Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 23

Vísir - 24.12.1949, Qupperneq 23
JÓLABLAÐ VlSIS 2:) imum; Síðau komu.þær auga á þrjá inenn í græuum ein- keimisbúningum, auðsjáan- lega þjóna. Þar sem þær gengu þarna hægt yfir hallargarðinn og yi'ir ]æira grúfði Jæssi ein- kenniléga óhugnanlega til- finning, heyrðu J>ær fótatak hlaupandi manns og fríður maður, sveipaður síðri lcápu, þrátt fyrir heitan sumardag- inn, nam staðar hjá ])eim. Hann ávarpaði þær á frönsku með brezkum hreim og skild- ist þeim, að liann væri að vara þær við að fara aftur til liallarinnar. Konu nokkra sáu þær sitja á grasbala í grænum klæðum. Frá þeim liluta hallarinnar, sem nefndur liefir verið „Court de l’honneur“ kom ungur maður lilaupandi og varafö þær öðru sinni við að fara lengra. Þessi martröð, sem hvíldi yfir konunum, hvarf smám saman eftir Jjví sem Jwer l jar- lægðust Jiöllina. Moberly spurði Jourdain hikandi Jivort nokkuð óvenjulegt liefði Jjorið við. Jourdain svaraði, að því gæti luin eleki ncitað. Akváðu Jwer þá að slviifa hvor annari bréf, J>ar sem núkvæmlega væri skýrt frá, livað Jiorið licfði fyrir augu JjeiiTa. Það var útgáfa Jjessara hréfa, sem undirrituð voru ilulncfnunum — „Elizabeth Morrison“ og „Frances La- mont“ *;sem komu heiftúðug- Ihverfi koiningsJialiarintuu\ svo seimlitinn læk, séDkenni- um deiþ.un áf stað. Síðan fóru konurnar aftur til Versála og rannsökuðu ýmsar lieimildir yarðandi árin fyrir frönslui byltinguna og lýstu siðan yfir Jiví, að þær væru sannfærðar inn, að J>ær hefðu á einhvern ó- skiljanlegan liátt flutzt gegn- um aldirnar og lifað atburði, sem átt liefðu sér stað 10. ágúst 1789, cr múgurinn í París gerði uppreist. Þær færðu sönnur á, og nutu aðstoðar stuðnings- manna sinna, að bólugrafni maðnrinn hafi verið dc Vaudreuil greifi, linðmaður, sem svikið hafði drottning- una. Þær héldu þvi fram, að maðurinn í síðu kápunni hafi auðvitað verið sendilioði, sem liefði verið að koma með boð um uppreist skrilsins í París. Skýrshu* sýndu, að plógur liafði ekki verið til á landar- eigninni síðan á rildsstjórn- aránim.Lúðviks XVI. Erfið- astir ætluðu mennirnir þrír í grænu einkeimisbúningunum að verða viðfangs, því ein- kennisbúningar liennanna lconungs voru ekki grænir. En einhverjum tókst að grafa upp gamlar l'rásagnir um, að einmitt 10. ágúst 1789 hefðu J)rir Jijónar v.erið fengnir að láni Jijá svissneslaun aðals- manni,- en Jieir Jiáru græna einkennisbúninga. Kennslulvonurnar nefndu eimiig ýmis kennileiti í um- legan garð o. s. frv., sem vitað var, að ekki liöfðu verið þar síðan fyrir aldamótin 1800. Övæntur stuðningur var það frásögn kvennanna, er gönuil l>réf, sem fundust í fórum byggingarmeistara eins, sýndu að lýsing þeirra var í samræmi við liallar- garðinn í upprunalegri mynd lians. Skýring eins stuðnings- manna þeirra er sii, að kon- urnar tvær hafi færzt úr hng- ariieimi okkar og komizt, á einhvern hátt, inn á bylgju- svið Mariu Antoinettu eða dóttur garðyrkjumannsins en J)ær gátu J)ess, að Jiær liefðu séð garðyrkjumann í fornum fötmn, sem fyrir löngu Konurnar sjálfar lialda því fram, að þær liafi J>enna dag séð umlierfið eins og Maria Antoinetta sá J)að seinast. Síðar barst l)i*éf frá frönsk- um listamanni, er skýrir frá J>ví að þenna sama dag liafi dóttir hans séð svipaðar sýn- ir og hafi hún verið hald- in móðnrsýkiskásti margar kluklaistundir á eftir. nrinn mjög heitur og sorgar- saga J>essa sÖgulcga staðar hefði getað halt óvenjuleg áhrif á ímyndunaraflið. Lesið gegnúm umslög. Að síðustu verður hér get- lit og lokáoi því vandlega og þessu öllu saman stakk hann síðan í þriðja