Vísir - 24.12.1949, Side 22

Vísir - 24.12.1949, Side 22
22 JÖLABLAÐ VISIS komu þeir til grcij5asöþ.istað- arins og rann'sökuðu her- Ijergi RaiiVlalÍs hátt og Íág'tV' Síðan létu þeir setja upp j hvílu fyrir sig rétt hjá hvíluj hans og sést af því, sem þeir skrifuðu hjá sér til minnis, að veður var go.tt og stjörnu- bjart. Allt var kyrrt, þangað til nákvæmlega kl. tuttugu minútur yfir ellefu. j Á því augnabliki — Mur- phy leit á úr sitt — iieyrðu þeir lítil högg við hvílu Randalls. Þau voru of há, til jiess að þau gætu orsakazt af rottu .... og meðan Murphy lagði við hlustirnar, vaknaði Rándall og hrópaði: „Drott- inn minn, sængurfötin eru að renna út úr rúminu.“ Devereux kveikti á eld- spýtu og þeir sáu, að sæng- urfötin bærðust eins og í hvassviðri en loft var þó al- veg kýri’t í herberginu, og runnu út á gólfið og fylgdi Rándall þeim, því að hann reyndi árangurslaust að halda í þau. Hann hrópaði: „Rg dregst með þeim.“ Murphy skýrir svo frá, að Randall hafi dottið á gólfið „skjálfandi allur og svo skelfingu lostinn, að útilok- að var, að nokkur mannlegur máttur ætti sök á ótta hans.“ Eii félagið dró enga ályktun af þessu, enda rasar það ekki um ráð fram. Nokkuru áður hafði það gerzt í Derrygonnelly, sem er mýrarflæmi, að Sir William Bárret og séra Maxwell Close tóku sér fyrir hendur að rannsaka einkennileg fyrir- liseri á hcimili bónda riokk- urs, sem hélt því fram, að reimt væri í húsi sínu, þang- að kæmu „álfar og annað smáfólk“. Sir William og séra Close gátu ekki fundið neinar sannanir fyrir því, að brögð væru í tafli og gátu ekki fundið neina skýringu á einkennilegum hljóðum og brotnu léirtaui,, sem þeir heyrðu og sáu. ■CJpse söng messu í; húsinu og ýftir það var allt kyrrt. %r' a sem snen altur. Hér fér á eftir frásögn af enn einum yfirnátturlegum atburði, byggð á sönnunar- gögnum, sem fengin eru frá félaginu. Tuttugu og átta ár eru lið- in síðan, en ennþá íala flug- menn í flugher Breta um þenna atburð. David McConnell var ekki ósyipaður mörgum öðrum mönnum, sem vildu verða flugmenn. Hann er bara undantekning að því leyti, að hann var svo áfram um að öðlast flugréttindi, að hann krafðist þeiri’á eftir dauðann. Það er hægt að lesa vís- indalega frásögn af þessum atfourði í safni „The Society fcr Psychical Research". Þar má einnig finna eiðsvarnar skýrslur varðandi atburðinri, éri hér fer á'c’ftir þáð sem skeði: Skömmu áður en heiriis- styrjöldinni fvrri lauk, var David IMcConnell fluttur úr sjóliðinu í flugherinn, vegna þess að hann óskaði að læra að fljúga. Hann hafði ekki lokið flugnáminu, er styrj- öldinni lauk og vopnahlé var undirritað. Hann ákvað þá að verða áfram í flughernum í stað þess að fá lausn frá her- þjónustu. Þann 7. des. 1918 var hon- um sagt að fax-a í siðasta reynsluflug sitt. Veður gat brugðizt til beggja vona, en David vildi ekki bíða degi lengur. „Eg er búinn að bíða nægi- lcga lengi,“ sagði hann Síðan lagði hann af stað í reynsluflug sitt í