; átti staðurinn j a. m. k. austur fyrir Stokks- í Reykjavík(aðalverzlunin), í að vera nærri sjó eða vatni eyri (en J>ar var di*aumstað- Hafnarfirði, Borgarnesi,1 og jafnframt í 3—4 mílna 1 urinn) eða jafnvel austur Vestmannaeyjum og Vík í fjariægð frá næstu háttliggj-' undir Þjórsá, að Loftsstöðum Mýrdal, var A. B. Nielsen,' andi fjöllum. Fór Capito og Jiar í grennd og féllust hinn ágætasti húsbóndi og fyrst suður á Reykjanes, síð- þeir á það; og fórum við því þó eigi síður verzlunarstjór- an vestur á Mýrar og viðar þangað dágimi eftir, 28. ini-i Ólafur Ámundason, og í Jiessu skyni, en hvcrgi fann ágúst. Þegar austur fyrir --------- | hann stað þann er honum Stokkseyri kóm, að hinum *) Þau vom 5 að tölu og líkaði. j svonefndu Skiphólum, sagði e.s'. ísafold að auki; fór hún Þá var það einhverju sinni,1 Capito: „Lengra þúrfum við Janda á milli með vörur til að N. B. Nielsen spurði mig' eigi að fara, því hér lízt mér og' frá. Skipstj. hét Jensen. hvort eg vissi eigi um ein-jvel á allar aðstæður, nema vei’k-stjórinn úti við, AndrésÓivem stað austanfjalls, er þnð, 'að ’staðuriiin er full nærri Eyjafjallajökli og cnn Nordisk Telegraf og hins- nær ef austur er haldið.“ vegar Valtýinga, er vildu Það varð þvi að ráði, að loftskeytastöð Marconisfé- hugsað skyldi um það, að lagsins, enda hafði hún verið fá landspildu keypta aust- reynd að nokkru með góð- j an landamerkjanna milli um árangri við „Svartaskóla“ Stokkseyrar og Traðarholts. (það nafn var þó hvergi En hver átti land þetta, og nefnt). Það var því undir ! mundi það fást keypt? Var samþykktmn Alþingis kóm- nú tekið til að mæla landið, ið, lyvor kosturinn vrði tek- J ofan frá Traðarholtsvatni inn og fór svo, sem kunnugt ; niður undir sjó, vestan Grjót- er, að hinn fyrri var valinn lækjar og norður undan ný- og missti eg þá „spón úr býlinu Bakkagerði, er þar aski“ minum, er Alþingi | var. Land Jietta Jiótti hið hafnaði tilboði Marconis um ákjósanlegasta, ef Jiað feng- að láta reisa hér loftskeyta- ist. stöð, en samjiykkti Nordisk- Landeigendur voru þrír að Telegraf starlræksluna. tö.lu: Þórður gamli Pálsson í f>an<1 ÞeIIa aRl e§ siðan um Brattholti, og átti hann mest- 3t ara skeið, girti það vand- an hlutann í eign þessari, hin- icSa> ræktaði J>ar nær 20 ir vom Jieir Pétur bóndi Guð- hektara tún °S stórt fhemi mundsson í Kotleysu og jarðeplagarða og gafst hvort- Símon Símonarson í Ganda-1 tveSSJa vel. Það var „endur- hrauni, en liann var þá Sreiðshl“ a ÖUum kostnaði kaupamaður á Selfossi, og'lninum við að eiSa iand þetta því líklegt, að við næðum 20 llús' krónur’ er við hÍónm viðtali við hann á suður- §áfum 17• mai 1937 lil stofn- leiðinni lUnar heilsuhælis fyrir drykkjumenn. Véxtimir at" sjóði þessmn og váxtavextir munu nii vera orðnir nær Var þvi fyrst farið aðt finna Þórð gamla Pálsson og i var hann auðveldur í samn- ingmn, en áskildi sér undan- Jirem þúsundum króna, sem skilinn varphólma einn líthrn “5'nda d«a sérstakan sjó«, í Traðarholtsvatni „e annað k0nUm <f bonmm drykkj,u: ekki, , -,,*•• manna þeirra, er í hæhð enda væn landsvæði , s ,. , .,, ; kunna að fara til styrktar, ef Jietta oræktuð heiðarspilda,1, , „ , í 0x., , o.v. ]>au þurfa Jiess með. Stiorn- sem enginn hefði enn látið 1 J sér til hugar koma að nýta til neins né rækta, og var nú tekið til að semja um arnefnd fvrir sjóð þennan mun þegar skipuð þannig: ’Skrifstofustjóri Dómsmála- ráðuney tisins (nú Gustav kaupverð a landi Jjessu, eni , , ... T, T> i x o-n * . , ■ Adolf Jonassyni), Borgai-stj J>að voru 2o0 íaðmar á hveria „ , . ,, J /, J . , . ^.\eriT Reykjavíkur (nú Bjarna lilið sem kaupa þurfti af „ , . x „ v . burrlendi oq skvldi vntnið fenediktssym) Guðm. As- fylgja með þvert vfir um, Uðmssym Helga Helgasyn. -* norðurlandinu, - veralunarstjora og laml- að norðurlandinu, en að varphólmanum einum und anskildum. zlunarstjoi-a og lækni; hinn síðastn. J>ar til læknir heimilisins tekur við’ störfum þar. Kaupin vorti siðan gjörðj við Þórð gamla Pálsson ogj 1 sambandi við greinarstúf greiddi eg kauiiverðið }>á Þann> er eg hef ritað um hina Jjegar, en við kaupin var J>ó fymtu loftskeytastöð á ls- tilskilið að Jieir Pétur og iandi, loftskeytastöngina við Símön samþykktu þau og ^ „Svartaskóla“, vil eg til gam- var það auðsótt. Afsalsbréfið var stílað á nafivmitt, dagsett 28. ágúst ans geta þess, að við stór- verzlun eina hér í bænum höfðu starfsmenn Jieir er að 1905 og síðan þinglesið í ufanbúðíu'slörfum unnu, en tæka tíð og gekk Jón Svein-1 þeh' voru margir og höfðu bjömsson frá Jjví öllu sem ci"i ávallt annríki mikið, bezt og samdi við Capito um j komið sér saman um að búa kaupin á landinu við mig ^ °S útbreiða ýTniskonar síðar ef til kænii. j fregnir ósannar um ý-msa En nú stóð Alþingi ýfir og menn og málefni og láta þær þar var hörð báratta imi það berast um bæinn, svo að fólk milH Heimastjórnarmanna gæti „hlaupið með þær“ og annarsvegar, er vildu áíesíma rjieir sjálfir haft ■ gaman af.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.