Vísir - 24.12.1949, Síða 20

Vísir - 24.12.1949, Síða 20
20 JÓLABLAÐ VtSIS nl. Islandi, miklar gnægtú' af brennisteini. Cavendish þótti veðið of lítið. Fór þá Kristján og ráðgaðist við ráðgjafa sína, og cr hann kom aftur, kvaðst liann engum parti af ríki sínu sleppa vilja ncma þessum eyjum, sem hans Há- tign skvldi fá í kaupbæti, auk endurborgunar lánsins. Nú var svo komið, að Dan- ir vildu láta Island af hendi rakna við England fyrir svo sem ekkert, en Hinrik hafði þá svo mikið að vinna innan- lands, að hann sinnti því ekki. Þannig fórst það fyrir, að Him-ik áttundi eignaðist Island, en víst er um það, að ekki hefði hann sleppt tang- arhaldinu á því, ef hann hefði tekið það að veði. Hitt er líka víst, að betra hefði verið fyrir Island að komast undh- England á öndverðri 16. öld, áðu'r en einokun og hrörnun og hnignun var byrjuð að neinu ráði, en að sæta þeim kjörum, seni þeir urðu við að búa næstu ald- irnar undir Dönum. Lundúnum í jan. 1898. HEILDVERZLUiM Þórodds E. Jónssonar Sími 1747. Símnefni: Þóroddur. Kaupir: Hrosshár Æðardún ■ - . Ullartuskur Fiskroð Gærur Selur: Húðir Vefnaðarvörur Káifskinn Ritföng Selskinn Búsáhöld Eg liefi yncli af því heyra í vekjaraklukkunni. Ekki skil eg í því fólki, sem formælir henni af jívi að hún trufli sætan svefn. Mér sýnist hún frehiur vera tákn lífsins og tilverunnar. Hún hringir og borgin ris úr dvala, vaknar og tekur til starfa — nýr dagur heíst. — Strætin og byggingarnar fyll- ast af iöandi lífi og fjöri. Klukkan er hinn dyggi þjónn! Þaö er unaöslegt aö heyra hennar dillandi rödd! — Mér þykir þú vera á baöuiti búxunum. Þú ert líklega met- oröagjarn og kemst áfram í lífinu. Hvaö starfaröu? Eg er næturvöröur. Smíðum við aiira hæíi, póleruð og bónuð Töknm að okkur allskonar innréttingar fyrir verzlanir og íbúðir. F ríiiaileiðum Krossvið og þilplötur úr eik, mahogny, hnotu, ask og birki. Emnig vatnsheldan krossvið, sömu tegundir. Smíðum úti- og innihurðir úr ofangreindum tegundum. Snorrabraut 56 —- Sími 3107 óg 6593. : '• ■ m § .. .... ................... .... . __ .. ... X miNi■«■»*«• aa■■■ aa■’«!!«a• ■ ««-«Y*m"mừaV*é'4é)' Húsgagnaverziun Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13 — Sími 3879. Elgiit fmmleiðsia — vmimstofur Einun^is ívr^ía Hakks efiii noiad til S rainleidsluaiiiar. Annast hverskonar viðgerðir og bieydingar útvarpstækja; veitir leiðheir.ingar og sér uni viðgerðaferðb’ um landið. ÁBY-GGILIÍC VINNA FYRIR KOSTNAÐAívVERÐ Viðs»(t*r«^íirstoliii iittarpKÍiiK ÆGISGÖTU 7. SIMI 4996. Ötibú — ÁKtJREYRI—Sími 377. yp'.r—.r,i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.