Vísir - 24.12.1949, Side 19

Vísir - 24.12.1949, Side 19
JÖLABLAÐ VISIS 19 í jólamatinn Orvals hangikjöt — Dilkasvið — Hamborgarhryggur Svínakjöt Svínasteik Svínakótelettur Alikálfakjöt AhkáHasteik Alikálfakótelettur Wienarsmttur Reykt flesk (Bacon) Lifrarkæfa, kindakæfa Mayonnaise 10 tegundir af Salati Hraðfryst grænmeti Nautakjöt Buff (barið) Hakkað buff Hamborgarlæri Kjúklingar Franskar steikur Áskurður: Gullasch Skinka, svínasteik Beinlausir fuglar Hangikjöt, lambasteik Dilkakjöt Nautasteik, kindarúliupylsa Súpukjöt Kálfarúllupylsa Læri (fyllt m. ávöxtum) Spegepylsa Hryggir Maiakoffpylsa Kótelettur Svínarúliupylsa Sviðasuita, svínasuita Léttsaltað kjöt Pantið tímaniega í hátíðamatinn. Við sendum ykknr heim. Munið verzlun hinna vandlátu. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56 — Sími 2853. Kaupmenn ag haupiéiög 1 Engin auglýsing er jaín eftirsóknarverð og © frá FótcEfjspreai tsm iðjjunnt £ Hringið til okkar strax í síma 1640 og fáið upplýsingar. semja um það og annað viÖ ()á Wolsey, í júui 1523. Seinja |>cir 13. júní, að Englending-: ar megi verzla og fiska við lsland, fremur öðrum, þ. e. verzlun- Hansastaðanna átti að bola burtu. Hinn 30. júni endurnýja þeir samning fcðra sinna, 1490, um verzl- un milli landannn. Hinrik kvaðst eigi ge.ta lánað fé upp á Island, því hann adti fullt í fangi með Skota og Frakka. En þá var Týli enn á lífi. Kristján scndi frá Hollandi, þar sem hann sat, hvern sendimanninn á fætur öðrum að bjóða Hinriki Island, 1523 24. (AUen: Breve etc. Pass- im. Kkdahl 643, 682.) Hinn 11. janúar 1524 ritar hann kausellera sínum frá Berlin, að þó að Ilans Herold færi þá fregn, að Englakonungur vilji ei Iána upp á tsland, þá bafi sámt Baker, sendiherra Hinriks, ritað sér, að Hinrik muudi þiggja eyna fyrir fé, biður liann kansellerann að senda Antonius strax til Euglandsog leggja sig í líma. KanseHerinn ritar 3. og 27. apríl, að hann hafi nú talað við Balter tffli þetta. Kristján biður þá kansellerann að fara sjálfan til Englands og reyna. Hinrili áleit reyndar Kristján en ekki Friðrik vera lögmæt- an konung Danmerkur, en skellti. þó við skolleyrunum, enda hafði hann ærið að starfa i ófriði við Frakka. Vpru líkur til að Island mundi laust fyrir, meðan innanlands öfriður var í Dan- mörkiL En Jægar Krislján var orðinn Jireyttur á að nauða á Hinrild, veitti hann J)>rzkum aðalsmanni, Klaus van Hcrmelinck, Island að léni, ef lén mætti kalla. I enskurn bréfum frá þess- um tíma er oft minnst á „lslandsllotann“ svo kallað- an (Iselond 4'leet), því Eng- land liafði J;á heilan sldpa- stól við.Island, og varðskip til að gæta þeirra fyrir Skot- um og Frökkum. Simiarið 1524 voru 7 Islandsför og eitt varðsldp tekið af Skot- mn. Surrey, skúldið, ritar Wolsey i júní 1523, að Skot- ar sitji fyrir Islandsflo tanum með her manns. Ef Jieir nái honttrn, J>á bíða Norfolk og Suffoík óbætanlegan skaða, og allt Eiigland verður fiski- 1,1118! næsta ár. Biður liánn mn leyfi að senda 4 her- skip að verja flotann, og ef- ast ekki um að konungur fái góðan bikar víns fyrir J>að (að Jiað borgi sig). Wolsey segir 17. ágúst sama ,'u* að flotinn sé kominn með heilu og höldnu. I reikningum enska flotans, 1524, eru 2(1 shillings borgaðir Thomas ('hapman fyrir að ríða frá Iiull tU Yarmouth og kveðja lierskipin að sigla norður að verja Islandsflotami. I sept- ember 1524 er sendilvérra Englendinga á Skotlandi að reyiia að fá Skotadrottningii tU að skUa aftur tveim Is- landsförum, er Skotar.höl'ðu unnið. Wolsey