tvíþekja æfingaflugvél og ætlaði að( fljuga til Doncaster, um 100, Idlómetra leið. Hann átti að, fljúga hi’ing yfir borginni og; snúa síðan aftur. Unx kl. 15,25 uni eftii-mið- daginn heyrði fólk, sem bjó í úthverfum Doncaster eins og hóstastunur í flugvélai’-j hreyfli og síðan brak og bi-esti. Fólkið gekk á hljóðið,: út á akur einn og fann brak af flugvél og í þvi líkið af David McConnell. Úr hans hafði stöðvazt kl. 3,25. | I flugstöðinni sat vinur hans, James J. Lai-kin for- ngi, í hcrbei’gi sínu og las á bók. — Hann heldui’, að klukkan muni hafa verið milli 3,15 og 3,30. | Dyrunum var hrundið upp með venjulegum liáva&a, sem ! samfai’a var komu Davids. | Lai’kin segist hafa heyrt liann bjóða góðan daginn og hafi hann þá snúið sér við í stóln- um og séð David standa í! dyi-agættinni með höndina á snei’linum. Hann var ldædd- ur i búning flugmanns, en nieð . gömlu sjóliðahúfuna sína á höfðinu, Ekkert virtist ieðlilegt við framkomu hans. ríúfuna hafði hann aftan á m 'inakkanum og var Ixrosandi 2ins og hann var vanur, er áann heilsaði félögum sínum. Larkin segist hafa svarað kveðju hans og sagt: „Sæll, þú ert kominn aftur.“ Hann svaraði: „Já. Eg komst alla leið þangað. Fei’ð- in var ágæt.“ David virtist leggja á- lierzlu á, að ferðin hafi geng- ið vel, eins og til þess að gefa til kynna, að seinasta í’eynsluflugið hafi gengið að óskum. Larkin lét orð um það falla, að nú væi’i kominn kaffitími og snéri þá McCon- nel út úr herberginu og sagði citthvað lágt, sem félagi hans heyrði ekki. En hann heyrði fótatak hans eftir ganginmn. Rélt í sömu svifum kemur Gei-ald Gomei’-Smith inn í hei’bei’gið og spyr hvort Keisarinn og , ’i > .y Einu sinni vai; keisari austur í löndum. Hann þi-áði að eignast unga mey, sem ættuð var af Sti’öndum. Hann sendi mann til föður hennar: „Eg færi þér gullið vin fi’á keisai’anum í Asíá, — cn hvar er hún dóttir þín?“ Sti’endingui’inn mælti: „Hún er stolt — liún ilóttir min. Hún er jafnreist og björgin brött og býðst ekki fyrir vín.“ Sendimaður sagði: „Svo vil ég fá þér gull. Garnla kistan þín gx’æna vei’ði af gullinu full.“ Strendingur hækkaði í sæti og hristi sitt hvíta skcgg, og brúnii’nar hófust og lmigu hvassar sem bjargsins egg: „Kistuna átti hann afi, og í henni geymdi hann rót af ætihvönn og grösum, sem urðu heilsubót. JiÍ-: Þegar Dauðinn reið um landið á dökkum sultai’klár. Þetta vei’ndaði lífsins merg og læknaði hugai’sár. Og þarna kemur ei gullið, sem þrælsins sveiti galt: Hér fyrirlítum við fjöturinn, en frelsið —, það er allt.“ Keisarans þjónn lét íöðul glita rauðagull og vín: „Samt mun eg mega sjálfur heyra, hvað segir hún dóttir þín?“ I-agði nú fyrir ihn af reyr og angan úr fjallató, — mildur heyrðist rómui’, cn máttugur þó: „Hanxförum þið farið um himindjúpin blá, en lífsins unnur í blóði minu bjai’gi dynur á. Ættar minnar bjargi, sem bifaðist ei, þótt brotnuðu á því hafísnökkvar og Höi’mangarafley. Þótt bi’otnuðu á því eldvagn Heklu og öskju- og Köllu- í-eið, gylliboðafleytur og ginningaskeið. Hvort mun ekki uunur lífsins cmxþá bi’jóta þar keisaraskip sem konungsdreka og Kaupa-Héðins far?