umslagið, sem var mjög þvkkt. Síðan fófu Charles Hope lávarður og Jules Evelyn með umslagið til Varsjár. Þar lýsti síðan Ossowiccki í við- urvist Woroniecki prins með- ið óvenjulegrar skyggnigáfu, j al annarra, hvernig umhorfs sem skrásett er í saíni Sálar-j væri í herberginu, Jiar sem rannsóknafélagsins. j umslögin liöfðu verið inn- Það var arið 1933 að orð- sigluð, að hér væri um el tir- rómur barst til London um líkingu af auglýsingu að ræða að í Varsjá væri maður að og síðan lil beggja umslag- nafni Steían Ossowiecki, sem1 anna og leynimerkjunum, væri gæddur óvenjulegum sem yæru á innsta umslag- hæíileikum á sviði skyggni,' inu. Síðan tók hann ritblý og fjarsýni og hugsunarlestri. teiknaði nákvæmlega cftir- Skýrslurnar, sem bárust al' líkingu af myndinni, sern var afrekum Ossowiecki, vöktu í umslaginu — blekflösku svo mikla forvitni manna, að með yörumerki á hvorri hlið. ákveðið var að sannreyna Þetta er citt af dæmunum, voru komin úr tízku. | hæiileika hans með flókinni sem félagið hýst við, að vís- tilraun og fá með því úr indin verði að viðurkenna því skorið, hvort liann væri sem óvéfengjanlegt. Það er jafn mikill töl ramaður og af trú Jiess, að Ossowiecki liafi var látið. Theodor Bcsterman, einn af meðlimum félagsins, fór | til aðseturs Jicss í London, j klippti J>ar auglýsingu úr ’ dagblaði og í viðurvist tveggja starfsmanna teiknaði hann eftirlíkingu af auglýs- Raunveruleiki ? Eða í- ingunni á pappírsblað. Það lét mundun? Rannsóknarmaður, hann síðan í svart umslag félagsins kemur með engar og nierkti J>að með örsmáum tilgátur um það átriði. En merkjum, sem gerðu honum hann lagði áherzlu á, að lcon- kleil't að sjá, síðar livort til- urnar hefðu báðar verið vel raun hafi verið gerð til þess að sér í sögu Frakklands á að opna það. Svarta umslag- J>essu umrædda tímahili, dag- ið lét b.ann í annað rautt að ekki með neinu móti getað lesið innihald umslaganna, án Jiess að beita einliverju afli, sem væri „óskýranlegt samkvæmt álfnénnt viðux*- kenndum kenningum“. Það lieldur því fram, að með 60 ára starfi við að safna gögn- um várðandi fjarsýni og önn- ur yfirnátturleg fyrirbæri geti hún tilfært nægilega mörg atvik, er réttlæti alvarlega íhugun vísindamanna á þeim. Staðreyndin er sú, að’ það hefir vfir að ráða 2000 skjal- festum atvikum, er bíða nán- ari rannsóknar. Tékkósttvakinviilskipti I. FRA FJERROMENT; Síuimur, skrúfur, holtar, rær, gaddavir, vírnet, sléltur vír, rafsuðuvír, steypustyrktarjárn, vatnsleiðsturör,. fitt- ings, jám- og stálplötur,. smiðajárn o. m. fl. n. FRÁ KOVO: RaflagniEgaefni, lamjiar, Ijósakróíiur, rafmagnshéhnilis- vélar og margt fleira. iii. frá mmmi. Baðker, vaskar og önnur hreinkefistæki, hui*ðu- og glugga- járn, búsáhóld og margt fleira. T’tvegum oiangreindar vörur með stuttum fyrirvara. R. Jóhannesson h.f. Lækjargötu 2 f— Reykjavík — Sími 7181. Oliufatnaður: Af völdum síðasta stríðs, hefir á undanförnum árum .rcvnzt miklum örðugleikuin hundið uð kaupa góður cfniVörur til framleiðslu á olíufatnaði, sérstaklega hvað snertir olíur og olíulökk til íburðuiy en nú liefur þaðlagast og liefir oss tekizt að kaupa góðar efnivörur af því lagi, og höfum nú ávallt á boðstólum haldgóðan olíuíátnað, sem er Tyllilega samkeppn- isfíer við hliðstæðan eriendan varning. — Gúmmí-sjóklæði: úr viðurkenndum afbragðs gúmmíefmim eru ávallt fvrir- liggjandi. Vinnuvettlingar: cru einni að staðáldri fyrirliggjandi, þcgar innkaupabeimikiir tefja ekki um of l'ramleiðslu Jjqirra. Sjóklæðagerö Islands h.f. Skúlagötu 51, Reykjavík. — Símar 2063 & 4085.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.