segir 2. sept. 1524, að konungur sé bál- reiður út af töku Islandsfara. Verði með einhverju móti, góðu eða illu, að ná þeim aftur, og fiskiafla þeirra, ella verði fiskielda mikil. Árið 1526 sést, að konungur á- skildi sér að fá tiltekinn fjölda ;lí' þoi-slci og löngu af hverju skipi, á borð sitt, því íslenzkur fiskur var talinn rncsta sadgæti, enda kemur hann olt fyrir í reikuingum klaustra frá Jjessum tíma. Is- !and var aðalfiskistöð Eng- lands, og litlar fiskveiðar voru enn við Newfound- land. Englendingar óðu upp á Islandi, mcðan Danir voru að berjast heima fyrir, horg- uðu enga toUa og gjöld og ráku Dani og Hamborgara úr höfnum og fiskiverum, þegar þeii’ komust hönduntim und- ir. Kvarta Haniborgarar yfir J>ví \ið Hinrik 16. sept. 1528, að Nieholas Buckbrock hafi tekið sldp fyrir þeim við Is- land. Höfuðsmaður og Ham- borgarar gerðu Englcnding- um aðsúg í Grindavík 1532 og drápu fjölda af þeim. 1 bréfi tU Hinriks dagscttu Goltorj), 13. okt. 1532, afsakar Friðrik fyrsti Jietta, og kallar J>að neyðvörn. — En Chapuys, sen<Uhei,nt KarLs fimntta á Englandi, ritar homun 16. des, 1532, að sendimaður .frá Friðrik sé í London til að sýna að dráp 40 -50 Eng- lendinga á Islandi hafi verið þeint sjálfum að kenna. Englakonungur cr reiðari Hamborgurum en Dönum. Jacol)us Deidonanus skrifar Kristjáni Jniðja frá London 1. júní 1552, (Diploma Flensborg. 996 7.) að 60 skip sigli árlega l'rá Eng-' lanili lil lslantls svo ekki hættu J)eir Islandsferðum éftir G rindavíkurslaginn. Kristján Jrriðj i reyndi að t’ara cins með ísland og Kristján annar. Pétur Sua- venius, sendiherra hans á Englandi, ritaði dagbók frá ieln-úar til júlímánaðar 1535. Talaði hann við Gromwell, sem J>á var Jiægri hönd Hinriksý Hinn 15. marz spurði Gromwcll hann, hvað Danir gætu látið í aðra hönd fyrir hjálp Englánds gegn Hansastöðunum, hann hefði heyrt að Danmörk og Noreg- ur ættu margar eyjar, gæti konungur (H. 8.) eignast eina Jieirr'a. Suavenius svar- aði, að Skotakonungur hefði fengið Orkneyjar til afnota fyrir fé þangað til Danakan- ungur borgaði mundinn og levsti Jjær út. Ef Englakon- ungur vill horga muudinn, niunu J>essar eyjar scldar honum í hendur til afnota, með sömu skildögum og Skotar hal’a J)ær nú. Island cr fjöldi af enskum og J>ýzk- unt kaupmönnum sækja, mun kannske selt í hendur hans Hátign að veði fyrir til- tekinni fjárhæð um tíma.*) Aftur ritar Emund Boner Suaveniusi í janúar 1536, að þó að kansellerinn og Wolf Powys vilji, að Hinrik taki Island og Færeyjar að veði fyrir hjálp J>á, cr hann kunni að veita Ðanakonungi, þá gangi hann eklci að því. — Riehard Gavendish ritar Suaveniusi 27. jan. 1536, að liann hafi talað við hertog- ann af Holsetalandi (Kr. III., sem Hinr. 8. kallaði svo, J)VÍ Kr. II. var hinn löglegi kon- nngur í hans augum) og samið við liann. Hann vilji fá 100.000 pund að láni, og lofi í staðinn liði á sjó og landi, endurhorgun og að gefa honum Island og Fær- eyjar til marks um það( for a token).*) 1 dagb. sinni seg- ist Cavendish hafa beðiö um Cavendish hafa licðið um Höfn að veði, en kansellerinn hafi sagt, að lierra sinn liefði ýmsar eyjar, svo sem Iskmd og Færeyjar, sem honum kynni að lítast á. Næsta dag talai’ hann við Kristján Jn’iðja, sem sagði honum, að Englakonungur gæti fengið tvö stór lönd, Island og Fær- eyjar, og væm í öðru þeirra, *) Art. <Ie pace concilianda ener Aarsberetn. III. *) Articuli de pace Con- ciliamla . . CruinweHo l\i.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.