“ l'nnur dundi á bjargi,' var blóðug á lit, og undir tók í fjöllunum mcð uudai’legrim þyt: „Það kaupir enginn Island eða Islands hjartaböm: Unnur lifs við ættarbjai’g mun alltaf þeii’ra vönx.“ Keisai’ans maður stóð nú sem steinn við hlíðarfót. En loks var eins og leyst væri úr læðing tungui’ót: „Feiknlegt þykir mér Island og furðuleg þcss böm, er óska að niega fljúga fi-jáls sem fjallsins sixauður örn.“ Flog af kiilda' fór unx hann: „Nú flýg ég austur í lönd. Þar finnst mér tryggt, þvi fjötruð er þar flugþrá jafnt og liönd.“ Guðm. Gíslason Hagalín. nokkuð hafi heyi’zt frá Mc- Connell. „Hann var hér alveg rétl áðan. Við skulum fara cg O di’ekka kaffi honum til sam- Iætis,“ svarar Lax’kin. Þeir komu inn í kaffistof- una um leið og boðbcri, scm var með skilaboð til Larkins. „Larkin foi’ingi,“ sagði hann, „niér þykir leitt að skýi-a yður frá því, að lík McConnells fannst fyrir 10 mínútum í braki úr flugvél hans i tim 100 km. fjai’lægð héðan.“ æviniýnið. Félagið hefir rannsakað fýrirbæri, senx félagsskapui’- inn leggur engan dóm á sjálft, en bendir aðeins á til sönnunar andlegum áhrifum. Hér fer á eftir frásögn af einkennilegri sýn, er bar fyi’- I ir tvær konur samtímis i Pai’ís fyi’ir 35 árum og hefir valdið deiluxn í blöðum og bókum . Konurnar tvær, sem koma Ixér við sögu, fengu ýrnist ákúi’ur eða óhóflegt hrós, eft- ir því hvernig hver og einn leit á rnálið. Vmsir þekktir xnenii urðu til þess að leggja tx’únað á fyrirbærið eða sýn- ina, en aðrir sögðu aftur, að bai’iilausar konur á vissum aldri hefðu oft auðugt ímyndunarafl, er lilypi með þær í gönur. Þannig héldu deilurnar áfranx árum sam- an, en nú falla þær senn í gleymsku vegna þcss, að all- langt er umliðið, síðan at- burðir þessir gerðust. Þ. 10. ágúst 1901 voru tvær ógiftai’, menniaðar brezkar konur á ferðalagi i Pax’ís. Hétu þær Moberley og Joui’dain. Þær voi’U báðar kennslukonur í Englandi, báðar pi’estaættar og hafði' hvorug áður orðið var við að hún væi’i • gædd neinni skyggnigáfu. Þær héldu dag nokkurn af stað til Vei’sala-hallar og nálguðust þenna sögulega stað í mikilli eftirvæntingu, þar scm múgurinn hafði tek- ið Mai’íu Antoincttu og Lúðvik XIV. höndum i októ- ber 1789. Þegar þær áttu skammt cftir ófarið, urðu þær varar við einkcnnilcga óhugnanlegar tilfinningar. Allt, scm bar fyi’ir augu þeirra, virtist svo óeðlilegt og óraunverulegt. •—- Uriilivei’fi hallarinnar virtist þeim verða allt í einu miklu víðfeðmara, en það átti að vei’a. Tré og runnar, sem afmörkuðu flat- ii’nar, komu þeirn fyrir sjónir eins og væru þau í einurn fleti, í-étt eins og nxáluð lcik- tjöld á leiksviði. Á bekk einum komu þau auga á skuggalegan mann, bólugrafinn í andliti, mcð slútandi liatl á höfði. Þær gengu framhjá plógi á flöt-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.